Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. sept. 1952 j inpnni í dag HEIMILISIÐNAÐARSÝNINGIN í húsi Þjóðminjasafnsins þykix mjög merkileg og þess að vænta að hún verði vel sótt. Hún er op- in daglega kl. 2—10. í dag kl. 5 e.h. og 8,30 e.h. ætlar frá Gertie Wandel að flytja þar ýmsar skýringar og leiðbeiningar í syningarsölunum. Á Akyreyrl AKUREYRI, 20. sept. — í gær- kvöldi flutti hinn danski guð- spekingur Martinus, fyrir-léstur í Skjaldborg. Fyrirlesturinn kall- aði hann Hrynjandi heimsmenn- ing. Ræddi hann þar um tilgang lífsins og ýmiskonar þróun og öíugstreymi, sem ríkir meðal mannkynsins. BOÐAÐI BRÆÐRAHUGSJON Einkum fordæmdi há'hn Styrj- aldir og benti á, hversu ki'istin- dómi Vesturlanda hefði ekki auðnast að koma í veg fyrir þær. Taldi hann það stafa -af-því,- að kjarni kristindómsins lifði ekki í hjörtum mannanna, en tak- markið væri, að hver maður ræktaði með sér kærleika til ann- arra í stað óvildar og haturs. Boðaði hann bræðrahugsjón allra manna. > '-v -'f '' ’ FLYTIJR ANNAN I YRIR- LESTLR Fyrirlesturinn var vel sóttur og vakti ræðumaður mikla hrifn- ingu meðal áheyrenda. Annan fyrirlestur sinn með skugga- myndum flvtur hann á laugar- dagskvöld um efnið Heimsmynd- in eilífa. H.Vald. Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTIN5J sem fram fór í gærdag, setti Kristján Jóhannsson ÍR nýtt íslenzkt met í 3000 metra hlaupi, hljóp á 8:50.2 mín. — Gamla metiS átti Óskar Jóns- son ÍR 8:52.2 mín. — Þetta er fimmta metið sem Kristján setur á ársnu og á sínum tíma varð hann íimmfaldur íslandsmeistari. Þetta var því goíl lokaátak efíir keppnis- tímabil ársins. Kringlukastskeppni þeirra Munk-Plum, Friðriks og Löwe lauk með sigri danska methaf- ans. Hann kastaði lengst 48.99, en átti mjög jafna kastseríu. Að- eins eitt kast undir 47 metrum. Helztu úrslit mótsins: 3000 m hlaup: Krisíján Jóhannsson, ÍR 8:50.2 Sigurður Guðnason ÍR 8:58.6 I Þórh. Guðjónsson, Keflav. 9:43,8 I Kringíukast: Jörgen Munk-Plum 48,99 Þorsteinn Löwe, KR 46,99 íFriðrik Guðmundsson, KR 46.33 j Sleggjukast: IÞórður B. Sigurðsson, KR 46.04 ISigurjón Ingason, Á 45.90 ‘ Þorv. Arinbj.s. Keflav. 41.50 1800 m. hl. drengja: Svavar Markússon, KR 2:03.6 1100 m. hlaup: Jafet Sigurðsson, KR 11.5 Þórir Þorsteinsson, Á 11,7 Jörgen Munk-Plum ætlaði að keppa á Akureyri í dag, en hann fer ekki fyrr en um miðja viku, svo von er á cðru kringlukasts- einvigi. m éc BRETLAND Ungfrú Norris í Croydon beit af sér tungubroddinn meðan hún svaf. Hana hafði dreymt að hún sæti að snæðingi ár- ið 1938. rétfar ágizkanir! ÚRSLIT getraunaleikjanna í gær urðu: Aston Villa 3 — Manch. Utd 3 x Bolton 0 -—- Portsmouth 5 2 Burley 1 — Sheffield W. 1 x Charlton 3 — Derby 1 1 Liverpool 4 — Middlesbro 1 1 Manch. City 0 :— West Bromw 1 2 Preston 2 — Cardiff 3 2 Stoke 1 — Newcastle 0 1 Sunderland 2 — Chelsea 1 1 Tottenham 1 — Arsenal3 2 Wólves 2 — Blackpool.5 2 Swansea 1 — Blacburn 1 x Veriur nýhýli keypt íyrii hæfi 0 * EINMSKIPAFELAGSHUSIÐ hef ur nú skipt um ,,ham“. — I stað hins grábláa litar sem á því var, hefur húsið verið málað í mjög ljósgulum lit, er lífgar mjög upp á þetta veglega hús og umhverfi þess. Fyrir r.okkrum kvöldum var síðasti bletturinn málaður, en það var merki félagsins, sem er efst á miðri framhlið hússins. Til þess að flýta verkinu, var einum stærsta hreyfanlega krananum við höfnina, ekið inn í Pósthús- strætið nam hann staðar fyrir íraman Eimskipafélagshúsið. Stór kassi var tengdur við kran- ann, og málararnir stigu upp í kassann, sem kraninn síðan hóf á loft. Eftir fáein augnablik voru málararnir teknir til óspilltra málanna við að mála Eimskipafé- lagsmerkið, sem er efst a fram- hlið hússins. Nokkrir menn beita sér fyrir málinu NOKKRIR menn hér í bænum, undir forystu Jóns Gunnlaugsson- ar stjórnarráðsfulltrúa, hafa tekið höndum saman um að reyna að hrinda í framkvæmd stofnun hælis fyrir andlega vanþroskuð börn. Hafa menn þessir nú Jeitað til opinberra aðila um fulltingi við málefnið. FYRIR 3 ÁRUM Mál þetta er ekki nýtt af nál- inni. í höndum þessara manna var undirbúningi að stofnun hæl- isins mjög langt komið fyrir um það bil þrem árum. En vegna ófyrirsjáanlegra atvika gat þá ekki orðið að frekari aðgerðum. NÝBÉLIÐ SKÁLATÚN Nú gefst Jóni Gunnlaugssyni og sarpsíarfsmönnum hans kost- ur; á að kaupa nýþýlið Skálatún í Mosfelissveit. Teíja þeir nýbýli þejita mjög hentugi fyrir slíkt hajjlli bæði vegna legu þess og hdsakosts. — Þar er t. d. jarð- hiti. í íbúðarhúsinu, sem er stórt oa rúmgott, telja þeir að hægt yeröi að háfa allt að 30 börn. HLUTVERK HÆLISINS | Hlutverk þessa fyrirhugaða barnahælis, er að sjá vanþrosk- uðum börnum, óvitum, örvitum |og fávitum fyrir heimili og hjúkrun við þeirra hæfi, eftir þvl sem með þarf og við verð- lur komið. LEITA TIL RJKíS OG IBÆJAR UM IAN I Jón Gunnlaugsson og félagar , hans hafa nú leitað bæði til Tryggingarstofnunar ríkisins og bæjarsjóðs. Tók bæjarráð erind- ið fyrir á fundi sínum á föstu- daginn. I því er farið fram á 100 þús. kr. lán, til að kaupa Skála- ! tún. Á þessum fundi, tók bæjar- ,ráð ekki endanlega áfstöðu til lerindisins. NÝLEGA birtist í AB frásögn af fundi útvegsmanna, er haldinn hafði verið á Isafirði m. a. til um- ræðna um hlutatryggingarsjóð bátaútvegsins. Vegna eirs atrið- is í ályktunum þessa fundar, þar sem krafizt var greiðslu eftir- stöðva af bótum til báta á íorðan- verðum Vestfjörðum fyrir vetrar vertíðina 1952, þykir mér rétt, að eftirfarandi komi fram: Seint í ágúst urðu nokkrar um- ræður í blöðum um hlutatrygg- ingasjóðinn og þá m. a. um ó- greiddar bætur þær, sem áður getur. í athugasemd sem ég birti þá í blöðunum skýrði ég nokkuð hvernig á þessum drætti stæði og gat þess þá jafnframt, að nú færi að líða að því, að greiðslur færu fram. Um sama leyti ákvað sjóðsstjórnin einnig, að hefja greiðslu eftirstöðvanna til Vest- firðipga. og var a. m. k. sumum útvegsmönnum þar vestra full- kunnugt um þá ákvörðun stjórn- arinnar áður en fyrrgreindur fundur var lialdinn. Reykjavík 19. sept. 1952 Davið Ólafssóií. NoJ.k" í fieíixa £3m. tóku á méti fyf: tn Iiftöai.fcamiin, sem flítt v&ru úx Þingcyjaisýslu í Áritessýelu. Þeif eru íalið frá vimtri: Sxú'il Svelnssan iö?rregi5s<irórin, ólaíur Blöaáal skrifstofustjéri, Ásgeir Einarsccn dýralækair, Vig/ús Guðixandssor, Hjalti Gcsts- soa, ftrmsíar fj;t,sk:ptaféajsísjs í Áraessýdu og Ealfinr Loíts- eOTí, bitrciðr.sfjáíh Framh. af M». • skiptanefndinni. Skúli Sveirsson lögregluþjónn, sem hcfur cftirlit mcð fjárflutningunum gekk í veg fyrir bifreiðarnar og gsf stcðv- unarmerki mcð rauðu rafblysi. FYRSTU ÁTTA BÍLARNIR Fyrsta vörubílnum ók Ilarald- ur Georgsson bóncli í Haga í Gnúpverjahreppi. Það var 15 ára gömul Fordvörubifreið, sem Har- aldur á sjálfur, en hann er gam- all og vanur langferðabílstjóri. Síðan komu hinir vöruflutninga- bílarnir hver af öðrum með all löngu millibili, en þeir voru 0 talsins. FERDIN GEKK ÁGÆTLEGA Svo er spurt: — Hyernig hefur ferðin gcngið? — Hún hefur gengið ágætlega, segja bílstjórarnir. Þessi fyrstu líflömb eru alla leið úr Kelduhverfi í Norður-Þing- eyjarsýslunni. Þau voru flutt í tveimur áföngum. Á fimmtudag í hólmana í Eyjafjarðará. Og snemma í morgun lögðu þeir af stað úr Eyjaíirðinum, iyrsti bíll- inn um sjöleytið og síðan eftir því sem tími vannst til að hlaða bíl- ana. Þegar komið var suður til Þmgvalla höfðu þeir ckið stanz- iaust í 12 klst., nema rétt stanzað í Fornahvammi til að fá kaffi- sopa. Engin óhöpp höfðú komið íyrir. ÞARF AÐ &ÆTA UXAÖRYGGJALEÉÐ Það var ágætis veður fyrir norð ■an. En þeir fengu dcmbur á Holtavörðuheiði og svo rigndi mcir eftir því sern sunnar dró. Vegurinn urn Uxahryggi milli Borgarfjarðar og Þingvalla var góður, ncrna á kaflanum upp úr Lundareykjadal. Sá kafli viroist ekki ætla að þola mikla umferð, sér í lagi ekki ef gerir meiri rign- ingar. Nauðsynlegt væri að bregða fljótt við og styrkja hann. Annars var það óþægilegt cð þurfa að aka þessa nýju leið í dimmu. , AÐBÚD LAMBANNA ATHUGUD En eftirvæníingin er mest að gæta að því hvernig lcmfcunum líði eftir 12 tíma ferð, mestu f jar- j flutninga sem verio hafa hér a landi. I Séu þau i-lla farin eftir svo ■ langa ferð, þá er barna stad'dur , Skúli Sveinsson lögregluþj'ónn! með rei-ddan vönd. Sé aðbúð lamb anna ekki góð, þá hefur hanr* vald til að segja: — Hingað og ekki lengra. En þess gerist ekki þörf, því að lömbunum líður ágætlega. Á flestum bílunum eru um 60 lömb. Þau eru í sex hólfum og svo þétt að þau styðja hvert að öðru. Allt í kringum vörupallinn eru há skjólborð og tjaldað yfir íremrl helming hans. Undir tjaldinu log- ar Ijósglæta. , MEGA EKKI LEGGJAST NIÐUR Gæzlumaður stendur á aítan- verðum bílpallinum. Hann gætir þess að ekkert lambanna leggist niður, því að þá er hætta á að' þau troðist undir, hin lömbin sparki í þau. Gæzlumaðurinn seg j ir að hann hafi ekki verið sérlega | önnum kafinn. Lörnbin hafi einna helzt viljað leggjast r.iður, ef num I ið var staðar. FERÐINNI IIALDIÐ ÁFRAM j Allt var í bezta lagi :neð "jár- j flutningana. Bílarnir fengu aS i halda áfram ferðinni, en þessi fyrstu lömb skyldu flutt að Skaft holti í Gnúpverjahreppi. ÞaT' verða þau í girðingu, bólusett gegn bráðapest og einhvern tíma um mánaðamótin verður þeim endanlega skipt niður á bæina. I Þ. Th. Á Sjónvarpið er nú orðið svo fullkomið í Bandaríkjunnm, að það hefur á nokkrum stöð- u;n verið samcinað talsíman- um, þannig að merin sjá hvom annan þegar þeir talast við. — Jæja, þá er allt klárt. Það halda áfram upp í Hrepp. jbezt að tcfjá ekki lengur ei*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.