Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók ssgss0 russncs f*' '-MrT’s - H. áreangnt 215. tbl. — Sunnudagur 21. september 1952 Á föstudagskvöld komu fyrstu fjárflntnÍRgabílarnir að ncrðan til Árnessýslu. Frá Borgarfirði óku Jjeir leiðina um Uxahryggi til Þingvalla. Þar beið þeirra Skúli Sveinsson lögregluþjónn, sem hafði eftirlit með því að búið væri vel að lömbunum. Hér scst eftirlitsmaðurinn ræða við gæzlumann- inn á einni flutningabifreiðinni. Al!t var í bezta lagi og bílarnir héldu för sinni áfram austur í Gnúpverjahrepp. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ,'iir iipp séi 13 r •• ra o lifEonabiu Æiu©ssýs2u ©Ilia' 12 kli£, Hýja Ejárstolnsins beðið með eftlrvæntingu ÞAÐ STÓÐ nokkur fcépur manna á Þingvöllum s. 1. laugardags- kvöld. Órðið var dimmt og rigningarsuddi. Biðu menn gcða stund og varð þeim tíðlitið norður til fjal'anna. Þá sáu þeir í fjarska fyrir ofan Meyjarsæti, að rauðleitum ljósbjarma sló yfir hlíðina og himininn. — Þarna rennur upp sól, heyrði ég að einn kápu- klæddra viðstaddra mælti skyndilega. ROMABORG 20. sept. — De Gasperi forsætis- og utanríkis- ráðherra Ítalíu er á leið til Bonn 1 boði stjórnarinar þýzku. Dvelur hann þar í fjóra daga. í nóvembermánuði þiggur de Gasper. heimboð utanríkisráð- herra Grikklands. — Reuter. í MARZMÁNUSI 1950 -íóí ASexei Markoff, fyrrum rúss- v' skur hershö' ðingi upp raust sína og boðaði komu Kóreu- , siiiósms. Nú hefur idnn rúss- neski hershöfðingi skrifað í „Saíurday Evening Post“, r.ð , Stalin h.ifi áform um að ráð- ast að hverju einasta ná- grannalandi Rússlands, fri Finnlandi til Kcreu . Stalin býzt við auðunnuir ssgri í Pers-.u, en eítir ham eru Mið-Austurlönd í handar- krika Stalins. En áður en hann snýr sér að svo auð- unnum löndum, sendir hann ofhoðssterka heri inn í Vestui Þýzkaland. — Þetta er aðvör- un Markoffs, sem í síðasta stríði var yfirmaður eins af flugherjum Rússa. Hann var skotinn niður yfir þýzkri grund og neitaði að hverfa aft ur, þegar fangar voru sendir heim, og bauð Vesturveldun- um þjónustu sína. Hvað Ameríku- viðkemur, munu Rússar aldrei leggja út í vonlansa innrás yfir úthöf- in. Áætiunin er í þess stað að ná á sitt vald Evrcpu og Asíu fyrst, einangra Ameríku og koma henni í efnahags-1 kreppu og gera fimmtuher-1 deildarmönnum kleift, að. „mála hið hvíta hús rautt“. | Ég þekki áformin varðandi Kóreu og sá hana fram- kvæmda og hef grun um hve- nær cðrum árásarfyrirætlun- um Stalins verður hrint í framkvæmd, heldur Markoff áfram. v • Eftir að hafa rætt í smá- atriðum áform Rússa um fcer- nám Pers'u, sem hann segist þekkja, ræður hann Vestur- veldunum til að staðsetja mikinn fjölda sprengjutiug- véla í Tyrklandi og fá íeyfi Tyrkja tll aS senda flctafeild- ir inn á Svartahaf og j. fn- framt að að búa Grikklanf o j Júgósiavíu út með nýj_siu vopnum. Sckacht kaSScfC -* ur til Egypk- lands KAÍRÓ 20. sept.: — Þýzki fjár- málasérfræðingurinn H. Schacht. er væntanlegur til Kaíró á mánu- dag í boði egypzka fjármálaráð- herrans, Abdel G. Emary. Tilkynnt var í kvöld að Schacbt myndi aðstoða stjórnina við und- irbúning fjármálafrumvarpsins og gefa öðrum fjármálastofnun- um ráðleggingar. Schacht var nýlega í Persíu í boði stjórnarinnar þar í sömu erindagerðum. — Reuter. Irakir í landamerkja- BAGDAD, 19. sept. — Undan- farna daga hefir mikill styr stsð- ið milii nokkurra írakskra ætt- bálka. Stríðsmennirnir, um 5000 að tölu, hafa verið vopnaðir vél- bvssum og skammbyssum, 73 féllu. Landamerkjaþrætur voru und- irrót fjandskaparins. UPPHAF NVRRA TIMA < Ég áttaði mig fyrst í stáð ekki á hvað maðurinn fór með þessum orðum. Þarna við austurhorn Ár- mannsfells uppi í Kluftum blik- aði á ljós bifreiðar, sem rann nið- ,ur úr skarðinu og nálgaðist óð- um. Það voru fyrstu bifreiðarnar þeirra, sem flytja eiga nýja fjár- stofninn, 16 þús. líflömb, úr Þing eyjarsýslum á fjárskiptasvæðið á Suðurlandsundirlendi. En svo rankaði ég við mér og skildi hvað þessi ókunnugi maður átti við. Ljósið í fjarska norðursins var vissulega sól, sem var að renna upp, það voru nýir tímar að renna upp fyrir bændum Árncssýslunn- ar. HE^PNAST ÞF.TTA GRETTISTAK? Nú voru þeir að segja skilið við þá hörmungatíma, þegar þeir máttu stöðugt bíða og kvíða þess að heyra síðustu fregnir af bví, að mæðiveikin sá innflutti illi fjapdi hefði höggvið enn eitt skarð í fjárhópinn. Það hefur ver ið ömurlegt fyrir þá að sjá ærnar sínar, grundvöil búrekstursins, veslast upp af sjúkdómnum, og bíða þess á hverju hausti, þegar -fé kom af fjalli að meiri og minni vanhöld væri í fjárhópnum. Ef íjárskiptin, þctta; mikla Greitls- tak í búnaðarsögunni gengi að óskum, þá væntu bændurnir þess að nú hæfust nýir tímar, begar þeir mættu heimta allt sitt fé af fjalli frískt og feitt. MERKISVIÐBURÐUR Það var því merkisviðbuiður fyrir bændur Árnessýslu þegar vörubílarnir óku niður vellina við Öxará. Þar biðu til að taka á móti þeim m. a. þingmaður Ár- nesinga Sigurður Ól. Ólafsson, formcður fjárskiptafélagsins í sýslunni Hjaiti Gestsson og nokkr ir þeirra sem sæti eiga í fjár- Krh. a *'<8. 2 firnldrselaefEii repuli likana sak :l björpnar LUNDUNUM 20. sept. — Flug- málaráðuneytið brezka hefur til- kynnt að ef veður leyfir á sunnu- dag verði gerð tilraun til að bjarga brezku flugmönnunum 12 sem verið hafa á Grænlandsís- breiðum síðan á þriðjudag er flug vél þeirra nauðlenti þar. — Það er amerísk flugvél útbúin skíðum sem freistar þess að bjarga flug- möi'sn.unum. — Reuter. Einkaskeyti til Mbl. ■ frá Reuter. WASHINGTON 20. sept. — Kosningabaráttan í Bandaríkj unum snerist í dag upp í sókn af hálfu demókrata en veika vörn repúblikana, er nokkur merkustu blöð Bandaríkjanna gerðu uppskátt um „útgjalda- sjóð“ er vinir og stuðnings- menn varaforsetaefnis remi- blikana, Robert Nixons, höfðu fært honum. Nixon er öldunga deildarmaður fyrir Kaliforniu. Segja blöðin að hann hafi tek- ið við 16 þás. dölum á þennan hátt og ekki gefið þessar óvæntu tekjur upp til skatts. — Blöðin segja og að pening- ar þessir hafi borist honum í þeim tilgangi að þeir heíðu áhrif á sfcoðun hans til ýmissa mála. Blöðin sem söguna sögðu fyrst voru Washington Post og New York Herald Tribune. Forj^stumenn beggja flokka hafa átt annríkt í dag við að svara spurningum blaðamanna og gefa út orðsendingar til þjóðarinnar. Eisenhower lýsti trúnaði sínum til hins unga öldungardeildar- manns, en hvatti hann jafnframt til að kyrara i þjóðiiíijL gllar, stað- ctður im skcttsvik Kcsninsabaráflan t Bandaríkjun^m t nýju Ijósi’ rejmdir í málinu. — Sagt var að Eisenhower og Nixson, sem báðir eru í kosningaferðalögum hafi í dag reynt að ná símasambandi hvor við annan. MUNNMÆLI STJORNMALA- MANNA Nixon hefur lýst því yfir að áburður þessi væri sögusögn og aðeins tilraun af hálfu vinstri- sinnaðra til að flekka mannorð hans. En Nixon er mjög hægri- sinnaður og var m. a. í formanns- starfi í hinni svokölluðu óame- rísku nefnd. Stevenson gaf út hógværa orð- sendingu og hvatti menn til að fordæma ekki án þess að nægi- legar sannanir lægju fyrir. Hann skoraði á republikana að gefa út yfirlýsingu um hverjir hefðu greitt í þennan sjóð, og hvort tilgangur sjóðsins hefði verið að hafa áhvif'á afstöðu Nixons. Róbert Taft kvað ásakanir blaðanna „hlægilegar“. Hann bætti þó við að sér fyndist ekk- ert athugavert við, þó stjórn- málamaður þægi gjafir frá vin- um sínum og stuðningsmönnum, sérstaklega til greiðslu á ferða- kostnaði, sem stjórnmálunum væri samfara, en slíkur kostn- aður er ekki greiddur banda- rískum þingmönnum af ríkinu. BLÖDIN HARÐORÐ Ýms blöð hafa nú tekið þetta mál upp. Öll eru þau mjög harðorð í garð Nixons og mörg þeirra segja, að hon- um sé sú leið ein fær, að draga framfcoð siít til baka, því maniti, er gerist skattsvik- ari og þegið hafi fégjafir, sé ekki treystandi til að setjast í embætti sem er stökkpallur í æðsta embætti landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.