Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. sept. 1952 Fálkinit £1 Hil 'iíiki ■ L íðitað - er á iðeisýRÍr. FRAMLEIÐSLA reiðhjóla er til- töluiega ný iðngrein hér á landi. •— Reiðiijólaverksmiðjan Fálkinn hóf lííillega slíka framleiðslu fyrír um 12 árum, en nú er fram- leiðslugeta fyrirtækisins orðin svo mikil, að verksmiðjan gæti fullnægt allri ettirspurn eltir hjólum hér á landi. Og Fálka- hjálin standast samkeppni við erlenda framleiðslu bæði að gæð- um og verði. MARGAR GERDIR FÁLKA-HJGLA Almenningi gefst kostur á að virða framleiðslu Fáikans fyrir sér í sýningardeild fyrirtækisins á Iðnsýningunni. Eru þar sýndar ýmsar gerðir reiðhjóla, bæði karl- og kvenhjól. Einnig eru þar barnaþríhjól og athyglisverðir sjúkrastólar. Reiðhjólin sem Fálkinn fram- leiðir eru í ýmsum stærðum, eftir því sem á við hvern og einn. Þar eru einnig smágerð barna- hjól. Nokkur hjól úr sérstaklega léítum hjólj, ípum hafa og verið gerð. Þau eru nokkurskonar kapp aksturshjól, en líkast til eru þau ekki heppileg til almennrar _ __________________ _____________________________ ______ notkunar, ekki eins sterkbyggð og hin venjulegu reiðhjól. Þá KeiShjólaverksmiffjan Fálkinn hefur þegar framleitt meir en 5 hefur verksmiðjan og smíðað Þús. reiðhjól. Myndin er frá sýningardeild Fáikans á Iðnsýningunni. reiðhjól með þremur mismunandi gírskiptingum, sem mörgum um> gem er^, Smíði. Fyrst finnst þægilegt, einkum þar sem þarf að sprauta lakkinu á grind- urnar. Síðan eru þær hengdar upp, svo lakkið renni til og jafn- ist og að lokum eru þær hengdar inn í lakkbrennsluofna. Er lakk- mikið er um brattar brekkur. FLUTT INN SEM RÖR. í stað þess að reiðhjól hafa' fullgerð, þá kaupir reiðhjóla verksmiðjan inn lítt unnið efni í þau. Eru það bein rör í hjólgrind- ur, múffur og önnur tæki. Kem- ur þá þegar fram talsverður sparnaðar í flutningskostnaði. . . .EN BREYTIST í ÍSLENZK REIÐHJÓL Á einum vegg sýningardeildar Fálkans er sýnt, hvernig hjól- grindin verður til í verksmiðj- unni úr beinum rörum. Þarf að saga þau og beýgja. Síðan eru þær skeyttar saman, fágaðar og lakkaðar. En verðmismunur á efniviðnum og hjólgrindunum er- lendis er svo mikill, að munar 50%. Beinn gjaldeyrissparnaður við framleiðslu 1000 reiðhjóla- grinda yrði eftir þessu kringum 100 þús. kr. VÖNDUÐ VINNA Reiðhjólaverksmiðjan er til húsa í byggingu Fálkans á Lauga vegi 24. Þar eru grindurnar lóð- aðar saman. Síðan þarf að fága að sjúklingurinn geti drifið sig áfram með höndunum, aðallega innanhúss. En nokkrir menn, sem keyptu slíka stóla hjá Fálkanum, óskuðu þess að geta einnig drifið sig áfram lengri leiðir utan húss. áður verið flutt hingað til lands jð þrennt frá hálftíma og allt upp Þá gerði reiðhjólaverksmiðjan í tvær klst., eftir því hver litur- inn er. EINS GÓÐ OG ERLEND HJÓL, EN ÓÐÝRARI sérstakt framhjól, sem er með drifsveifum og tekur ekki nema í augnablik að festa framhlutann við stólinn. Annars er það sér- staklega athyglisvert við sjúkra- Þeir, sem eignast hafa Fálka- stóla Fálkans, að hægt er að hjól, eru ekki í vafa um það, að brjóta þá saman, svo að auðvelt þau standast íullkomlega raman- burð við erlend hjól, bæði að notagæðum og endingu. Og um verðið er það að segja, að þau eru um 200 krónum ódýrari en erlend hjól af sömu tegund. FRAMLEIÐSLA Í ÞÚSUNDUM Nú á síðari árum hefur reið- er að flytja þá inn í hús og þeir taka minna geymslupláss en ella. IIOLLT ER HEIMA HVAÐ Framleiðsla Fálkans er aðeins eitt dæmið af mörgum, sem menn geta kynnzt á Iðnsýningunni um það, að hægt er að starfrækja hér á landi fjöldaframleiðslu á hjólaframleiðsla Fáikans stöðugt ýrnsum munum við svo vægu íarið vaxandi. Fram til þessa hefur hún framleitt rúmlega 5000 hjól. Er það með fram vegna fjöldaframleiðslunnar, sem tek- izt hefur að halda svo lágu verði á þeim, sem raun ber vitni. HINIR ATHVGLISVERÐU SJÚKRASTÓLAR I sýningardeild Fálkans má verði, að það stenzt fyllilega sam keppni við erlendan varning sömu tegundar. Og slík fram- leiðsla inr.anlands táknar mikil- vægan gjaldeyrissparnað. Með þessu fylgir reiðhjólaverksmiðjan iFálkinn dyggilega einkunnarorð- um Iðnsýningarinnar: Hollt er heima hvað. Þ. Th. þær með sandblásara og sverfa einnig sjá athyglisverða sjúkra-1 til Sérstaklega er vandað til lakk stóla, sem gerðir eru í reiðhjóla- brennslunnar, enda hafa margir, verksmiðjunni. Stólar þessir voru látið í ljósi aðdáun sína á því hve upphaflega gerðir samskonar og hún er áferðarfalleg á Fálka- bandarískir sjúkrastólar, er hafa hjólunum. Þetta er gert í tækj-l hringi utan á hjólunum til þess Innsýn í reiðhjólaverksmiðju Fálkans. Þarna eru reiðhjólahlut- arnir lakkaðir og gljábrenndir. Á brettunum framan til á mynd- inni er lakkinu sprautað yfir grindurnar, en í baksýn eru gljá- brennsluofnarnir. _ ?; • - UmdeiSd blóts- yrói í útvarfTiÍRDis INDIANAPOLIS — Fyrir nokkr- um dögum varð uppi fótur og fit á ritstíórnarskrifstofum og út- varpsstöðvum í Bandaríkjunum og símahringingunum linnti ekki. Útvarpshlustendurnir þóttust hafa fyrir satt, að Eisenhower hefði gerzt sekur um alvarlegt brot, „að bölva í útvarpið". Einn af áköfustu stuðnings- mönnum Eisenhowers, sem sat við hlið hans, meðan hann hé!t ’oessa umdeildu útvarpsræðu, full vrðir, að það hafi ekki verið hers höfðinginn, sem lét fjúka blóts- •n-ði, þegar hann gerði hlé á náli sínu. Sennilegast þótti honum, að útvarpsvirki hefði syngdað í starf inu. Ræðan var vitaskuld tekin unp á segulband, og seinna var frétta- mönnum gefinn kostur á að hlýða á og fullvissa sig um, að það var ekki rödd Eisenhowers, sem við- hafði þessi orð: Fjandinn hafi Þ-ð. FLOKKUN SILDARINNAR í GREIN er ég skrifaði 3. þ. m. taldi ég síld 25—30 sm ekki sölt- unarhæfa og átti ég þar við söltun aimoguíeika í Srípjóð sérstak- lega, sem sækist aðeins eftir stóiu siidinni héðan, því að Sví- arnir hafa venjulega nóg af smá- síid úr Norðuísjó og heimamið- um. Ég miðaði einnig við sama sjónarmið (Norðuriöndin) hegar ég benti á, að ekki væri hepoi- legt að salta smærri síld en 450 stykki í 100 kg tunnu af „cut- síld.“ f grein minni 1. þ.m. þar sem ég tei æsxilegt að geta saltað síldina t.d. í þ.já stærðarflokka, 370/400 — 450/500 — 550/600, í líkingu við það, sem Skotar gera og nú er farið að framkvæma hér, síðan sala tókst til kaupenda á smærri síldinni. En þó má lengi deila um stærðarhlutföllin og verður því að haga sér eftir mark aðshorfum hverju sinni á meðan ekki er komið fast form og reynsla fyrir réttum hlutföllum. MARKABSLEIT OG SALA Það hefir ekki verið talið heppi legt að fljóta sofandi að feigðar- ósi, og það er heldur ekki heppi- legt að hugsa ekkert fyrir sölu á Suðurlandssíldinni fyrr en séð er fyrir endann á þeirri norð- lenzku, og við megum ekki bíta okkur fast í þá hugsun, að engin síld sé söluhæf nema sú stærsta. Einu sinni var ríkjandi sú hugsun hér, að ekki væri eiginlega ætt nema þverhandar þykkt sauðakjöt, en nú þykir dilkakjötið sizt lakara. Sama gildir um síldina, sú smáa getur verið eins feit og góð vara og sú, sem stærri er, en það verður að ryðja henni braut og opna mark- aði fyrir hana. Norðursjávarsíld- in, sem er veidd af öllum þjóð- um Vestur-Evrópu, er bæoi smærri og lakari vara en okkar Suðurlandssíld. Þó er hún veidd og verkuð í milijónir tunna á hverju ári og seld um alla Norð- urálfu, til Bandaríkjanna, Afríku og líklega víðar, og mér er kunn- ugt um, að Hollendingar selja ár- lega einu fylki í Bandaríkjunum ca 20 þúsund tunnur af smásíld úr Norðursjó, en sú síld er fyrst söltuð í venjulegar síldartunnur og siðan pökkuð í smákúta. Norðurlandaþjóðirnar, t.d. Dan ir, geta sennilega notað nokkuð af smásíld, ef hún er sérverkuð fyrir þá. Eins er líklega hægt að selja talsvert magn til Ítalíu og annarra landa við Miðjarðarhaf. Bretar hafa selt mikið magn þangað að undanförnu og jafn- vel talsvert rnagn af þurvsaltaðri síld í kössum og reyktri sí!d. — Sinn er siður í landi hverju og hentar því ekki öllum það ssma. Svíar eiga t.d. helzt ekki að íá smærri sítd en 400 stk. í tunnu og hún á að kallast Íslandssíld S.W., oa ég efast um. að við get- um veitt og verkað meira en þörf þeirra af þeirri stóru. En ég tel sennilegt, að ef eitthvað raun- hæft er gert fyrir smærri síldina á öðrum mörkuðum, þá muni hún fljótlega verða skæður keppinaut ur fyrir Norðursjávarsíld. SÍLDARIDNAÐUR Þetta orð hljómar líklega skringilega í eyrum ísler.dinga, en það getur breytzt með tím- anum eins og svo margt annað. Norðurlandabúar, sem kaupa að- allega af okkur síldina fram að þessu, dreifa henni ekki alliú frá sér í heilum tunnum til neytenda, nei og aftur nei. Þeir umpakka hana í dósir og kúta, gera vjr henni margskonar rétti, breyta henni í síldarflök, edikssíld, kryddsíld, gaffalbita o. s. frv. og selja hana þannig víða um lönd. Þetta getum við, líka gert. Mér var að detta í hug að þannig vccri líklega bezt að fara mcð 2 bannsíldina frægu, þessar 900 tunnur, sem við söltuðum fyrir 22. ágúst. Það er að segja ef hún verður ekki í eilífu banni í hvaða mynd, sem er. Við ætluðum að veðsetja hana í banka einn dag- inn og taka út á hana, eins og venja er um aðrar afurðir, nei, talck, hún var ekki veðhæí, vegna þess að nefndin viðurkenndi hana ekki — hún var nokkurs konar lausaleiksafkvæmi. Síldarútvegs- nefr.d sendi með Goðafossi í dag til USA 10 tunrur cf bannsíld, sem sýnishorn til að prófa mark- aðinn þar fyrir faxasíld, en bað er galli á gjö.f Njarðar, að þessi síld er ekki sérverkuð fvrir_ Bandaríkjamarkað og það getur gert gæfumun. VÖTtUVÖNDUN Eins og ég heíi áður minnzt á, þá ríður okkur á að vanda verk- un og flokkun Suðurlandssíldar- innar svo vel sem kostur er, til að vinna markað fyrir hana einn- ig í nýjum löndum, og við vérð- j um að kappkosta, að hún verði eftirsóttari vara heldur en önn- ur síld, því að þá fyrst er björn- inn unninn. Þetta getum við, ef viljinn er með. Það er hægt að | fara ýmsar leiðir í þessum efn- j um og hefir mér dottið í hug, að til mála geti komið að stofna sam j lag í hverri verstöð fyrir síg, sem j komi fram sem ein heild með sínu skrásetta vörumerki. Með : þessu gæti skapazt heilbrigð sam- keppni milli verstöðva um vöru- vöndun eins og t.d. á sínum tíma' þegar Bi'dudalsfiskur þótti há- mark saltfiskgæða. NIÐURLAGSORD Geir Stefánsson á Akureyri efast um í athugasemd sinni í Mbl. 5. sept., að við hefðum get- að afskipað og selt bannsíldina til Svíþjóðar með nefndum skip- um, vegna þess að innf’utnings- leyfi vantaði o. s. frv. Ég get full- vissað hann um og sannað með símkeytum, sem fyrir hendi eru, að kaupandinn í Svíþjóð hefði staðið við tilboð sitt, ef leyfi nefndarinnar hefði fengizt til að senda síldina með Selfossi og Reykjafossi, enda var innf]ut,-i- ingsleyfi fengið í Svíþjóð áður en skipin komu þangað. Útvarpiðhefir farið mjög gæti- lega að undanförnu með fréttir af síldveiðum í Faxaflóa og leik- ur grunur á, að það sé samkvæmt fyrirmælum frá æðri stöðum,. sennilega til þess að vekja ekki athygli útlendinga á veiði hér, , en þetta virðist algerlega ástæou- ; laust vegna þess að sildin hefir aðeins veiðzt innan hinnar nýju ; landhelgislínu. Akranesi, 19. september 1952. Haraldur Böðvarsson. STOKKHÓLMI — Tilraunir með nýtt lyf gegn áfengissýki eru í þann veginn að hefjast í Svíþjóð. Lyf þetta er franskt að uppruna og var fyrst skýrt frá árangri af notkun þess á ráð- stefnu um áfengismál, sem hald- in var í París á dögunum. Hefur það verið reynt með mjög góð- um árangri undir handleiðslu franska læknisins LeCoq, sem hefur gefið því nafnið curethyl. Svissnesk siplingalög BERN, 19. sept.: — Svissneska sambandsráðið samþykkti í: dag siglingalög, 150 greinar um verzl- upnarflota Sviss. í honum eru 40 skip, samtals 220 þús. mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.