Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. sept. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 Verkf æri: B A C II O: Skiftilyklar Rörtengur Bílkeðjutengur Kassaopnarar Girðinga-strekktengur • Meitiar, margar stærðir Meitilhamrar Ryðhamrar Ketilhamrar Kúluhamrar Pennahamrar Járnsmíðaliamrar, 3 stærðir Sleggjur, tvískalla Úrrekssleggjur Skrúfstykki Smergilvélar Smergilsteinar 5” — 14” Smergiljafnarar og varahjól (2 stærðir) Hverfisteinar í kassa Brýni, margar teg. Smergildiskar Smergilléreft Sandpappír Carborundumduft Stálburstar, 3 stærðir Sköfur, alls konar Járnsagarblöð • NICHOLSON: Flatar- ) Flálfsívalar- ) Sívalar- ) Ferstrendar- ) ÞJALJR Pristrendar- ) Sverð- ) Bandsaga- ) Hníf- ) Gúmmíraspar Tréraspar • M I L L E R F A L L S: Langheflar, 22” Stutthcflar, 9” Falsheflar Hefiltennur, 2” Legusköfur, 2 tegundir Glerskcrar Hjól fyrir glerskera Dúkknálar (irrek Crsnararar Skrúfjám, margar tegundir Hallamælar Vinklar, færanlegir Já rn saga rbogar Centrumborar, breytanl. • Irvinborar 14”—114” Saumborar nr. 2—10 Járnborar 0.5—11 m/m. Höggpípur 6—26 m m. Glös fyrir hallamál Naglbítar Naglaklippur Bittengur Flat-tengur. einangr. Blikkskæri Skaraxir Borsveifar 10” og 12 ' Brjóstborar, 2 gerðir Tommustokkar tré og alum. Stál-málbönd Tréblýantar Sagir Rissmát Sniðstokkar SirkSar Skrúfþvingur m. st. Bandahnífar Díxlar — Drifholt Verzlun O. ELLINGSEN h.f. iiólfteppi 2 gólfteppi til sölu. Stærð 3x4 og 3x4.20. Lítið notuð. Uppl. í sima 6808. Ráðskonu vantar að Mötuneyti Keykja nesskólans. Upplýssingar í síma 7218. íbúðir óskast Hef kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um, helzt á hitaveitusvæði. Útborganir 100—180 þús- und krónur. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. SiarfsstúSkur óskast í Elliheimili Hafnar- fjarðar 1. okt. Uppl. hjá forstöðukonunni. Sími 9281. PLISERING sólplisering, kunst-sólpliser- ing, yfirdekkjum hnappa og spennur, kósum, gerum hnappagöt, húllföldum, 2*2 Zag. EXETER ‘ Baldursgötu 36 Ilef sett upp Káptisauma- sfofu á Víðimel 19, 3. hæð. Hef efni. Sauma úr tillögðum efimm. Sníð og máta ef óskað er. Bcnedikta Bjarnadóttir Dömuklæðskeri. Smáíbúðaeigendur 2ja ferm. miðstöðvarketiU, ásamt olíukyndingu og olíu- stilli, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 80944 á morgun. Nýjar vörur Frönsk sloppaefni, frönsk gardínuefni, hollenzk ullar- efni o. fl. — Litið í sýning- argluggana. Verzlun Sigurðar Sigurjónssonar Hafnarfirði. Sími 9455 ICöflóft kápuefni Damask, léreft, flónel, kakhí gaberdine, slcyrtuflónel, — barnaföt, dúkar, blúndur, nylonsokkar, perlonsokkar. naor í Htafnairfirði höfum við til sölu húseign með tveimur íbúðum, sem verður allt laust 1. okt. n.k. Ennfremur 2ja herbergja kjallaraíbúð, sem einnig verður laus 1. okl. n.k. 9 SíeiflavBk er til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð með sérinn- gangi, í nýlegu húsi. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1618 og kl. 7.80—8.30 81546. tJfgeröarmensi Vil kaupa nótabát, helzt með vél. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. Merkt: „Góður bátur — 516“. — 1BUÐ Húsasmiður óskar eftir 1—2 herb. og eldhús. Einhver fyrirframgreiðsla ef cskað er. Uppl. í síma 81854. Dönsk sfúlka 18 ára, óskar eftir vist 15. nóv. Kann ekki að matreiða. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikud., merkl: — „Vist — 517“. Nokkrir Trésmiðir óskast strax. Löng vinna. Upplýsingar í síma 2768. 100 fermetra Biéallaraíhúö til sölu í nýlegu húsi á Mel- unum. Uppl. í síma 3978 í dag kl. 2—5. Mikil Verfflækkun til mánaðarmóta á sófasetti og legubekkjum af öllum stærðum. — Vinnustofan, Laugaveg 48. Jón Þorsteinsson. TIL SOLL vegna brottflutnings: stak- ar mublur og ýmiss önnur búslóð. STOFFBEGEN Engihlíð 7. Sjómaður óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 7012. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús ósk ast til leigu 1. okt. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðj udagskv., merkt: „Ibúð—, 522“. . rySraraa- of, ryðhreinauncr- efnl iriross tekin í liagagöngu. — Upplýsingar í síma 1125. KENNI íslenzku og ensku Les með skólafólki. Valborg Sigurðardóttir uppcldisf ræðingur. Hagamel 16. Sími 81932. Peysufata- frakkaefni Flauel, svart og mislitt. — Fiðurhelt léreft. — Fiður. — Perlonsokkar. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 7670 í dag og næstu daga. — Skólastúikur óska eftir HERBEBf Gfl í Mið- eða Austurbænum. Uppl. í síma 6361. 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast á hitaveitusvæði. Að- eins miðaldra hjón til heim- ilis. Fyrirframgreiðsla og símaafnot koma til gieina. Tilboð merkt: „Hjón — 521“, sendist blaðinu. Kolakyntur IMiðsföðvar- óskast, 1.2—2 ferm. Hring- ið í síma 80217. Sifofa með húsgögnum og aðgangi að baði og síma, er til leigu nálægt Miðbænum. l ilboð merkt: „Rólegt — 523“ — sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. — Til sölu er sem nýtt hjóna- rúm vegna flutnings. LTppl. í síma 6328 frá kl. 5—7 í dag. — Vélrifun Tökum að okkur ýmis kon- ar vélritun. Uppl. í síma 4708 frá kl. 5—7 daglega. BBUÐ Óska eftir íbúð 2—3 her- bergjum og' eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla og símaafnot koma til greina. Upplýsing- ar í síma 81045. N Y L O N- f^erraskyrfoBr 1/erit Jnylljaryar Jolinóon Herraslifsi UrzL 3ntfí Ijarjar J/ohnótm TIL LEBGU Lítið einbýlishús í Kópavogi gegn lágri leigu, en smáveg- is sandsetningu. — Leggið nöfn inn á afgr. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Húsnæði — 525“. 3ja herbw íbúð í Kópavogi, rétt við Hafn- arfjarðarveg og í námunda við nýlenduvöru- og mjólk- urbúð, til sölu. Upplýsing- ar í síma 5795. TIL LEIGU GóS stofa ásamt tveimur herbergjum samliggjandi til leigu í Miðbænum. Tilboð merkt: „Reglusemi — 526“ sendist afgr. Mbl. f. 22. þ.m. F j drf estingarleyf i óskast Tilboð merkt: „1952 — 527“ sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag. Hafnarfjörður Góður barnavagn, enskur, á háum hjólum, til sölu. Upp- lýsingar í síma 9477. Hfiðsföðvar- kefill til sölu með tækifærisverði. Langholtsveg 133. Stúdentahúsnæði i 2 stórar stofur með hús- gögnum til leigu í Kópa- vogi, ef til vill fæði. Stúd. med. í húsinu. Verð kr. 6— 700 fyrir einn eða fleiri. — Sími 5046. — H ERBERGI til leigu á Eiriksgötu 21. — Reglusemi áskilið. Uppl. í síma 4064. — Amerískir • * I li 08 ?ur Garðastræti 2. Simi 45"8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.