Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1956, Blaðsíða 11
MORGUnBLAÐlÐ 11 Laugardagur 26. maí 1956 Kýr til solu Ungar kýr til sölu að Bjargastöðum, Mosfellssveit Uppl. á staðnum. TIL SÖLU grár Pedegree barnavagn, stærri gerðin. Verð kr. 1200, Laugarnesveg 41, kjallara. —- Fokheld íbúð 3 herbergi, eldhús og bað í Vestru'bænum er til sölu nú þegar. Tilb. merkt: „Vest- urbaer — 2220“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir næsta mánudagskvöld. Vön skrifsfotustúlka með hraðritunarkunnáttu, óskar eftir vinnu frá 1. okt. n.k. Tilboð merkt: „Góð laun — 2216“, sendist á afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á þriðjudag. IVfíótorhjól Matchless 5 ha., I góðu ásig komulagi, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna í dag og næstu daga milli kl. 8 og 9 síðdegis. Ctlendingur erlendis, sem á í B ÍJ Ð með húsgögnum í Reykjavík vill leigja hana frá miðjum júní til septemberloka. Til- boð merkt: „Stirling — 2229“, sendist Mbl. 4io til 5 herbergja íbúð til sölu í sambyggingu í Laugarnesi íbúðirnar eru nú í smíðum. Verða seldar fokheldar með hita, tvöföidu gleri, útihurðum, járni á þaki og 'eignárhluta í fullgerðri hús- varðaríbúð. —. Teikningar til sýms. á sKrifstofu minni, Ingólfsstræti 4, sími 2332. EINAR SIGURÐSSON. lögfræðingur. RHTVELA- VIÐGERÐIR Óska eftir að hafa samband við ungan mann, sem hefur þekkingu á viðgerðum rit véla og annarra skrifstofu- véla, til að vinna með öðr- um sem hefur pláss og fjár- magn til kaupa á nauðsyn- legum verkfærum. Tilboð merkt: „Ititvél — 2230“, — sendist Mbl. STEIMDÓR vill selja nokkrar bifreiðir af ýmsum gerðum., Sími: 1588. Skemmtilegt EIIMBÝLISHIJS með húsgðgnum til leigu strax. Tilboð merkt: „Einbýlis- hús — Reglusemi — 2222“, sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. STAÐ- GREIÐSLUR Lítill fólks- oða sendiferSa- bíll, nýr eða nýlegur óskast. TilboS sendist Leðurvöru- verksm. Leda, Póslliólf 1093, Reykjavík. 2ja til 3ja herbergja íbuð óskasf Ungur duglegur og ábyggiSegur pillur óskast í járnvöruverzlun. Tilboð merkt: Maí —2233, sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudag. ' r r' r i f (11 i y f ýy • i i i i i i . Upplýsingar í síma 3144 eftir kl. 13,00. TIL SÖLU Skandia bamavagn með innkaupatösku. Vel með far inn. Upplýsingar I síma 2874 eða Barmahlíð 34. - ý ■ r x Ungur maður j * getur fengið atvinnu við skrifstofustörf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og 1 fyrri störf sendist fyrir 29. þ. m. - i ALMENNAR TRYGGINGAR HF. O Austurstræti 10. i Adalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga ‘ verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 11. og 12. júlí næstkomandi og hefst miðvikudaginn 11. júlí kl. 9 árdegis Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Reykjavík, 23. maí 1956. Stjórnin. Aðalfundur , Vinnumálasambands Samvinnufélagamna verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 12. júlí, strax að loknum aðalfundi Sambandsms. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 23. mai 1956. .Stjórnin. Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t. verður haidinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 13. júlí og hefst Kl. 10 árd. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofn- unarinnar. Reykjavík, 23. mai 1956. 1 Stjórr.in. .! Aðalfutndur Líftryggingafélagsins Andvaka g/t. verður haidinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 13. júlí, strax að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 23. mai 1956.1 \. Stjórnin. ■ Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 13. júlí, strax að loknum aðalfundi Líftryggingafélagsins Andvaka. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Reykjavík, 23. mai 1956.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.