Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. sept. 1952 f 12 PianósniElinpf í ReySkjavík: eftir fvrstu' tónleika sína FURÐU hljótt hefur verið um óvenju snjalla listakonu sem gistir Reykjavík þessa dagana og þegar hefur haldið eina píanó- tónleika hér við feiknar hriín- ingu áheyrenda, sem þó voru færri en vænta mátti.við slíkan tónlistarviðburð. Hér er átt við unga bandaríska tónlistarkonu af sænskum ættum Jane Carlson sem hingað kemur frá Stokk- hcimi eftir sumarleyfisdvöl með aettingjum og vinum í Svíþjóð. Ungfrú Carlson hefur getið sér mikinn orðstír í Bandaríkjunúm sem frábær píanóleikari, er m. a,: má marka af því, að hún hefur haldið hjómleika í sjálfu höfuð- setri tónlistarinnar í Bandaríkj- unum Carnegie Hall og hlotið óskipt lof listdómara stórblað- anna fyrir tiikcmumikinn og heillandi leik. Ungfrú Carlson er fædd í bsen- um Hartford í Connecticut. For- eldrar hennar voru miklir tón- listarunnendur og lærði hún að leika á slaghörpu 8 ára gömul. Síðar sótti hún tónlistarskóla í Dayton í Virginíu. Kunnur hljóm sveitarstjóri, Leon Barcin, heyrði | hana eitt sinn leika á píanó og kom henni þegar á framfæri við hinn fræga kennara Carl Fried-1 berg, en hjá honum lærði hún í eitt ár. Styrk hlaut hún til náms við Julliard Graduate School í New York og lauk þaðan prófi 1946, en.ári siSar voru henni veitt hin eftirsóttu Neumburg-verð- laun til hijómleikahalds í tón- listarhcllinni í New York. Hefur hún síðan haldið marga sjálf- stæða hljómleika víðs vegar um Bandaríkin cg Kanada en einnig með hljómsveitum m. a. undir stjórn tónskáldsins Hindemiths. Þykir hún snillingur í flutningi tónverka hans. Ungfrú Carlson stundar nú kenr.slu í píanóleik við Julliard- skólann í New York. Þess má geta að hún hefur verið kennari ungs og efnilegs íslenzks píanóleikara, Magnúsar Bl. Jóhannssonar. Á öðrum stað hér i blaðinu birt ist umsögn um leik ungfrúarinn- ar í Austurbæjarbíói síðastliðinn fcstudag, en á mánudagskvöld gefst bæjarbúum íækifæri til að sækja síðari hijómleika hennar hér, með nýrri efnisskrá: Flutt verða m. a. verk eftir Schumann, Chopin, Prokofieff og fl. Ungfrú Carlson kveðst kunna vel við að leika í Austurbæjarbíói Hún fer héðan áleiðis til Frakk- lands á þriðjudag. Jane Carlson TJNGFRÚ JaneCarlson.þandarísk ur píanóleikari af. sænskum ætt- | um, hélt tónleika í Austurbæjar- bíói í fyrrakvöld. Hún lék verk | eftir Bach, Beethoven, Hinde- mith, Poulenc, Villa-Lobos, Rach- maninoff og Dolmanyi; þar við bættust aukalög eftir Prokofieff og Paradis. Jane Carlson er mjög stórbrot- inn listamaður og leikur hennar frábær. Leikni hennar eru varla takmörk sett; en það sem mesta athygli vekur er hinn innri þrótt- ur, sterk skapgefð samfara mjög næmum músikskilningi. Komu ailir þessir kostir jafnt fram í öllum verkefnunum, sem þó voru býsna ólík. Það er óþarft að lýsa meðferð ungfrúarinnar á hverju einstöku verki, en þó verður ekki hjá því komizt að minnast sér- staklega á „Ludus tonalis“ eftir Hindemith. En úr því verki lék hún nokkra þætti af hinni mestu snilld. Hér er um að ræða eitt af öndvegisverkum nútímatón- listar, verk, sem líkt hefur verið við ,,Öas Wohltemperierte Kiavi- er“ eftir Bach. Þetta verk er eng- an veginn auðskilið, en í með- ferð frú Carlson nutu sín full- komlega þættir þeir er hún lék úr verkinu; voru skírt raktir allir þræðir hins pólyfóníska vefs, og flúrið í millispilunum (Inter- ludium) í glitrandi og bragandi tónum. Allt of fáir sóttu þessa glæsi- legu tónleika. Eri þess er að vænta að menn sitji sig ekki úr færi næst er hún leikur, ef dæma má eftir viðtökum þeim, sem ungfrúin fékk, og hrifningu þeirri er leikur hennar vakti. — Voru þetta í alla staði mjög glæsilegir tónleikar. P. í. Prófessor Trausti Einarsson flytur fyrirlesira í Kollamli PRÓFESSOR dr. Trausti Einars- son fer seint í þessum mánuði í fyrirlestraferð til Hollands. Fé- lagasambönd stúdenta í jarðfræði og námuverkfræði standa fyrir heimboðinu í sambandi við kennslumálaráðuneyti Hollands. Ráðgert er að dr. Trausti flytji fyrirlestra við jarðfræðideildir háskólanna í Amsterdam, Ut- recht, Leyden og Delft fyrir stúd- enta og kennara, svo og fyrir landfræðingafélag og félag jarð- fræðinga og námuverkfræðinga í Haag. Fyrirlestrarnir munu fjalla um kafla úr jarðfræði íslands og rannsóknir dr. Trausta á Heklu- gosinu síðasta. Þá mun hann sýna á sömu stöðum Heklukvikmynd Steinþórs heitins Sigurðssonar og Árna Stefánssor.ar, er hann hef- ur fengið léða til fararinnar. mn inl íui KAUPMANNAHAFNARBLÖÐUNUM hefur verið mjög tiðrætt um morðingja, sem danska lögreglan leitar kappsamlega að, en 'nú er komið á dag.inn, að hann sé dulbúinn sem kvenmaður. i ri NÆSTKOMANDI þriðjudags- kvöld gengst Tafl og Bridge- klúbburinn fyrir hraðskákmóti, sem hefst lsl. 8 e. h. í Edduhús- inu. Búast má við mjóg mikilli þátttöku, þar sem öllum er heimilt að vera með. Æskilegt væri að menn mættu stundvís- lega. Haustmótið hefst næstkomandi fimmtudagskvöld og geta menn, tilkynnt þátttöku í síma 6809 og fengið allar nánari upplýsingar. Ekkerf víst um húsnæði AÐ GEFNU tilefni skal það tek- ið fram, að hvorki skólastjóri Melaskólans né fræðsluráð hafa veitt leyfi til þess að músikskóli barna verði til húsa í Melaskól- ‘'jt Hinrik IV, Englandskonung- ur (1399—1413) var sparsam- ur maður í meiri lagi og strangtrúaður. Kóngi þótíi nóg um sundurgerð þegna sinna í klæðaburði og hvers kyns gullstáss og skartmuni, sem heldra fólk hengdi utan á sig. Lét hann því það boð út garga, að hann hefði sjálf- ur ákveðíð að banna slíkt tildur. Bann kóngs var þó að engu haft um hríð eða þang- að til tilkynnt var, að það næði ekki til vasaþjófa og vændiskvenna. Næsta dag sást enginn skarta djásnum á götum Lundúnaborgar. Ilin franska drottning kóngs batt þó brátt enda á þetta ástand. Dag nokkurn birtist húti frammi fyrir hirðinni skraut- klædd svo að minnti á jóia- tré, með þúsund perum. Lög- in voru afnumin samstundir. anum, enda hefur engin beiðni um slíkt borizt fræðsluráði. Hins ( vegar ræddu fulltrúar músikskól ans við fræðslufulltrúa um mögu1 leika á húsnæði handa skólanum í skóiahúsum bæjarins og tók hann því máli vinsamlega, en gaf engin ákveðin svör um hvort eða 1 hvar hægt væri anum fyrir. Markús: að koma skól- SÆNSK kona kom fyrir skömmu inn á lögreglustöð í Svíþjóð og ákærði eiginmann sinn fyrir að hafa misþyrmt sér. „í hálft ár hefur hann gert mér allt til miska. sem hann hefur mátt, brennt mig með vindlingaglóðum. bundið mig við stóla og barið mig með ól- um“, sagði unga konan, er hún kom til lögreglunnar og ákærði eiginmann sinn, 24. ára gamlan, fyrir hina svívirðilegustu með- ferð. Er það bættist einnig við syndagjöld mannsins, að hann hefði ógnað eiginkonu sinni :með skammbyssu, beið lögreglan ekki lengur boðanna, en handtók hann hið bráðasta. Ofstopi þessi var sendur til geðveikirannsóknar, en ekkert það kom fram, sem benti í þá átt, að hinar undarlegu uppá- finningar hans stöfuðu af geggj- DTJLBUINN Þannig er mál með vexti, að maður þessi framdi hrylliiegt morð’ á Fjóni fyrir skömmu. Var þá strax hafin skefjaiaus leit að honum, og hefur nú dönsku lög- reglunni tekizt að hafa hendur í hári félaga hans, er-var í vitorði með honum, er glæpurinn var framinn. Upplýsti har.n, að þeir félagarnir hefðu dulbúið sig í kvenmannsklæðnaði og blekkt lögregluna á þann hátt. Einnig hafi þeir fylgzt vandlega með til- kynningum lögreglunnar í útvarp inu, og hafi þær komið þeim að mjög góðum notum á undanhaldi þeirra og látlausum flótta undan laganna vörðum. — Hefur lög- reglan því hætt útvarpstilkynn- ingum sínum með öllu. 4 SMÁHNUPLARAR TEKNIR - í leitinni að hinum dulbúna glæparnanni hefur lögreglan tek- ið alla þá, sem henni hefur fund- izt eitthvað grunsamlegir, og | meðal þeirra eru 4 smáhnuplar- ar, sem lögreglan hefur reynt lengi að hafa upp á. Hefur því leit lögreglunnar ekki verið ár- angurslaus með öilu, þótt henni | hafi ekki enn tekizt að hafa hend i ur í hári „hinnar stórskornu yngis meyjar“. r. IJí VKDBRI ÚTBORGUN bóta úr síldardaild hlutatryggingasjóðs hefst senni- lega í þessari viku. Bæturnar verða greiddar útgerðarmönnum, en það skilyrði sett, að féð gangi lil greiðslu á ógreiddu kaupi og fæði frá síðustu síldarvertíð. Ofl — Vinnuskólar Framh af bls. 5 að börnin una sér mjög vel. Síð- an Vinnuskólinn tók til starfa hafa nemendur hans verið hátt á sjöunda hundrað, en árin 1948, 1949 og 1950 er unglingavinnan var starfrækt störfuðu þar tæp- lega 300 unglingar. E. B. Malmquist ræktunarráðu nautur hvað starfsemi þessa hafa gefið mjög góða raun og cð hún hefði náð tilgangi sínum, sem væri sá, að gefa sem flast- um unglingum tækifæri til að njóta útiveru yfir sumartímann og fá starf við sitt hæfi. Leitast verður við að haida áfram af sömu braut og að læra af þeirri reynslu sem fengist hefur. Bradiey í Frakklandi Washington — Omar Bradley hershöfðingi, forseti herforingja- ráðs Bandaríkjanna, er nú stadd- ur í Evrópu í þeim erindum að vera viðstaddur þegar minnis- merki yfir Bandaríkjamenn. er féllu í síðustu styrjöld, verður afhjúpað í kirkjugarði skammt frá París. Frh. af bls. 5, sumar ver.ið að. öllu leyti eðlilegt frá bæjardyrum framleiðandans, engar óeðlilegar . verðsveiflur hafa átt sér stað. TILRAUNASTARFSEMI NAUÐSYNLEG Að einu leyti stendur kornyrkj an betur að vígi en gróðurhúsa- ræktin í landinu. Klemens á Sámstöðum hefur 30 ár að baki sem tilraunamaður og á Sámstöð- um hefur verið unnið að all um- fangsmiklum kornræktartilraun- um með korntegundir og af- brigði, áburð og sáðtíma, jarð- vinnslu o. s. frv. Þetta að Sám- staðir vísi leiðina yrði kornrækt- inni ómetanlegur styrkur. Slík- an ,,leiðarvísi“ hafði gróðurhúsa- eða tómataræktin ekki í upphafi og hér voru skilyrði allt önnur en í nágrannalöndunum og sára- lítið hægt að byggja á þeirri reynslu, sem þar var fengin. — Menn urðu því að þreifa sig á- fram og læra af reyr.slunni en það getur verið dýrt spaug. Og enn er þetta óbreytt. Menn hafa að vísu nokkra reynslu að baki en ennþá þurfa menn að þreiía sig áfram og svo til hver einasti garðyrkjustöð á landinu verður fyrir árlegum skakkaföllum a£ þessum orsökum. Skemmst er að minnast að fleiri garðyrkjustöðv- ar urðu fyrir tjóni á þessu sumri, þar sem verið var að prófa nýtt varnarlyf. Ég vil leyfa mér að fullyrða, að ef tómataræktin ætti tilrauna- stöð á borð við Sámstaði í Fljótshlíð þá mundi uppskeru- aukningin verða 25—40% á ör- skömmum tíma, miðað við flatar- mál, og hér væri hægt að fram- leiða ódýrari gróðurhúsa-tómata en í nokkru öðru iandi. Stefán Þorsteinsson, Stóra-Fijóti. & Eftir Ed Dodd. Mark mas come TO THE CITy TO ASK CHEDDy TO MARRy HIM, AND WHSN HE PINDS HER IN THE ARMS OF yoUNG JEFF CDANE, PUBLISHER OF THE CHRONICLE, HE LEAVES ABRUPTLY AND WANDERS AIMLESSLV THROUGHOUT t. THE NIGHT... ■ 4|Sj| COME ON, ANDy...MR. JEFFERSON CDANE SHQULb BE IN HiS OFFICE... '( MAVoF I'LL BE EAölER UVE WrrH, ANDV I,- I LET HIM HAVE A GÓOD CRACK ON TH.AT FANCY JAW OF HIS// 1) Markús hefur komio til borgarinnar til þess að giftast Sirrí. Hann finnur hana í örmum Jafets. Þá rýkur hann burt í fússi og hefur reikað um skóg- inn alla nóttina. 2) — Jæja, komdu Andi. Jafet ætti að vera kominn á skrifstof- una. um túlann á þessum Jafet og það þegar í stað. — Já, ég Skal svo sannar- lega rétta honum vel úti látið kjaftshögg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.