Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. sept. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 Ilcimsclcn írá Alaska í FYRSTA skipti í sögu Iandsin: er kominn hingað skógrœktar fræðingur frá Aiaska, dr. Ray mond Taylor. Hann ér umsjónar maður og tilraunastjórí þar vest ur frá, og margfróður urn allt e. að skógrækt lýtur. Þegar fyrstu nákvæmu frá sagnirnar af skógum Alaskaskag ans bárust hingað til lands mei. Hákoni Bjarnasyni skógræktar stjóra, átti almenningur erfit með að trúa því, hve stórvaxnii skógarnir eru þar vestra, þar ei loftslag er þar mjög svipað eð eins og hér á landi. Fleiri íslendingar hafa nú lagt leið sína þangað og þrir eru þa. við fræsöfnun í haust. Öllum frá- sögnum þeirra ber saman um vöxt og viðgang skóganna þai vestra. Þegar Einar G. E. Sæ- mundsen skógarvörður fór þang- að vestur fyrir tveim árum, sagði hann okkur m. a. þau tíðindi, að hann gæti ekki betur séð, en sitkaplóntur i uppvexti í þessum skógarhéruðum yxu öllu hægar en hér í Reykjavík. Nú kemur þessi skógíræð- ingur að vestan og segir okk- ur m. a. að í hinum litia trjá- lundi í Múlakoti séu árssprot- ar á sitkagreninu ölíu lengri en menn eiga aS venjast á urigum plöntum fceima í A1 aska. Enda þótt stöðín í Múlakoti sé í skjóli fyrir norðanveðrum þá eru austanrokin þar rnjiig ströng. Þau fáu sitkagreni sem eru í stöðinni hafi meira skjól en væru þau ein á bersvæði. En augljósí mál er að betur væru þau komin til að taka út skjótan vöxt, ef þau í sama loftsiagi og er í Múla- koti, stæðu í samfelidum skógi. Allt ber því að sama brunni. Sitkagreniskógar á íslandi geta fengið sama þroska og í Alaska. Ljóst hvað gera skal HINN ameríski skógfræðingur furðar sig á, að nokkurt hik geti verið á íslendingum í skógrækt- armálum yfirleitt. Hann segir sem svo: Þið vitið að hér geta dafnað skógar, bæði barrtrjáa og lauftrjáa. Á hverjum degi í ævi þjóðarinnar rekum víð okkur ó- þyrmilega á, hve timbur er hér dýrt og torfengið. Og því sé ekki annað fyrir hendi fyrir þessa ey- þjóð en lagfæra gróðurríki lands- ins með skógrækt, lagfæra þá ágalla á gróðurríki landsins, er af því stafa, að fræ barrtrjáa hafa ekki geíað borizt sjálfkrafa hing- að til lands eins og birkifræið. Dr. Raymond Taylor er sem kunnugt er kominn hingað fyrir tilmæli FAO nefndarinnar og ríkissíjórnarinnar, svo stjórn FAO geti fengið hjá honum glögga skýrslu um skilyrði til skcgræktar hér á landi cg hvort ekki séu eðlileg rök fyrir því, að útvega skuli fræ af hentugustu trjátegundum híngað til landsins í framtíðinni. Eftir ummælum dr. Taylors að dæma, tekur hann allan vafa af um það, að skógræktgeti átt hér mikla framtíð, og sé nauðsynleg fyrir afkomu íslenzkw þjóðarinn- ai-. ,.Fagur cr clalur —“ FYRIR 50 árum er skípulagðar skógræktartilraunir byrjuðu hér fvrir alvöru, vaknaði strax mik- ill áhugi á því máli meðal al- mennings. Það rifjaðist upp fyrir mönnum að fyrir míðja 18. öld hafði fremsta þjóðskáld okkar Jónas Hallgrimsson, mælt spá- dómsoroin alkunnu: „Fagur er dalur og iyllist skógi cg : ftj áífeif •• ‘nrieim,1' þegar aldlr renna." , i • ■ 1 Og Hannes Hafstein tók j saiina streng í hinu mikla aldamóta- kvæði er hann lýsti hinum fremstu verkefnum þjóðar sínn- ar. Alþýða manna tók upp skóg- Merkileg heimsókn frá Alaska • Augljóst að skógræktin er sjálfsögð • Hugsjón, sem lengi hefur vakað með þjcð vorri o Sólarorkan í sparisjóði kynsléðanna • Gripir Þjóðminjasafns- ins tilvalin undirstaða heimilisiðnaðarins • Merkilegt rann- scknareíni » Mjclkaiverðið hækkar með i aupgjaldinu © Kapp- h.laupið, sem leiðir til var.dræða SITKAGRENI í UPPVEXTI Menn taki eftir hve tcppsprotarnir eru langír, en trén hafa bætt þeim við hæð sína, sama sum- arið og myndin er tekin. Hægt er að sjá hve trén háfa hækkað á hverju ári. Millibilin á milli hliðarg-reinanna, sem hafa fuila iengd, segja fil um það. — Myndin er tekin í skógargræðu fyrir ofan hina ciginlegu gróðrarstöð eða uppeldisstöð í Múiakoti, uppi á hinu svonefnda Kvíabóli. Sá staður er með öilu skjóllaus og áveðra. ræktarhugsjónina af óvenjuleg-' gildi landsins, nema að því litla um áhuga. | leyti, sem sinuþófinn getur orðið Sú hugsjón hennar kulnaði viðurværi fyrir harðgerðan út- ekki út þó skógræktin ætti erfið ara uppdráttar fyrstu áratugina. en menn gerðu sér vonir um í upphafi. Nú hafa menn gert sér grein fyrir hvernig á þeim erfiðleikum og mistökum stóð. — Nú vita menn, eins og dr. Tayior komst að orði, að hér geta dafnað stór- vaxnir skógar. Eftir er nú aðeins að skipu- leggja útvegun fjár til þess að hrinda þessu máii örugglega áfram á næstu árum. beitarfénað. j' En með því að rækta skóg nær biaögræna trjánna í kol- sýru loítsins og nauðsynleg jarðefni fást gegnum ræturn- ar. svo verðmætin hlaðist í skógana. Kynslóðirnar sesn skógana eiga, fá not af sólar- orku allra þeirra sumra, sem liðið hafa frá því skógviðirnir voru gróðursettir unz þeir eru feiidir. | Enn er þess að gæta að öllu grcnu landi á íslandi er fyrr eða síðar voði búinn af uppblæstr- inum. En leiðbeiningar dr. Tay- lors um uppblásturshættuna og lifir hvernig við henni eigi að snúast, i, er ég vík að Enn gæíir misskilniiigs Skógræktarhugsjónin með þjóðinni vegna þess að hún er annar kapítul vill prýða land sitt og hlúa að síðar. gróðri þess. i ' 1 hvert sem skógræktin HeimilisiSnaturinn þarf a aðstoð að halda. a aöstoð aö halda, eru si- fellt framréttar hendur til að veita þá aðstoð. Þó hafa fjöl- margir ísiendingar ekki enr, komið auga á, hve skóg- ræktin er nauðsynleg.Hversvegna sú ræktun tekur allri annarri ræktun fram og er blútt áfram ómissandi til þess að viðhalda gæðum landsins og efla hagsæid þjóðarinnar á komandi öldum. Skógræktin er einstæð vegna þess, að þar sem skógur vex og hefur eiginieika til að bæta við vöxt sinn á hverju ári, fcætir hann við verðgildi sitt mönnum að fyrirhafnariausu. Vöxtur skóga er miðaðn’’ v;ð hve mörgum kúbikmetrum í viði þeir bæta við sig á hexca.c iiverj- um árlega. Að sjálfsögðu er ársvcxturinn þeim mun meiri, sem loftslag er mildara. En það skiptir ekki að- almáli hvort áisvóxtur skógar nemur t. d. tveim eða þrem ten- ingsmetrum á ári á hvern hekt ara. Aðalátriðið er að skóginum fari fram. Því skógartré eru sá eini jarðargróður, sem áratugum eða jafnvel: öldurrt saman bæta við vöxt sinn. Grasið, ög -annar gróður, sem við íslendingar ræktum og byggj um okkar landbúnað á, íeuur visið til jarðar á haustnóttum. Hvernig sem viðrar það og það cj Þjóðmiríjasaínið KOMIN er hingað til iands merk- iskona ein frá Danmörku, for- Gertie Wandel maður hins danska Heimilisiðn- aðarfélags, Gertie Wandel, ríkis- þingmaður. | í aldarfjórðung hefur hún stjórnað hinu danska félagi, sem heitir „Selskabft for Haandar- bejdets Fremme". Hún hefur sett upp heimilis- iðnaðarsýningu hér í Listasafni árið, eykur sá gróður ekki verð- \ ríkisins, er vekur mikla athygli og rætt hefur verið um í blöð- unum. Samhliða því, að hún kynnir danskan heirnilisiðnað og ýiefur lýst því hvernig félag hennar hef- ur unnið að framförum í Dan- mörku í því efni, hefur hún ann- að erindi hingað til lands. Að benda okkur ísiendingum á, hve mikil verðmæti við eigum í forn- um útsaumsklæðum okkar og; teppum, sem geymd eru í Þjóð- minjasafninu. Frú Wandel dáist að því, og það með réttu, hvc miklum dýrgripum Matthíasi Þórðarsyni hefur tekizt að fá í Þjóðminja- safnið okkar. Hún á naumast orð til yfir það, hve mikia fegurð þjcðminjar þessar hafa að geyma. Síðan Kristján Eldjárn og að- stoðarmenn hans luku vio í fyrra vetur að raða í miðsali safnsins hefur almenningi fyrst geíist kostur á, að gera sér grein fvrir, hve safn þetta er okkur verð- mætt. Þó er m.a. eftir að raða öilum kirkjugripunum og opna þá deild safnsins almenningi. I fyrri húsakynnum safnsins var aðeins lítið eitt af vefnaði og útsaum til sýnis, sakir þess hve húsakynni þar voru óhentug og þröng. En í hinni nýröðuðu deild safnsins er nokkuð af vefnaði og útsaum, sem nýtur sín tii fulls. Mikið rannsókr arefni Næsti þáttur í starfsemi Þjóðminjasafnsins er að list- iðnaðarmenn, konur og karlar, læri að notíæra sér safnið til fulls, taki upp þann hátt að láta safngripina örfa sig í Ieit- inni að varanlegum fegurðar- verðmætum. Meðan safnið var i þrengslun- um í þakhæð Landsbókasafnsins og naut sín ekki, lögðu margar hannyrðakonur bæjarins leið sina þangað, gerðu vandaðar eft- irlíkingar af þeim fornu klæðum, sem þar voru geymd. En til þcss að vel sé og safnið komi að full- urn notum þurfa. listamenn, okk- ar og hagleiksmenn að verða fyr- | ir áhrifum af svip og blæ. hinna fornu muna og gera fyrirmyndir í samræmi við nútímakröfur í ■þjóðlegum anda. | yið þurfum að eignast sér- menntaða menn, sem leggja alúð við að hirða um þau brot úr ís- lenzkri listasögu, sem varðveitzt hafa og kynna fyrir þjóðinni þau I verðmæti, sem hún á á þessu sviði. Fyrsta sporið til þess var bygging hins nýja Þjóðminja- | safns. Ef þetta kynningarstarf á að vinnast rétt og vel, er það fyr- irsjáanlegt að Þjóðminjasafnið þarf innan skamms að fá yfirráð yfir allri byggingunni og lista- safnið þarf að fá sitt eigið hús- næði. Frú Wandel brýnir það fyrir forystumönnum heimilisiðnaðar- málanna, hve við íslendingar eig- um í safni okkar niikinn og verð- mætan stofn til fyrirmyr.dar fyr- ir heimilisiðnað í framtíðinni. M j ólkur hækkunin ER Framieiðsluráðið hækkaði verðlagið á mjólk í þessum mán- uði, í samræmi við verðlagsgrund vöil landbúnaðarafurðanna, kvörtuðu andstæðingabiöð stiórn arinnar yfir þessari nýju aukn- ingu dýrtíðar og ráku upp harma kvein, fyrh’ hönd alþýðu kaup- staða og kauptúna. Þjóðviljinn hélt því fram, að þetta væri árás á hag aimennings í kaupstöðum og kauptúnum og það væri óréttlátt að almenning- ingur skuli þurfa að draga við sig neyzlu á mjólk og mjólkur- afurðum. Til skilningsauka fyrir þá menn, sem vilja vita hið sanna í málinu og fyigjast með ástæðun- um fyrir þessari „auknu dýrtíð“ skal þetta tekið fram: Árið 1939 fengu verkamenn með Dagsbrúnarkaupi 3,6 mjólkurlítra fyrir kaup sitt hvcrja vinnustund. Árið 1951 gátu þeir fyrir klukkustundarkaup sitt aukið mjólkurkaup sín í 4,2 lítra, en mismunur var sá á íímakaupi og mjólkurkaupum > þcssi Évö ár, að árið 1951 borgaði ríkis- stjórnin mjólkurverðið niður, sem mismuninum nam. Ef engar niðurgreiðslur hefðu átt sér stað í fyrra hefðu verka- menn fyrir Dagsbrúnarkaup get- að fengið sama mjólkurmagn fyr- ir klukkustundárkaup, eins og þeir fengu árið 1939, en hið nú- verandi verð mjólkurinnar ónið- i urgreitt nægði verkamönnum í- | við betur til mjóikurkaupa en í íyrra. I Þeir geta nú eins og í fyrra, | fengið 4,2 lítra fyrir klukku- j stundárkaup, en væri engar nið- , urgreiðslur á mjólkinni mundu menn fá 3,77 lltra fyrir klukku- stundarkaup í Dagsbrúnarvinnu. j Eins og getið var um hér í i blaðinu, þegar skýrt var frá breytingunni á verðlagsvísitölu landbúnaðarins, stafar hækkun sú, sem orðið hefur á henni ein- göngu af því hve kaupgjöld hef- ur hækkað frá því í fyrra. | „Dýrtíðin hefur enn aukizt stórlega“, segir í Þjóðviljanum. Blaðið gleymir að hæta því við, að þcgar um hækkurs á verðlagi landbúnaðai'EÍurða er að ræða, þá stafar sú hækkun eingöngu af hækkun kaupgjalds. — Á meðan lög mæla svo fyrir, að kaupgjald og verðlag á landbúnEðarafurð- um skuli haldast í hendur, er til- gangslaust fyrir stjórnarandstæð inga að æpa um aukna dýrtíð við bændur og heimta safntímis að kaupgjald verði hækkað. FYRRVERANDI utanríkisráð--: herra Rúmcníu, Anna Paukáíl’,!' hefur eins og kunnugt er ve^J rekin úr embætti sínu, og er > ij ; I álitið, að hún verði dregjn fyr|]F dómstólana innan, skamms ákæm^ fyrir minrjkandj kunnáttu ,-í kommúnistiskum iínudansi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.