Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. sept. 1952 i K. i i * • í i,; i f. m MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Pétusr Jakoissson: Sr. ErsiiS Bförnsson: VIÐ erum stolt af bókmenntum okkar. Einkum fornbókmennt- unum. Við vitnum í Heims- kringlu Snorra, Eddu Snorra og Eddu Sæmundar o. fl. Þykjumst við þar mikil af. Víst eru þess- ar bækur stoli okkar. Víst er um það, að Norðurlandaþjóðirn- ar og ef til vill fleíri þjóðir, víldu gefa tugi milljóna króna fyrir höfundarétt slíkra andlegra verðmæta, sem ekki verða reikn- aðar í verald.legri mynnt. Við eigum fleiri höíunda. sem frambærilegir eru á heímsmæli- kvarðann. Skyldi ekkí sérhver menningarþjóð telja sig stóra og stolta af skáldverkum Einars Benediktssonar og Matthíasar Jöchumssonar, ef þeim íhefði hlotnast sú hamingja að eiga þessa höfunda. Skvldi ekki sér- hver menningarþjóð vera sæmd af ritverkum dr. Helga Péturs- sonar, og svona mætti lengi telja, ef tími og rúm væri fyrir hendi. Má ekki þjóðin vera stolt af ritverkum Jóns Vídalíns biskúps í Skálholti, Vídalínspostillu. Að minnsta kosti ættu prestar lands vors að vera það. Þar hefir kirkj- unni tæmst Mímisbrunnur, sem hún getur óendanlega bregt af. Mundi þjóðin ekki geta verið stolt af ritverkum séra Haraldar Níelssonar, Árin og Eilífðin. í þessum bókum er auðsupp- spretta, sem aldrei verður metin til fjár, og, sem er óþrjótandi eins og sjálf eilifðin. Sá, esm þetta ritar, var svo heppinn að vera einn af safnað- armeðlimum séra Haraldar Níels sonar, nær öll árin. sem hann flutti prédikanir srfiar hér í Iteykjavík. Var kirkjuganga mín til hans ein af allra skemrntileg- ustu stundum lífs míns og meðal lærdómsríkustu kennslustunda, sem ég hefi orðið aðnjótandi. Ég man eftir séra Haraldi Níelssyni, og það muna margir eftir hon- um. Hvar sem maður mætti hon- nm sló birtu á Ieið manns. Hve- nær sem maður hlustaði á hann varð maður fróðari og betri mað- ur eftir en áður. Hann lyfti sín- um söfnuði til hæða og honum tókst það á svo léttan og ein- faldan hátt að unruia sætti og ógleymanlegt er. Ég get sagt það af einlægni hjarta míns, að mér finnst ég ekki hafa heyrt guðsorð flutt í ldrkju síðan séra Haraldur Níels- son létzt. Svo munu fleiri vera. Það var ánægjulegt að sjá fólk á kirkjugöngu til hans, það var svo bjart yfir því. Hann flutti sinar prédikanir í Fríkikrjunm. Virðist mér enn slá ljóma á ldrkjuna fyrir að hafa öðlast þann heiður og hamingju, að hafa haft slíkan konung í ríki endans innan sinna veggja. Má merkilegt heita, að safnaðár- síjórn Dómkirkjunnar skildi synja honum aðgang að kirkj- unni. Er slíkt þáverandi safn- sðarstjórn Dómkirkjunnar til lítils sóma, svo ekki sé dýpra að orði kveðið. i Vil ég sérstaklega minnast hæna þeirra, sem séra Haraldur. Níelsson flutti við messur sínar. Voru bænirnar í senn h-eitar og mildar. framsettar af dýpi hjart- ans. Ef maður fylgdist með þoim, fann maður að þar talaði trúar- hetjan, sem ekkert hik þekkti á þeim vettvangi. Ennfremur t talaði spekingurinn, hugsjóna- j maðurinn og skáldið. Heyri höfundur lífsins annars nokkurt orð héðan af vorri jörðu, þá hef- ir hann heyrt bænir séra Harald- ®r Níelssonar, syo/yoiy þser.^ett-., ■ ar fram af nhSilIiHraarsanMRBÞ* ■ ingu, andakrafti og mælsku. Séra Haraldur Níelsson hafði óendanlegt vald á islen?ku smáli, eins og bækur hahs bera hónum bezt vitni, en auk þess talaði hug sjónamaðurinn, fræðimaðurinn og skáldið, en undirspilið ann aðist trúarsannfæringm. anda- krafturinn og hjartalagið, sem engin takmörk virtust sett. Með- an á flutningi ræðunnar stóð, heyrðist hvorki stuna né hósti í kirkjunni, ef svo mætti að orði kveða. Allir vildu hlusta. Eng- inn vildi missa eitt orð eða setn- ingu úr ræðunni. Næsta setning gat verið svo gullvæg, að menn' þyrftu að læra hana, óg hún að vera í minni manna, og fijóta á sökkvisæ gleymskunnar um alla eilíið. Þá hefi ég engan mann heyrt loka ræðum sínum eins vel og séra Haraldur Nielsson. Það var eins og hann sækti sig í ræð- unni og endirinn yrði allra bezt- ur. Eru þeir sambærilegír hess- um efnum séra Haraldur Niels son og Einar Benediktsson. All- ir, sem lesið hafa Einar vita að hann lokar kvæðum sínum með hinni mestu snilld. Því verða menn að lesa hvert kvæði til enda. Við urðum að hlusta á ræðu séra Haraldar til enda, allt - af batnaði hún og endirinn var guðdómlegur. í bernsku minni heyrði ég Vídalínspostillu lesna oft og mörgum ' sinnum. Ekki var ég dómbær á gildi hennar og mikil- leik. þá. Máske er ég enn ekki nægilega dómbær á ágæti henn- ar. Samt er það nú svo, að frá æsku hefir þessi bók verið kunn- ingi minn, og, er ég færðist fram á manndómsárin hefi ég gert mér nokkurt far um að lesa hana og kynnast henni. Tel ég þeim tíma vel varið, sem ég hefi eytt í lest- ur hennar. Hún hefir ávallt gott og sitthvað nýtt að bjóða. Hún hefir oft gefið mér tilefni til að hugleiða lífsins dýpstu rök og tilefni til að velta fyrir mér þeim háleita sannleika, sem kirkjan kennir. Þar talar stórbrotinn kirkjuhöfðingji, sem talar eins og sá, sem vald hefir. Vídalín hefir verið frjálslyndur og að sjálfsögðu langt á undan sinni samtíð í þeim efnum, hreinn og hispurslaus, sagði háum og láum til syndanna, án alls manngrein- ingarálits. hræddi fólkið ekki á kvalastaðnum, en beindi því veg- inn til trúarinnar og benti því á, að í trúnni fyndi það allan sannloikann. Ég hefi stundum velt því fyrir mér hvort við hefðum efni á, að láta bókina Vídalínspostillu og bækurnar Árin og Eilífðin liggja ónotaðar á hillunni og komist að þeirri niðurstöðu að svo er ekki. Meðan við berum aðalsmerki mannsins eru þessar bækur okk-1 ur ómctanlegur fjársjóður. Mímis j brunnur, sem við þuríum að. berja af. Svo lengi sem við rétt- j um okkur upp og horfum upp í j himininn, þennan mikla röðla- hjálm, sem á björtum vetrar- kvöldum sýnir okkur milljónir j af síkvikandi ljósum, þurfum j við á andlegu munngáti að halda. j Meðan við munum eftir því, að þann hæfileika hefir maðurinr fram yíir dýr merkurinnar, að hann getur rétt sig upp og horft inn í himininn, þetta mikla sig- urverk almættisins, þá verðuin við líka að muna og sk’.ija, að meistaraorð Vídalíns og íl irald- ar, er okkur ódáinsveig, okkur til andlegrar uppbyggingar Það er mikill hæfileiki, að geta réit sig upp og horft upp í mminii'in, og hann er ákaflega rrnkih virði sé hann réttilega notaður. Frá dulspeki guðfræðinnar get ég ekki gert samanburð á þeim tveimur meisturum orðsins, sem ég hefi gert hér að umtaisefni, en, ég hygg það rrjála s^nnast, að þeTfaséu fcáðir mjÖg! samtækir og sambæriiegir og megi vart á milli sja hvor’ fremri er. Báðir eiga þeir þann eld andans og það vald á máli, sem heldur gildi sínu meðan íslenzk tunga er töl- úð og andi vor býst í jarðneskt ■ orð. Báðir þessir miklu höíðingj- ar í ríki andans tala vonlitlum traust og kjark á því máli, sem hjartað skilur. Báðir hafa þeir reist sér aðalsmark andans. sem aldrei máist af skildi þeirra. Báð- ir eru þeir á undan prestastétí vorri, sem lærðir og leikir geta orðið stórir af að lesa og til- einlta sér í ræðu og riti. Bænir ’beggja bera enn mál vort fram fyrir drottinn allsherjar, ef nokk urt mannlegt orð stlgur til hans. Báðir eru þeir meistarar íslenzki ar tungu. Hygg ég að sérhver stórþjóð, á yfirborði jarðar, hefði verið stolt af þeim og taiið þá sér til stórsóma og verk þeirra sér ómetanlegan fjársjóð. Finnst mér viðeigandi að skora á kirkjustjórn landsins að hlut ast til um að bækurnar, Vídalíns postilla og Árin og Eiliíðin, verð' kynntar þjóðinni gegnum Ríkis útvarpið og skora á Útvarpsráð að láta lesa bækur þessar í Ríkis útvarpið á vetri komanda. Fyrir þá nýung mundi fjöldi útvarps- hlustenda vera af hjarta þakk iátur. P. Jak. Kcnungíegff naín BANGKOK — Phumiphon Aduldet konungur í Síam, hef- ur gefið frumburði sínum nöfn, sem íylla sjö línur í venjulegum dagblaðsdálki. í daglegu máli er hann þó aðeins kallaður Vajura- longkorn. Bif r eiða vörusr s Framluktir Iírettaluktir Þokuluktir Afturluktir Luktagler Luktarammar Miðstöðvar, 6 volta Lof tnetsstangir Loftmælar Þurkublöð Þurkuarmar Vatnslásar Flautur, 6 og 12 volta Startrofar • Starthnappar Kveikjarar Iláspennukefli Rúðuþurkur Benzinlok Handföng Rafgeymar Dynamóar Startarar Kveikjur Motlugúnimí Limog Br'liir Cúmmílím Rafkerti Blöndungar Ilosuklemmur Toppakítti Iireinsibón Bílabón Bónklútar Vatnskassaþcttir Vatnskassahreinsir ZERONE-frostlög M-t? 6 XDíte Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen Sími 2872. KIRKJUDAGUR Óháða frí- kirkjusafnaðarins er í dag eins og kunnugt er af fréttum. Ég hefi ásamt fleirum starfað nokk- uð að undirbúningi þessa safn- aðardags bæði nú og í fyrra, og get ekki orða bundizt með öllu. í rauninni er það aðeins ívennt sem ég vil segja: , í fyrsta lagi þakka því safn- aðarfólki, og öðrum, sem hafa undirbúið daginn og lagt fram fé og fyrirhöfn og brennandi ihuga. Það hefir verið uppörv- mdi að starfa með þessu fólki að sameiginlegum áhugamálum, og nú sjáum við hilla undir iram- cvæmd þeirra. í öðru lagi vil ég hvetja alla hina, sem ekki hafa tekið þátt í indirbúningnum, að láta ekki á sér standa í dag, heldur koma og njóta þess, sem á borð verður mrið, bæði andlega og efnislega talað, dagurinn er liátíðlegur haldinn fyrir alla, sem vilja koma. Get ég t. d. ekki látið íjá líða að benda safnaðarfólki og öðrum á hið veglega veizlu- kaffi, sem konur úr Kvenfélagi ?afnaðarins framreiða eftir messu . dag frá kl. 3—7 e. h. í Góð- templarahúsinu. Það er ekki hægt að launa þessum áhuga- sömu konum betur veizluhald- ið en drekka upp allt þeirra kaffi og eta allt það brauð, sem þær hafa bakað og smurt með. En til þess að þær öðlist þau laun er öllu safnaðarfólki, r.em heim- angengt á, og miklu fleirum, óhætt að koma og neyta þess sem fram er borið eftir vild, svo rausnarlegar eru þessar konur og svo mikið traust bera þær til ýkkar væntanlegra kaffigesta, sem þessar línur lesið. Sjálfur mælist ég sérstaklega til þess við safnaðarfólk að það launi þess- um konum höfðingskapinn í dag eins og þær heizt kjcsa. Einnig vil ég nota tækifærið og benda á skemmtunina í kvik- myndasal Austurbæjarskólans í kvöld kl. 9. Þar talar hinn kunni mælsku- og gáfumaður, séra Jakob Kristinsson, sem of sjald- an lætur heyra til sín nú orðið, og Arndís Björnsdóttir hin ó- brigðula listakona les upp. Enn- fremur verður kórsöngur og merk frönsk kvikmynd, Guð- spjall steinsins, frá höggmynda- list í frönskum kirkjum. Að lokum vil ég þakka öllum, sem á einn eða annan hátt leggja fram sinn skerf í dag til þess að efla safnaðarstarfið, verum öll með einum huga að verki í dag og alla daga. Með kærri kveðju og þökk fyrir birtinguna. Bumley efsf í!. deild Á MÁNUDAG og miðvikudag fóru fram nokkrir leikir í ensku deildakeppninni: I. deild: Aston Villa 0 — Wolves 1 Blackpool 3 — Chelsea 1 Stoke City 0 — Preston 0 Tottenham 3 —■ Liverpool 1 Cardiff 1 — West Bromw. 2 Manch. City 0 — Burnley 0 Portsmouth 2 — Arsenal 2 Sheffld W. 2 — Middlesbro 0 Sunderland 0 — Newcastle 2 Liverpool tapaði nú fyrsta leik sínum í haust, en það var eina liðið í I. deild, sem enn var tap- laust. Staðan er nú: - Leynislarhemi Framh. af bls. 8 SOVÉTSAMBANDIÐ MUN SPRINGA SUNDUR Einn góðan veðurdag á kom- andi árum mun Sovétsambandið springa sundur. Hinir 180 milljón ir Rússa munu rísa upp og ómót- stæðilega tortíma harðstjórunum. Hið mergfúna slcipulag kommún- ista, sem er hið ægilegasta sam- særi veraldarsögunnar gegn verkalýðsstéttinni, mun hrynja til grunna, og upp aftur rísa í þess stað nýtt, friðelskandi og lýðræðislegt Rússiand. (í bókinni „Dómur þriggja ára- tuga“, undir ritstjórn Julien Stein berg, er m. a. skýrt rækilega frá uppreistinni í Krónstad. Landið var alveg á heljarþröminni eftirj þriggja ára „borgarastyrjold“ og! kúgun margvíslega. í Petrogradj (nú Leningrad) voru birtar áskor anir og bornar fram kröfur verka lýðsins, m. a. þessi: „Fyrst og fremst verða verka- menn og bændur að öðlast frelsi. Þeir vilja ekki sætta sig við að lifa á fyrirskipunum, boðum og banni Bolsjevikka. Þeir vilja sjálfir ráða ákvörðunum sínum“. Svar Lenins var enn meiri kúg- un. Og þá skárust sjóliðar og verkamenn í Krónstad í leikinn. — Lenin og Trotsky gáfu út und- irritaðan úrskurð, að hér væri um samsæri og uppreist að ræða. Verkamenn, sjóliðar og hermenn voru handteknir hrönnum saman,1 og heilar fjölskyldur teknar í gislingu. Blaðið „Krónstaðarbúinn“ svar aði harðstjórtmum á þessa leið: „Hér er hafin uppreisn gegn þriggja ára harðstjórn og kúgun kommúnista einræðisins, sem hef- ir algerlega yfirgnæft hina 300 ára görnlu harðstjórn ekwæðis- keisaranna. Vér kjósum frekar dauðann, en að hopa eitt íet“. Og þeir fengu líka sannariega að deyja! — Það er ljót saga, sem ekki verður sögð hér að þessu sinni). L U J T Mrk. St. Burnley 8 5 2 1 12-7 12 Liverpool 8 5 2 1 13-8 12 Wolves 8 5 2 1 14-9 12 Blackpool 7 5 1 1 16-7 11 W. Bromw. 7 5 0 2 12-9 10 Charlton 7 3 3 1 15-10 9 Arsenal 8 3 3 2 14-12 9 Preston 7 2 4 1 10-7 8 Middlesbro 7 3 2 2 11-9 8 Chelsea 8 3 2 3 15-10 8 Tottenham 8 3 2 3 14-14 8 Manch. Utd 7 3 1 3 8-8 7 Sunderland 7 3 1 3 8-12 7 Portsmouth 8 1 4 3 9-13 6 Newcastle 7 2 3 2 12-11 5 Bolton 7 2 1 4 6-11 5 Sheffld W 7 2 1 4 6-12 5 Stoke 8 2 1 5 10-16 5 Aston Villa 7 2 0 5 7-14 4 Cardiff 8 1 2 5 7-10 4 Manch City 8 1 2 5 11-16 4 Derby Co. rj I 1 1 5 9-14 3 í fyrri viku fóru fram þessir leikir, í II. deild, en þeirra hefur ekki verið getið fyrr: Doncaster 1 — Huddersfield 1 Notts Countv 1 — Fulham 1 Á mánudag og miðvikudag fóru fram þessir leikir í II. deild: Hull 3 — Blackburn 0 Rotherham 2 — Southampton 2 West Ham 4 — Leicester 1 Birmingham 2 — Leeds 2 Brentford 0 — Sheffield Utd 0 Fulham 6 — Notts County 0 Huddersfieid 3 — Doncaster 1 Nottm Forest 1 — Lincoln 1 Plymouth 0 — Bury 0 neðst: Huddersfld 8 Plymouth 7 Birmingh. 8 Sheffield U 8 Barnsiey Bufy staðan nú efst og U J X Mrk. St. 5 3 0 18-5 13 5 2 0 18-10 12 4 3 1 13-11 11 4 2 2 11-11 10 2 2 4 15 16 6 1 2 5 10 15 4 1 1 5 7 19 3 0 3 4 7-13 3 Geir Haiigrímsson héraðsdómslögmaStar Eafnarhvoli — Rej-í;e.t1S Símar 1228 og 1154. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.