Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 1
1 Eisenhower hvetur til stofn- unar Bandaríkja Evrópu Washington, 25. maí — Reuter — NTE. IT'ISENHOWER Bandaríkjaforseti hvatti eindregið til þess í dag, lí að stofnuð yrðu Bandaríki Evrópu. Komst forsetinn svo að orði í ræðu, sem hann flutti í Baylorháskólanum í Texas, og fjallaði ræðan mestmegnis um utanríkismál. Davíð Ólafsson, formaður Varð ar, stjórnaði fundinum. Hann skýrði írá því, að þeir Bjarni Benediktsson og Gunnar Thor- oddsen, sem áttu að tala þar, hefðu orðið veðurtepptir vestur á íjörðum. Myndu aðrir tala í þeirra stað. Fyrsti ræðumaður á fundinum var Björn Óla/sson alþm. Ræddi hann atkvæðabrask Hræðslu- bandalagsflokkanna og skýrði frá, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði krafizt úrskurðar lands- kjörstjórnar um það atriði. Björn Ólafsson ræddi einnig nokkuð varnarmálin og komst m. a. þannig að orði, að allir Sjálf- stæðismenn mvndu fagna því ef hægt væri að láta varnarliðið fara úr landi án þesS að stefna öryggi íslands í hættu og án þess að hlaupast frá skuldbind- ingum okkar við vinaþjóðir okk- ar. Hann lauk máli sínu með því að segja, að aðeins Sjálfstæðis- flokkurinn gæti tryggt uppbygg- ingu og heilbrigðar framfarir í landinu næsta kjörtímabil. Tryggið kosningu ungu kofi- unnar í 5. sætinu á lista Sjálf- stæðismanna í Reykjavík. Það er verðugt svar við upplausn og axarsköftum glundroða- liðsins, sagði Björn Ólafsson að Iokum. Asgeir Sigurðsson skipstióri. sem er 7. maður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins, talaði næst- ur. Ræddi hann um skattamál, landhelgismál og varnarmál. Sagði hann m.a., að sjómenn við Faxaflóa ættu erfitt með að skilja það, að utanrikisráðherra Fram- sóknarflokksins gerðu samning við Bandaríkin um byggingu landshafnar fyrir 200 milljónir króna í Njarðvíkum, svo að segja á sama tíma og hann beitti sér fyrir tillögu á Alþingi um upp- sögn varnarsamningsins. San-. ' urinn væri sá, að Framsóknarmenn væru að reyna að leika á fólkið með braski sínu með varnarmáiin. Ásgeir Sigurðsson ræddi all ýtarlega um landhelgismálin og liina stórfelldu þýðingu, sem aukin vernd fiskimiðanna við landið hefði þegar haft. Að þeim málum yrði aðvinna af festu og dugnaði, eins og Sjálf stæðismenn hefðu gert á undan- förnum árum. Af glundroðaliðinu er einskis góðs að vænta, tryggj- um kosningu konunnar í baráttu- sætinu á lista Sjálfstæðismanna, sagði Ásgeir Sigurðsson að lok- um. FRÚ RAGNHIBDUR H ELG AÐÓTTIR Þá tók næst til máls frú Ragn- hildur Helgadóttir, yngsti fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins við þessar alþingiskosningar, sem Frh. á bls. 2 Vænta má breytinga á stfórninni í Bonn BONN. — Allt bendir til þess, að talsverðar breytingar verði gerðar á Bonnstjórninni á næst- unni. Dr. Adenauer tilkynnti ný- lega, að hann hefði í hyggju að fækka meðlimum ráðuneytis síns úr 20 í 17 í Iok júnímánaðar. Adenauer mun samt bíða þess, að stofnfundur Frjálsa þjóð- flokksins verði haldinn — þeir, sem gengu úr flokki Frjálsra demókrata stofna þennan flokk — 23. júní. Ef til vill mun Bliic- her varaforsætisráðherra fara úr stjórninni, og öruggt er, að svo verður, ef Bliicher verður kosinn formaður hins nýja fiokks. Líklegt er, að Fritz Scháffer, fjármálaráðherra taki við em- bætti varaforsætisráðherra, en gegni samt eftir sem áður eai- bælti fjármálaráðherra. Sgálislæðismenn óska árskurðar landskjörstiórnar um atkvæða- verzlun HræðsiuStandalagsins AFUNDI landskjörstjórnar, sem hófst kl. 3 í gær, lýstu umboðs- menn lándslista Sjálfstæðisflokksins því yfir, að þeir teldu ,.að til framboða Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins við ■Iþingiskosningarnar 24. júní n.k. sé stofnað með þeim liætti, að raunverulega sé um framboð eins og sama flokks að ræða. Þar af Iciðl, að við úthlutun uppbótarþingsæta beri að miða við sam- ■nlagðar atkvæðatölur beggja þessara flokka, eins og um einn flokk sé að ræða og úthluta þingsætum, ef til kemur samkvæmt •w" ÓSKAÐ EFTIR ÚRSKURÐI Tfmboðsmenn landslista Sjálfstæðismanna, þeir Tómr.s Jíónsson og Fáll Líndal, óskuðu eftir úrskurði landskjör- •tjórnar um þennan skilning. Jafnframt lögðu þeir fram greinargerð, þar sem færð eru fram rök fyrir kröfu þeirra. Fulltrúar Hræðslubandalagsins, Framsóknar og Alþýðu- flokksins, báðu um frest til þess að íhuga málið. Var þeim velttur hann og fundi landskjörstjórnar frestað þar til kl. 10 i dag. Leggja Hræðslubandaiagsmenn þá væntanlega fram grelnargerð fyrir atkvæðabraski sínu. En væntanlega fellir landskjörstjórn úrskurð sinn um þetta atriði í dag, þar sem gert hafðl verið ráð fyrir, að kosning utan kjörstaða, hæfist á morgun. f grelnargerS þelrrl, sem full- . fram á fundi landskjörstjórnar, er trúar Sjálfstæðisflokksins lögðu | fyrst vitnað í ýmis ummæli mál- gagna og leiðtoga Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, um „algert kosningabandalag“ þeirra í öllum kjördæmum, um „sameiginleg framboð", og „sam- eiginlega stefnuyfirlýsingu“. Síð- an segir á þessi leið: ALGER SAMEINING FLOKKANNA „Þessar tilvitnanir ,og fjölmörg önnur ummæli helztu ráðamanna flokkanna, sýna, að stofnað er til sameiginlegra framboða í öllum kjördæmum, stofnað til algers kosningabandalags, algerrar sam- einingar flokkanna. Þetta hefir einnig orðið svo í framkvæmd. Framboðin eru reyndar lögð fram sem framboð tveggja flokka. En á milli flokkanna hefir ríkt alger eining um öll framboð- in, eftir blöðum flokkanna að dæma, og hvergi bjóða þeir fram hvor á móti öðrum. Frh. á bls. 2 Geysifjölmennur kcsningafundur Sjálfstæðismanna VjtYRSTI kosningafundur Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir al- * þingiskosningarnar í sumar, sem haldinn var í gærkvöldi, var geysifjölmennur. Voru salir Sjálfstæðishússins troðfullir út úr dyr- um þegar í fundarbyrjun. Kjörorð fundarins var fyrst og fremst eitt: Unga konan í 5. sæti Sjálfstæðislistans, Ragnhildur Helga- dóttir, skal á þing. Sjálfstæðisflokkurinn fékk í siðustu kosningum 4 þingmenn kjörna í Reykjavík. Innan hans ríkir nú meiri eining cn nokkru sinni fyrr. Allar líkur benda því til, að Ragnhildur Ilelgadóttir muni ná kosningu, ef að því er unnið af festu og samhug. Ragnhildur Helgadóttir: Lóðið, Fundurinn í gærkvöldi sýndi mikinn og lifandi áhuga fólksins sem æskan leggur á meiaskálarn- á því að gera sigur Sjálístæðisflokksins í Reykjavík glæsilegan ar er þungt. 24. júní í sumar. Sagði forsetinn, að stjórnmála- mönnum í Vestur-Evrópu hefði lengi verið ljós nauðsyn þess að stofna sambandsríki í V-Evrópu, þar sem ekki væri hægt að tryggja öryggi allra nema með samvinnu ríkjanna á þessu svæði. Ymis vandkvæði hefðu verið á því að stofna slíkt sambandsriki, og hefðu þjóðarmetnaður og óiti Við menningarleg og efnaleg af- skipti ráðið þar mestu um, en engu að síður hefði mikill ár- angur náðst eins og sjá mætti af stofnun Efnahagssamvinnu- stofnuuar Evrópu, stofnun Kola- og stálsamsteypunnar o. fl. — Draumurinn um Bandaríki Ev- rópu væri því nær því að rætast en nokkru sinni áður. Ríki V- Evrópu réðu yfir miklum auð- lindum og ættu sameiginlega merkan menningararf, og ekki væri hægt að draga í efa að Bandaríki Evrópu yrðu ríki auð- sældar og framfara. GUATEMALABORG, 25. mai. — Dakoiaflugvél með 28 far- þega og þriggja manna áhöfn hrapaði í dag i fjallahéraði, 130 km norðaustur af Guate- malaborg. Óttazt er, að allir um borð hafi farizt. Kjörorð Reykvlkinga i alþingiskosningunum: HVAR ER HIN DÓTTIRIN? í góða veðrinu í fyrradag, labb- aði ung húsmóðir með tvær litlar dætur sinar niður að Tjörn. Og hérna sjáið þið, hvar hún situr. Eldri dóttirin stendur frammi á Rognhildur Helgndóttir sknl d þing steinpallinum og virðir fyrir sér „andríkið“ á Tjörninni. En hvar er hin telpan eiginlega?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.