Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 26. maí 1956 — Dagbók — I*að var sannarlega gleðidagur hjá börnunum i Bústaðahverfinu og Smáíbúðahverfinu, er opnaðir voru þar um daginn mjög góðir leikvellir. Við hvert leiktæki var löng biðröð og þetta var frábær- lega skemmtilegur dagur. • — Ljósm. P. Thomsen. Laugardagur. 26. maí. 1 dag er 149. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.20. ' Síðdegisflæði kl. 19.41. /, Stað kl. 18—8. — Sími 5030. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðmni, er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holtsapótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16,00. — • Messur • Dómkirkjan. — Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns (Mæðradag- ur). Reynivallakirkja. Messa kl. 2. — Ferming. — Sr. Kristján Bjarnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. -- Messa kl. 2. — Séra Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan. — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Þingvallasókn. Messa kl. 2. — Ferming. Séra Bjami Sigurðs- son. • Afmæli • Fimmtugur er í dag Einar Jó- hannsson, Miðtúni 70. 90 ára verður í dag Guðrún Kristjánsdóttir í stofu 18 í Landa kotsspítala, en þar er hún búin að liggja rúmföst í 30 ár. Fermingarbörn í Þingvallakirkju, sunnudag- inn 27. maí. Einar Valgeir Tryggvason, Mið- dal, Mosfellssveit. Helga María Aðalsteinsdóttir, Hlaðhömrum, Mosfellssveit. Hrafnhildur Erla Sigurðardóttir, Svartagili, Þingvallasveit. Matthildur Jóhannsdóttir, Mörk, Mosfellssveit. • Bruðkaup • Laugardaginn 19. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Svanhildur Sigurjóndóttir, Suðurg. 77, Hafn- arfirði c Þorvarður S. Guð- mundsson sjómaður, Hringbraut 71, Reykjavík. Föstudaginn 25. maí voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Húlda Filippusdóttir, Selás 3 og Árni Kjartansson, Ásvallag. 49. Heimili ungu hjónanna verður á Selás 3. Keflavíkurkirkja Minningarguðsþjónusta um frændurna Jón Erlendsson, Vet- urgötu 7 og Jón Ólafsson, Kirkju- vegi 44, sem drukknuðu 30. jan. sl., verðurr haldin í dag kl. 3 sið- degis. Séra Björn Jónsson. Aths. — Tilkynning þessi mis- ritaðist í blaðinu í gær. Stóð þar, að minningarguðsþjónustan ætti að fara fram „í dag“, en átti að standa „á morgun“. Er hér með beðið afsökunar á þessari prent- villu. Mæðrablómið verður afhent til sölubarna kl. 9 á sunnudagsmorgun í öllum barnaskólum bæjarins og á skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar, Lauf- ásvegi 3. Farfuglar Unnið verður í Heiðarbóli um helgina. Skemmtiferð frestað 1 dag var fyrirhugað að WV- bílaeigendur byðu vistfólki á elli- og hjúkrunarheímilinu Grund í skemmtiferð, en vegna þess hve veðurhorfur voru slæmar í gær- dag, var ákveðið að fresta þess- ari skemmtiferð þar til á laug- ardaginn kemur. Slysavarnafélag Kópavogs heldur skemmtifund í barna- skóla Kópavogs í kvöld kl. 8.30 e. h. Þar verður m. a. til skemmt- unar: Kvikmyndasýning, upplest- ur, kvennakórsöngur og skemmti- þáttur og að lokum verður dansað. Barna-kvikmyndasýning verður í dag kl. 2 í barnaskólahúsinu, Orð lífsins: Davíð lýsir ]>ann mann ssolan, sem Guð tilreiknar réttlæti án verka: Scclir eru þeir, sem af- brotin eru fyrirgefin og syndir þeirra huldar. (Róm. 4, 6—7. Suðurpólsför Scotts Kvikmyndin sem gerð var um hina frækilegu Suðurpólsför Scotts höfuðsmanns árið 1912 verður sýnd í Tjarnarbíói á vegum brezka sendiráðsins á laugardag- inn kl. 2 e.h. Þetta er litmynd og er með fádæmum veí gerð og mjög er hún spennandi. Gætið yðar fyrir áfengisfreist- ingunní. — Umdæmisstúkan. Vorþing Umdæmisstúkanna verður sett í dag kl. 2 e. h. í Templarahöllinni. Áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: N N 100,00; R H 50,00; ónefndur 30,00; L 50,00; Anna 15,00; nýtt áheit 50,00; X 500,00; A J 50,00; gamalt áheit 100,00; nýtt áheit 50,00; N N 20,00; G K 10,00; G K 10,00; M J 50,00; J N 30,00; gamalt áheit 50,00; gamalt áheit E G 50,00; E 10,00; gamalt áheit 25,00; I M 200,00; í bréfi 10,00; B L J 50,00; gamalt áheit 20,00; S J 15,00; A G 30,00; N N 40,00; H Á 50,00; B S 50,00; gömul kona 100,00; K G 25,00; X X 20,00; H A 200,00; mæðgur 75,00; G 100,00; gamalt áheit Guðbjörg 59,00; G P 10,00; gamalt áheit S S E 30,00; S S E nýtt áheit 70,00; N N 50,00; Au. B. 50,00; H V 50,00; Y P 50,00; áheit S J 25,00; A S 100,00; Krummi 30,00; gamalt áheit 20,00; gamalt áheit G P 80,00; D D 25,00; Petty 100,00; áheit M J 100,00; H E 100,00; N N 35,00; K J 60,00; gamalt áheit breiðfirzk kona S 50,00; ómerkt: 200,00; þakklát móðir 25,00; gamalt áheit 50,00; N N 100,00; Lillý 25,00; B V 100,00; J S 25,00; S Þ 25,00; N N 10,00; E S G Á 80,00; Anna 50,00; V J G áhéit 100,00; gamalt áheit 100,00; Þ B 50,00; H Á 100,00; H S G E 250,00; Guð- björg 10,00; N N 50,00; Kristín 50,00; S A 10,00; G P 100,00; K S 300,00; þakklát 117,00; Adda 40,00; gamalt áheit 10,00; H E 50,00; H E 10,00; ónefnd 50,00; , E 50,00; A V 100,00; S G 100,00; Svava 75,00; ónefnd 100,00; O A J 10,00; G J 100,00; ómerkt 20,00. J H 500,00; N N 30,00; G K R S 40,00; þakklát kona 50,00; Y R 5,00; M 100,00; G A 50,00; Ó 50,00; U M 50,00; A M F 100,00; S S 10,00; N N 100,00; gamalt áheit 10,00; N N 20,00; H F P 50,00; N G 50,00; áheit í bréfi 100,00; M Þ 25,00; E J Akranesi 50,00; G K B 100,00'; Á Ó 20,00; A B 41,00; M S 10,00; H G 50,00; í S 50,00; Sóla 120,00; sjómaður 500,00; sveitastúlka 50,00; K Ó 200,00; Margrét Sigurðardóttir 60,00; H G 200,00; R E 10,00; G B 100,00; E P 50,00; A F 60,00; S B 50,00; M Ó 50,00; K 10J)0; G. Thorberg g. áh. 50,00; S og Ó 35,00; Hildur 50,00; Rósa 5,00; S S 100,00; N N 50,00; G 50,00; S K 20,00; AUB 100,00; í bréfi 20,00; K G 100,00; g. áheit ónefndur 30,00; S S 75,00; F F 25,00; K J 50,00; S J 200,00; N N 100,00; S G 4000,00; J J 50,00; XxY 10,00; H í 50,00; H 20,00; ónefnd 25,00; E J 50,00; 2 áheit Unnur Emarsdóttir 100,00; H J 2 áheit 125,00; N N 150,00; N N 50,00. Mæðradagurinn Á sunnudaginn kemur er mæðra dagurinn. Hugmyndin um slíkan dag er runnin frá Bandaríkjun- um, en æskulýðsfélög í Englandi tóku hann fljótt upp og hrundu henni fyrst í framkvæmd. En í Bandaríkiunum varð það svo, að þjóðþingið lögfesti daginn. Þenn- an dag eru messur sungnar í öll- um kristnum kirkjum þar, til lofs og dýrðar móðurinni, sem viðheld- tir mannkyninu og endurnýjar það. Dagurinn er dagur allra mæðra. Margar eru þurfandi fjárhagslegr ar hjálpar, og er sérstaklega hiugs að til þeirra hér á landi. Sumar eiga sorgir, en aðrar eru ham- ingjusamar, Flestir taka degi þessum með fögnuði og helga hann móður sinni á einn eða annan hátt. Það er skemmtilegt að ganga um bæ- inn okkar þennan sunnudagsmorg un. Þar sjáum við börn og menn á manndómsaldri ganga um göt- ur, — og allir eru með innvafin blóm á leið til mömmu. Blómin eru lítið, en fagurt, tákn um þakklæti þeirra fyrir kærleika og fórnfýsi, og flestar mæður kunna að meta þetta tákn og þann hug, sem að baki býr. Og skyldi ekki okkur öllum finnast „sem blessuð biómin brosa“, þegar mamma vefur utan af blómvend- inum sínum, handleikur hann og hagræðir á smekklegan hátt og gleðst yfir þessari hugheilu kveðju? • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar kr.......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ........ — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk niörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 • Útvarpið • Laugardagur 26. maí: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga (Inpi- björg Þorbergs). 19,00 Tómstunda þáttur þarna og unglinga (Jón Pálsson. 19,30 Tónleikar (plötur) 20,30 Upplestur: „Kirkjuþjónn- inn“, smásaga eftir Somerset Maugham, í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar (Klemenz Jónsson leikari j. 20,40 Einleikur á píanó: Viadimir Horowitz leikur sónötu nr. 1 í Es-dúr eftir Haydn, og Kathleen Long leikur stef og til- brigði í a-moll eftir Rameau (plötur). 21.00 Leikrit: „Gamli bærinn" eftir Niels Th. Morten- sen, í þýðingu Ragnars Jóhannes sonar. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22,10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. *IB aebir Shfsvaraz- " r ÞEIR Sören Sörensen form., Axel Sveins gjaldk., og Magnús Valdi- marsson ritari F.Í.B. komu í gær á skrifstofu S.V.F.Í. og afhentu 10 þús. krónur til umferðarsly^a- varna á þjóðvegum sunnanler-;g og er hugmyndin með þessari gjöf að styðja það, að hægt sé að setja upp slysavarnamiðstöðv- ar á bæi, sem liggja við þjóðvegi hér sunnanlands. Þá verði í sam- bandi við vegaþjónustu F.Í.B. hafður sjúkrakassi og kunnáttu- maður í „Hjálp í viðlögum" í eftirlitsbílum þeim, sem F.Í.B. hefur til aðstoðar um helgar fyrir þá bifreiðastjóra, sem eru „stopp“ vegna bilunar eða ein- hverra annarra orsaka. 400,00; E Þ 50,00; E H 50,00; A Smalareið Stalins-truntan fögur var og feit á vori. Nú er hún veik í vinstri löpp og völt í spori. Einar er kominn enn á bak og ekki smeykur. Smalareið ér Moskvumönnum mætur leikur. Hvíslar Brynki, Einar fóstri, ertu galinn, ætlarðu ekki að hafa með þér Hannibalinn? Svarar Einar ljúfur að vanda og laus við hrekki; — Brynki, slíka brúkun þolir bykkjan ekki! MUNIÐ MÆÐRADAGINN Blómaverzlanir bæjarins verða opnar J kl. 10—2 á mæðradaginn. \ Agóðahluti af blómasolu rennur til mæðrastyrksnefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.