Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 16
Yeðurúfiil í dag: NA gola eða kaldi. Bjartviðri. oratmw 215. tbl. — Swnmidag'.!r 21. septembcr 1952 er á fcls. 9. Bn ver< ryklaus l«ing sorpiláteuRO. sinsoS jafnólusi. UNNIÐ er að káppi að því að koma sorphreinsunar fvrirkomulag- inu hér í bænum í fullltomnara horf. Bráðlega mun í einu hverfi bæjarins verða teltin upp hin svonefnda ryklausa tæming sorp- íláta. í öðrum hverfum verður einnig gerð ghgngerð breyting á fyrirkomulagi því, sem verið hefur á tæmingu sorpilátanna. Híi bcrmulega slys við Engey I Afkvæði talin í Vesfur-ísafjarðar- sýslu á þrijudag Borgarlæknir hefur skrifað "bæjarráði um undirbúning máls- ins og hina fyrirhuguðu fram- kvæmd þess. RVKLAI S TÆMING I sambandi við hina ryklausu tæmingu sorpílátanna, er það að segja að þau eru af sér stakri gerð og smíðuð fyrir sænskan sorphreinsunarbíl, er bærinn hef ur keypt. Eins og nafnið ber með sér, ryklaus tæming, þá eru ílát- in og útbúnaðuc sorpbílsiris þann ig úr garði gerður, að tæming ílátanna á ekki að geta haft í för með sér nein óhreinindi. í SUDVESTURBÆNUM Borgarlæknir hefur gert það að tiilögu sinni að hin ryklausu sorphreinsun verði tekin upp í suðvesturbænum. í íbúðarverf- inu sunnan Túngötu og Holtsgötu í þessum bæjarhluta munu vera alls um 1700 sorpílát. Þessi ílát hafa verið smíðuð hér. BREYTINGIN í ÖDRUM HVERFUM í bréfi sínu skýrir borgarlæknir og frá þeim breytingum sem fyr- irhugaðar eru í öðrum hverfum bæjarins í sambandi við sorp- hreinsunina. Breytingin mun'/ BÆRINN LEGGUR TIL ÍLÁTIN Til þess að hægt sé að koma þessu sorphreinsunarfyrirkomu- lagi á, verður Reykjavíkurbær að leggja til sorpílátin, segir í bréfi borgarlæknis. Með hinu nýja fyrirkomulagi flytjast ílát- in til milli húsa. Húseigendur greiða bænum ákveðið leigu- gjald á ári eftir hvert í'.át. Á fundi bæjarráðs, er fjallaði um bréf borgarlæknis, var sam- þykkt að vísa málir.u til af- greiðslu bæjarstjórnar. Það hörmulega slys varð í fyrradag, að togari sigldi báí með fjórum mönnuni innanborðs niður undar. Engey og einn mann- anna drukknaði. Svo óheppilega vildi til, að togarinn dró báiirui langa leið með sér, þvi annars hefðu mennirrir getað haldið sér í hann. Vélbátur, sem var á leið til Reykjavíkur á föstudagskvöld dró bátinn, sem fyrir árekstrinum varð, inn á höfn. Myndin sýnir hvernig hann'Var útleikirn, allur skakkur og byrðingurinn möl- brotinn. • (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) í ÐACt fcr fram aukahosnins alþfngisijaans í Vesiur-ísa- íjarSarsýslw. Eins og kunnugt er ern þessir frambjáðsndur þar í k|ari: Þorvaiáur Garðar Kristjáns son, logfræðingur, fyrir Sjálf- stæðisi lokkinn, Sturla Jóns- son, oddviti, fyrir Alþýðu- flokkinn, Elríkur Þorsteins- son, &EupféIagsstjári, fyrir Framsóknarflokkinn og Gunn, ar M. Magnúss, ritstjóri, fyrir kommánista. Atkvæði verða talin á Þiageyri á þriðjudag. ar gsrlar á úfsýsi j af sljárnpalli | Ný orðsenóing LUNDÚNUM, 18. sept. — Nýtt svar Vesturveldanna við síðustu orðsendingu Rússa um Þýzka- landsmálið, verður afhent vald- höfum í Kreml, einhvern næstu daga. Er álitið, að þar sé kraf- izt, að frjálsar kosningar í öllu Þýzkalandi verði fyrsta úrlausn- arefni hugsanlegs fjórveldafund- ar um framtíð Þýzkalands. Svar- ið hcfur þegar verið kunngert vestur-þýzku stjórninni og fasta- nefnd Atlantshafsráðsins hefur einnig um það fjallað. í r B \ú j)yí að iisfans Kosningumsi lýkur í dacj. KOSNINGARNAR í Félagi járniðr.aðarmanna halda áfram í dag í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Hefst kosningin kl. 10 árd. og er lokið kl. 6 síðdegis. Kosningin er mjóg harðsótt og beita kommúnistai hvers kyns lygum og rógi gegn andstæðing- um sínum í von um að geta blekkt einhverja til fylgis við sig með þeim hætti. Hefur þetta geng ið svo langt, að kosningasmalar, sem sumir hverjir eru ekki í fé- ‘í verða til storkostlegra bota og j hefur í för með sér aukinn þrifn- áð, tíma- og vinnusparnað. Þessi breyting er í stórum drátt um á þá leið, að þegar verka-! mennirnir sem við sorphreinsnn ina vinna, koma til að tæma ílátin þá koma þeir með hreina tunnu með sér, en taka þá fullu, Hún er tæmd í sorpbílinn, en verka- mennirnir hafa meðferðis sótt- hreinsandi vökva og er tunnan öll úðuð að innan með honum, þegar hún hefir verið tæmd. Þetta hefur það í för með sér að ekki þarf að fara nema eina ferð með hverja tunnu í stað þess að fara þarf nú tvær, frá húsi að bíl og til baka. lagínu, hafa haft í hótunum við þá járniðnaðarmenn, serh ekki hafa viljað láta leiðast af rógi kommúnista. Er óhætt að full- yrða, að aldrei fyrr hefur slík árás verið gerð á félagssamtök járniðnaðarmanna. I Járniðnaðarmenn, svarið þess- um sendimönnum kommúnista á viðeigandi hátt. Sýnið "þeim í eitt skipti fyrir öll, að slíkar baráttu- aðferðir hefna sín. | Komið snemma á kjörstað og greiðið B-listanum atkvæði og tryggið með því sigur hans og heiður Félags járniðnaðarmanna. • I SJÓRETTTUR sat á rökstólum í gærdag í sambandi við hið svip- lega slys er varð á ytri höfninni í fyrradag- Við yfirheyrzlurnar í gær kom ekkert nýtt eða sérstakt fram, umfram það sem blaðið skýrðí frá í gær, er það sagði frá framburði stýrimannsins á tog- aranum Röðli er kom fyrir rétt- inn í fyrrakvöld. Þeir Pétur Sigurðsson yfirmað- ur landhelgisgæzlunnar og Pétur Ottason skipasmiður voru til- nefndir af dómendum til að gera mælíngar á útsýni af stjórnpalli togarans. Athugun þeirra leiddi í Ijós hið sama og stýrimaðurinn á togaranum hafði skýrt sjórétti frá, að beint fremundan skioinu sá ekki á hafflötinn úr mið- glugganum 15° geira. Frekari rannsókn málsins var í gærkvöldi kl. 6 frestað þar til á mánudag. , Ve:ður ekki rakið, hvaðsn hún er runnin í RÉTTUIU á Svalbarðsströnd urðu gangnamenn varir við kind- ur, sem þeir grunuðu um að hefðu garnaveiki. Var þeim slátrað og inrýflin send suðnr að Keldum. Þar sar.naðist, að um garnaveiki væri að ræða. Aður hefur ekki orðið vart við garna- veiki á Svalbarðsströnd eða í ná- Ey|>cakéi2<ar að taæfira á rekaaetfiusn. K'urca á láasia XESTMANNAEYJAR, 20. sept. — Reknetjaveiðin við Eyjar hefur verið mjög treg að undanförnu og það svo, að engin síld hefur borizt hér á land undanfarna daga. Nokkrir bátanna eru hættir reknetjaveiðum og eru að búast til línuveiða. í haust hafa alls verið saltaðar 3468 tunnur síldar á þremur sölt- unarstöðvum í Eyjum. Nú að undanförnu hefur síldin orðið tregari, svo að 7 bátar af 33, sem upphaflega stunduðu reknetja- veiðar eru hættir, en hinir bát- arnir flestir komnir vestur á veiðislóðir. Faxaflóabátanna. LÍNUVEIÐAR AÐ GLÆ3AST Þegar síldveiðin í reknet fór uð tregast, hættu tveir bátar þeim veiðum og tóku upp línuveiðar. Var aflinn heldur tregur til að byrja með, en hefur heldur glæðst upp á síðkastið og tvo seinustu aaga hefur annar þess- ara báta, Týr, fengið góðan afla eða 6—7 smál. í róðri. Búizt er jvið að fleiri bátar hefji bráðlega róðra með línu. Bj. Guðm. lægum héruðum og engin tök á að rekja ferilinn, hvaðan hún er komin þangað. Hinar sjúku kind- ur .voru frá Svalbarði. Komið hafði til orða, að líf- lömb yrðu fengin frá Svalbarðs- strörd tií hinna fjárlausu héraða sunnanlands, en þar sem það vak- ir fyrir mönnum að útrýma garna veiki sem mest hér syðra í sam- bandi við fjárskiptin, má telja víst, að horfið verði frá því að svo komnu máli. Fyrr í þessum mánuði kom upp garnaveiki í kindum, sem geymd- ar hafa verið í Engey. Eru þær af fjárstofnum, sem menn vildu varðveita fram yfir fjárskiptin hér sunnanlands. Ætlast var til að eyjarvistin útilokaði, að nokk ur smitnn gæti átt sér stað frá meginiandinu. Þess er hclzt getið til, að veikin hafi borizt í eyna með því móti, að hræ af sjúkum kindum eða annað sem hefur getað borið smitefni hafi rekið á land í eynni frá sorphaugunum við Eiðisvík, en fjarri fer því að nokkrar ákveðnar líkur séu fyrir að slíkt hafi átt sér stað. En blaðið hefur ekki frétt, hvað gert verði við féð í Engey. Senni legt rð þvi verði lógað. FuKfrúakesiiingar um helgina !UM HELGINA verður kosið í nokkrum verkalýðsfélögum. Alls (herjaratkvæðagreiðsla stendur yfir í Félagi járniðnaðarmanna, : sem lýkur í dag kl. 6 sd. Félag garðyrkjumanna kýs fulltrúa á fundi, er haldinn verður í skrif- ’ stofu fulltrúaráðs verkalýðsfélag anna á morgun kl. 2 sd. og annað kvöld fer fram fulltrúakjör í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Á mánudagskvöld verður kos- ið í félagi prentmyndasmiða og á þriðjudagskvöld í félagi hár- skera. Um helgina verður einnig kosið í ýmsum félögum svo sem á Akureyri, í Glerárþorpi og í Vestmannaeyjum. Andstæðingar kommúnista þurfa að vera vel .á verði og mæta til kosninga og kjósa fulltrúa lýðræðissinna. Manntjón Bandaríkjanna nú um 117 búsund manns I Washington — Upplýst hefur verið í Bandaríkjunum, að mann |tjón þeirra í Kóreu sé nú komið upp í 117.237 manns. Er hér bæði átt við þá hermenn þeirra, serr. fr.llið hafi og íýnzt. Aíhyglisverð mynd í Gafflla bíói ' GAMLA BÍÓ sýnir um þessar mundir ameríska stórmynd, er heitir „Sonur minn, Eward“ (Edward, my son). Er myndin gerð eftir hmu vinsæla leikriti Roberts Morley og Noels Lang- ley. Aðalhlutverkin fara þau með Spancer Tracy og Deborah Kerr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.