Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. sept. 1952 Otg.: H.f. Arvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Lesbók: Arni Óla, sím'i 3045. luglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlandi t lausasölu 1 krónu eintakið. Baráttan f verkalýðssamtökunum KOSNINGAR til Alþýðusam- fcandsþings eru nú 'haínar innan verkalýðssamtakanna. Tæplega eitt hundrað og sextíu félög með um 26 þús. félaga munu kjósa C00 fulltrúa til þess að sitja 23. þing heildarsamtaka sinna. Mun það verða fjölmennasta þing Al- þýðusambandsins, sem haldið heíur verið. Eir.s og við tvennar undanfarn- ar kosningar munu lýðræðissinn- ar innan verkalýðssamtakanna Leiðin til þess að útrýma kommúnismanum hér á landi er þess vegna sú, að leggja kapp á að skapa fólkinu ör- yggi um afkomu sína og tryggja því góð lífskjör. í bar- áttunni að því takmarki er nauðsynlegt að lýðræðissinnað fóik taki höndum saman. Það getur að vísu greint nokkuð á um leiðir. En það á sameig- inlega trú á þau verðmæti, sem eru hornsteinar lýðræð- isskipulagsins, persónufrelsi frsega Eftir Constantine W. Boldyreff. EINN af foringjum leynistarf- semi þessarar segir írá: Síðan 1930 hefi ég verið starf- andi í leynihreyfingu þeirri, sem kunn er undir einkennisstöfun- um NTS, og er markmið hennar að vinna að frelsi russnesks verkalýðs. Hefir fjölgað mjög í þessum félagsskap vorum eftir' heimsstyrjöldina. Andkommúnist ar austan járntjalds og flótta- menn frá Sovétríkjunum, sem nú dvelja í Vestur-Evrópu, hafa flykkst í vorn hóp og taka nú þátt í störfum vorum. Markmið vort er að safna liði og skipu- leggja freisisher Rússa. Og sá dag ur mun renna, að allsherjar loka- sigur verði unninn. Andkommúnistahreyfingin í Rússlandi hófst þegar með fyrstu dögum Bolsjevikkastjórnarinnar. Það voru aðeins byssur þeirra og byssustingir, sem vörnuðu þvi, að Bolsjevikkar væru hraktir á brott frá stjórnskipunar samkundunni í Taurida-höll snemma árs 1918*). Þremur árum síðar gerðist hin Krónstaðaruppreisn* *). hafa nána samvinnu með ser um - - . . . , . .. val fulltrúa til þingsins. — Þar og almenn mamirettindi. | Stoðu aðallega fynr henm sjo- verður því valið milli tveggja Því rúmbetra og réttlátara, liðar og fjöldi herskyldra verka- andstæðna: Lýðræðissinna ann- sem hið íslenzka þjóðfélag verð- manna. Uppreisn þessi stóð í 16 ars vegar og kommúnista hins ur, því minni gróðrarskilyrði daga, unz kommúnistaherirnir vegar verða þar fyrir stefnu, sem af- gátu barið hana niður og drekkt Enda þótt kommúnistar séu neitar lýðfrelsi og byggir skipu- henni í blóði. orðnir í miklum minnihluta í lag sitt á kúgun og harðýðgi 1 manna, bænda og hermanna rauða hersins. Óháða útvarps- stöðin vor „Utvarp hins frjálsa Rússlands", sendir, auk hinnar venjulegu dagskrár sinnar, út- varpsbvlejur til að trufla útvarp kommúnista. Eru þá send skila- boð ýmisleg. huehrevstandi fr^tt,- ir og leiðbeiningar fyrir landa vo~a. t Vestui-jc,vropu startar NTS sérstaklega að atvinnuleit handa rússneskum flóttamönn- um. Eru þeir harðJuglegir sam- starfsmenn í andbyltingunni. NTS grípur oft til ýmissa óvenjulegra ráða til að forðast árvekni leynilögreglu Sovétríkj- anna. Að svo stöddu er ekki fært að birta nema fáein ráða þess- ara. Stundum er flugritum dreift með flugskeytum (,,rakettum“), sem koma í ljós hátt í lofti yfir rauðu herjunum eða fjölmennum samkomum, og dreifa þá inni- haldi sínu, um leið og þau springa með háum hvelli. Sérstaklega út- búnir loftbelgír flytja einnig heilar sendingar af and-rauðum fréttum og skilaboðum. NTS-félagar í átta leppríkjum fengu lengi með góðum skilum fréttir og skilaboð og áróðurs- plögg margvísleg, sem fleytt var. niðureftir Duná. Tók það Sovét- imfcoðsmenn.na heilt ár að upp- gctva þessa leynislóð fréttaburð- arins. Vaða þeir enn í villu og svíma um flestar af framkvæmd- um vorum. Útvarp NTS er sérstakt gremju efni kommúnista. Þeir hamast við að reyna að einangra stóð vora og finna hana, en með stöðugri breytingu á bylgju-tíðm komum vér samt sendingum vorum áleiðis. Lundúnablaðið „Daily vVorker“ Ijóstaði illa upp um sig ">g gremju kommúnista og vand- ræði í ægilega illskuþrunginni *"ein gcgn .Útvarpi hinna frjálsu Rússa*. Framh. á bls. 11 verkaiýðsfélögunum mun þessi barátta þó víða verða hörð, sér- staklega þar sem kommúnistar hafa hreiðrað um sig með of- beldi og prettum. Til þess ber þvi brýna nauðsyn að allir lýð- ræðissinnar leggi sig fram og vinni vel saman. Þeir mega ekki láta minníháttar ágreining spilla samstarfi sínu og sigurmöguleik- um. Aðalatriðið er að losa sem flest verkalýðsfélög við þá úan- virðu að lúta forystu kommún- ista. Með þeim hætti verður að- staða samtakanna til þess að gæta hagsmuna launþega einnig betri. Kommúnistar svífast þess aldrei að misnota þau verkalýðsfélög, sem þeir fara með völd í til póli- tískra veiðibrellna í þágu klíku- hagsmuna sinna. Meðal allra lýðræðisþjóða hafa verkalj'ðssamtökin verið að losa sig undan þeim ítökum, sem kommúnistar náðu þar í lok síð- ustu styrjaldar. Sérstaklega er fylgisleysi þeirra nú orðið áber- Baráttan við kommúnista HUNGURGANGA 1934 mnan verkalýðssamtakanna Árið 1934 stofnuðu tugir þús- e~c. -I”1- llva‘íur., Þattur í Unda verkamanna frá ívanóvó viðlc.tni allra þjoðhollra afla til hungurgöng.annar miklu til t,l einbeitmgar kroftum sm- Moskvu En ívanovo er miðstoð “ ■ ÞT\.Þ‘r.a°f. Ta vefnaðariðnaðar Rússlands. Þeir « m MeyPtu af stað heilli runu af lyðsfelogm hafa mikið vald og „ * . ..... . TT . mikil áhrif. Ef því er beitt af, logbonnuðum verkfollum i Ural- fimmtuherdeild, sem fyrst og henf’ ^n-dalnum og flem fremst gengur erinda erlendra jðnaðarhverfum landsms. Þessar kúgunarafla getur af því hlot- I kr°fugongur verkamanna voru izt mikil ógæfa. Þess vegna íbarðar niður með ofbeldi °2 er sú barátta, sem nú er hafin ! blóðsúthellingum, ems og ætíð mjög mikilvæg. ______ Þess !hefir verið gert með hverja and- vegna verða allir lýðræðis- | spyrnuhreyfingu í Sovétríkjun- sinnaðir launþegar að taka .um- höndum saman um uppræt-1 ingu kommúnismans innan 30 UPPHLAUP samtaka sinna. Þíngskriffir EINS og kunnugt er hafa forset- ar Alþingis í samráði við ríkis- stjórnina ákveðið að taka upp r____________ nýjan hátt við skráningu um- andi á Norðurlöndum. Þar hefur ræðna á Alþingi. í stað þingskrif- flokkur þeirra bókstaflega hrunið ara mun nú vélræn upptaka upp til grunna. tekin. Er um þessar mundir unn- Það er engin tilviljun að ið að uPPsetningu þeirra tækja í j legu orrustu. Vér biðjum þá að kommúnisminn er nú firrtur Þinghúsinu, sem keypt hafa verið mála og kríta NTS á girðinðar, Alls hefir verið stofnað til yfir 30 meiriháttar upphlaupa í Sovét Rússlandi, og hefir sumum þeirra verið stjórnað af verkamönnum. Vér NTS-félagar störfum saman að vel skipulögðu verki, með áróðri, fræðslu og leiðbeiningum margvíslegum. Með hljóðlátri starfsemi vorri hvetjum vér alla rússneska ættjarðarvini að að undirbúa leynilega hina væntan öllu fvlgi á Norðurlöndum. 1 Þessu skyni. Þjóðir þeirra eru meðal þrosk Astæða þessarar breytingar er uðustu lýðræðisþjóða heims- fyrst og fremst sú, að mjög hef- ins. Þróun séreignarskipulags- ur verið kvartað undan því mörg ins hcfur þar skapað betri og undan farin ár að handrit þing- jafnari líískjör almennings en skrifara væru ekki öruggar heim- í flestum öðrum löndum. En ildir um það, sem gerist á lög- í slíkum jarðvegi getur ill- gjafarsamkomunni. Sérstaklega gresi eins og kommúnisminn hefur þetta þótt brenna við eftir ekki þrifizt til lengdar. Hann að þingmenn hættu almennt að lilýtur að visna og upprætast. lesa yfir ræður sínar eins og þær Svipuð saga hlýtur að gerast komu úr höndum þingskrifar- hér á íslandi. Ofbeldisstefna anna. getur ekki til frambúðar átt Með hinni vélrænu upptöku er fylgi að fagná meðal lýðræðis- tryggt að ekkert fari milli mála , og ja.nréttissinnaðs folks eins um efni Umræðna. Þær eiga þá . sameiginlega uppreisn og sam og við íslendingar erum. að verða gjörsamlega Örugg heim ; tímis. Fram að þeim tíma eru gangstéttir og húsveggi í borgum og þorpum Rússlands. Á þann hátt kynnast þeir öðrum félög- um sínum. Einnig merkir NTS hjá rússneskum andkommúnist- um vígorðin: „Vér göngum af harðstjórunum dauðum!“ „Vér færum vinnuþrælunum frelsi!“ NTS málað á ýmsa staði á al- mannafæri sýnir og sannar vöxt og viðgang hinna sameinuðu and- kommúnista. Félögum vorum er boðið að forðast alla opinbera andspyrnu, unz tími er til kominn að hefja /elvakandi skrifar: ÚB DAGLEGA LÍF1M17 Guðsþjónustur í Landsspítalanum EFTIRFARANDI bréf hefir mér borizt frá séra Jakobi Jóns- syni. Þar kemur ýmislegt fram, sem gott er að vita. „Velvakandi. Vegna greinar yðar um sjúkravitjanir presta langar mig til að minna á það, að í ellefu ár-hafa prestar Hall- grímsprestakalls haldið uppi reglulegum guðsþjónustum í Landsspítalanum. — Hefir þetta haft margskonar blessun í för með sér, meðal annars þá, að við prestarnir höfum haft greiðari aðgang að einstaklingunum og þeir að okkur vegna þessarar við- kynningar. — Er þessu að jafn- aði hagað þannig, að sá prestur- inn, sem hefir síðdegisguðsþjón- ustuna í kirkjunni, er á morgn- ana í sjúkrahúsinu. Hinn prest- urinn hefir þá morgunmessur i kirkjunni og barnaguðsþjónustu eftir hádegið. Þess er þó að gæta, að þrátt il(1 um það; sem fram fer á Al- fyrir bætt lífskjör almennings i þingi. Má segja að að því sé all þessu landi á siðustu áratugum, er atvinnulífi okkar þó ennþá þannig háttað, að töluvert ör- yggisleysi ríkir iðulega um af- komu almennings í kaupstöðum félögum vorum fengin ýms verk- efni á sínum vettvangi, jafnvel mikil bót og framför frá því, sem þótt margir þeirra séu persónu- verið hefur. lega ókunnir í aðalstöðvum vor- Sennilega mun hin vélræna um. Allt er þetta starf vort vand- upptaka hafa í för með sér all- \ lega skipulagt og eftir föngum allri persónulegri og kauptúnum. Er það fyrst og mikia lenf!Ín/u Þjn*tíðind/- Þess “ei“ hjá fremst afleiðing hinna einhæfu er Þ° að/æta’ að hun hefur bað , ahættu’ biargræðisvega 1 for með ser’ að Þmgmenn, aðrir Á meðan við erum að draga en ráðherrar, verða að tala frá FLUGRITUM ÐREIFT úr áhrifum þeirra sveiflna, sem Mum,o? sama ræðustól. En bað Vikulega dreifa NTS-umboðs- misjafnt árferði skapar í lífskjör hefur áður aðeins tiðkazt við út- menn vorir austan járntjaldsins fólksins, má e. t. v. gera ráð fyrir varpsumræður. Má vera að það þúsundum and-Stalinskra flug- að óþroskaðasti hluti þess láti kunni að draga Htillega úr ræðu- ginnast af uppnáms- og æsinga- höldum. Varla mun þó ræðustóll- hj^li kommúnista, sem ævinlega inn hafa slík áhrif er til lengdar Kgnná síjórnvöidunum alla erfið- lætur. „x.:. .•.*»’“ Þessi aðferð við skráningu leika, sem að gerði ber. En hitt errónætt að fullyrða, að skyn- sitúari hluti þess fólks, sem um skiið héfur íylgt kommúnistum að málum hljóti smám saman að snúa við þeim bakinu. rita meðal rússneskra verka- *) 18. janúar 1918 kóm hin þjóðkjörna byltingarstjórn Ker- ensky’s saman til stjórnarskip- umræðna á Alþingi er merki-; unar fundar, sem stóð aðeins einn leg nýjung, sem er spor fram dag, því að kommúnistar tóku á við. Væntanlega gefst hún þegar öll ráð í sínar hendur með vel og nær þeim tilgangi, scm óvæntu vopnavaldi. að er stefnt með henni. ' •**) Hinn 7. marz 1921. Sjúkravitjanir presta. Starfsfólk sjúkrahússins hefir sýnt þessu starfi hina mestu vin- semd. Um sjúkravitjanir presta og sálgæzlustarf þeirra yfirleitt, er erfitt að gefa skýrslu eða nokkrar upplýsingar. Mikil þörf EF MIÐAÐ er við prestafjölda borgarinnar, sýnist ekki ætl- ast til, að nein sálgæzla eigi sér stað (Berið saman prestafjöld- ann og læknafjöldann). Samt er það svo, að við komumst yfirleitt ekki yfir að sinna því fólki, sem til okkar kemur í kyrrþey og á ýmsum íímum sólarhringsins. Þér hafið rétt fyrir yður í því, að þörfin er mikil, og skilningur fólksins almennt miklu meiri en fram kemur hjá þeim, sem ráða skipulagnimgu kirkjunnar. Of fáir prestar EF EITTHVERT vit væri í skipu laginu, hefði þrestum Rvíkur verið fjölgað upp í að minnsta kosti tuttugu. Ég veit, að það er erfitt að skilja, hve yfirgripsmik- ið prestsstarfið er, vegna þess, hve mikið af því fer með leynd og án þess að það komi nokkurs staðar á opinberar skýrsl ur. Þess vegna verðum við að sætta okkur við það, að upplýs- ingar okkar séu skoðaðar annað hvort sem staðlaus áróður af okkar hendi, eða hreint og beint gort. Sannleikurinn er sá, að þegar á heildina er litið, mun þjóðfélag ið kosta stórfé til margs konar ráðstafana, sem ekki mundu vera þörf á í jafnríkum mæli, ef farið væri að ráðum kirkjunnar í einu og öðru, svo að ekki sé litið á þjáningu, sem aldrei verður til fjár metin. Samvinna ÞER minnist á, að til sé í út- löndum félag til eflingar samvinnu presta og lækna. Vísir að slíku félagi er einnig til hér, stofnaður að tilhlutun séra Magn- úsar í Ólafsvík. En óskipulögð samvinna presta og lækna er miklu meiri en þér virðist álíta. Sérstaklega er náin samvinna milli okkar prestanna og tauga- læknanr.a. Er mér ánægja að votta, að ég verð aldrei var við annað en góðvild og samvinnu- lipurð, þegar ég leita til lækn- anna í bænum, og hið sama gildir um ýmsa opinbera starfsmenn, svo sem til dæmis lögfræðinga og löggæzlumenn. Þjónusta til reiðu STÆÐAN til þess að ég sendi yður þessar línur, er sú, að ég vildi síður, að þér eða aðrir hélduð, að engin slík samvinna ætti sér stað. Ég gleðst af þeim áhuga, sem þér hafið á þessu máli, en þykir hins vegar leiðara, að þér skuluð tala í hinum tízku- bundna útásetningatón í garð prestanna. Það er ekki allt prest- unum að kenna, sem aflaga fer í þessum efnum. Það getur vel verið, að við Iát- um stundum hjá líða að nota tækifærin, sem okkur gefast. Ea hitt er engu síður rétt, að þjóðin. lætur líka oft hjá líða að nota þjónustu, sem við fúsir viljum láta í té, og þó að við séum að sumu leyti meðal mest áberandi manna, talandi og tónandi fram- | an í fjöldanum, er rétt að hafa 1 það hugfast, að ekki f,er allt okk- ar starf fram fyrir opnum tjöld- um. 'irl < '.r i Loks þakka ég yður fyrir að vekja máls á þörfu málefni. í Með vinsctnd111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.