Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 4
4 MOnCTJNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1C. júlí 1957 í dag er 197. dagur ársins. ÞriSjudagur. 16. júlí. ÁrdegisllæSi kl. 9.04. Síðdegisflæði kl. 21,17. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- m daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga ld. 13—16. Simi 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Kefiavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, taugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Akureýri: Næturvörður er í Stjömuapóteki sími 1718. Nætur- læknir er Sigurður Ólason. Afmæli Sjölíu ára er í dag Jóhann Jóns- son, Hellissandi. Hann er staddur á heimili dóttir sinnar og tengda- sonar, Hofsvallagötu 61, Rvík. 60 ára er í dag Guðný Páls- dóttir, Laugameskamp 30. gH Brúðkaup Hinn 6. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Ámasyni, Sandra Forberg og Elfar J. Skúlason. Sl. laugardag voru gefin sarnan í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Kristín Haralds- dóttir og Magnús Ingólfsson, sjó- maður. Heimili þeirra er að Eski- hlíð 16 A. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Isfeld, prófasti Bíldudal, ungfrú Guðrún Gunnars- dóttir og Sigfús Jóhannesson, véla- maður, b.v. Gylfa. Heimili þeirra verður á Patreksfirði. Um síðustu helgi voru gefin sam a af sér Jóni Þorvarðssyni, ung- rERDIIMAIMD Pálmi Möller tannlæknir vann tveggja herbergja íbúð, Kleppsvegi ÍZ í happdrætti DAS i 3. flokki. Hér sést Pálmi með fjölskyldu sinni i nýju íöúðinm. frú Jóhanna Jóhannesdóttir og Gunnlaugur Egilsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Miklubraut 72. — Einnig, ungfrú Ljótunn Indriðadóttir, Stórholti 17 og Rún ar Þórhallsson, Bakkagerði 15. Heimili þeirra er að Stórholti 17. |Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Helga Þórólfsdóttir, frá Hraunkoti og Indriði ÚKsson, kennari, frá Héðishöfða. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Ellen Þorkelsdóttir, Grettisgötu 84 og Gunnar Krist- insson, skipverji á Drangajökli. Flugvélar Flugfélag ísiands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannah. og Hamborg- ar kl. 8.00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: 1 dag til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafiarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornarfjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.. Edda kom í gær mánudag, kl. 8,15 rd. vélin hélt, áfram til Osló, Gautah. og Hamh. kl. 9,45, er væntanleg kl. 19.00 frá Harab., Gautah. og Osló. Vélin heldur á- fram til New York kl. 20,30. — Hekla kom kl. 19.00 frá Hamb., Kaupmh. og Bergen, vélin hélt á- fram til New York kl. 20,30, kem ur kl. 8,15 á morgun frá New York og heldur áfram til Glasgow og London. — Leiguflugvél Loft- leiða kemur kl. 8,15 árd. í dag frá New York; vélin heldur á- fram til Bergen, Kbh. og Hanib. kl. 9,45. Tmislegt Orð Hfsins: En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeini golt, sem hata yður, blessið þá, sem bölva yður og biðj- ið fyrir þeim, cr sýna yður ójöfn- uð---Lúk. 6, 27—28. Frá happdrætti Borgfirðingafél.: Enn eru ósóttir f jórir vinningar, bifreið nr. 3974, mélverk 17308, flugfar 10712 og flugfar 5295. — Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að snúa sér til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28, sími 15552. Leiðréttireg: Sú villa varð í blaðinu sl. laugardag, í frásögn af Staðarfellsskóla, að nafn eins kénnarans misritaðist. Var handa vinnukennarinn sagður heita Aðal björg Jónsdottir, en átti að vera Borghildur Jónsdóttir. Það skeði fyrir nokk.ru i Dan- mörku, að hjón nokkur, með góð* ar fjárhagsáslæður, sneru sér til bmdindissamlaka, vegna erfið- leika í sambandi við áfengisneyzlu. Frúin sagði, að hún vildi fegin fóma öllum þeirra eignum ef mað urinn gæti hætt áfengisneyzlu. — llmdiemiss túkan. Söfn Bæjarbókasafitið verður Jokað til 6. ágúst vegna sumarleyfa. Aheit&sainskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: N. N. kr. 50.00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: N.N. kr. 100.00. Til gisliskýlis drykkjtunanna, afh. af séra Óskari J. Þorláks- syni: H. kr. 100.00. — N.N. kr. 50.00. Orgelsjóðnr Hallgríiiriskirkju í Saurbæ. — 17. júní sl. barst mér í hendur stórhöfðingleg gjöf að upphæð 11 þús. kr., er varið skal til orgelkaupa fyrir Hallgríms- kirkju í Saurbæ, sem vígð verður 28. júlí n.k. — Gjöf þessi er gefin til minningar um Bjama Bjarna- son hreppstjóra á Geitabergi í Svínadal og konu hans frú Sig- ríði Einarsdóttur. Eru gefendur börn þeirra, Steinunn húsfreyja á Geitabergi, Bjarni læknir í Reykjavík, Jórunn ljósmóðir á Akureyri, Sigríður og Björg, hús- freyjur í Reykjavík svo og tengda böm þeirra, Bjami á Geitabergi var hinn merkasti maður og héraðshöfðingi, fæddur 1866 og dáinn 1928. Gegndi hann flestum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélag sitt, Stranda- hrepp, áratugum saman og var allra manna vinsælastur. Var heimili hans »g konu hans, lands- þekkt fyrir gestrisni, greiðvikni og myndarskap.. Ég flyt gefendunum innilegar þakkir fyrir gjöfina og ræktarsem ina við sveit sína og Saurbæjar- kirkju. Vera má, að einhverjir velunnar ar Hallgrímskirkju í Saurbæ muni eftir orgelsjóði hennar í framtíð- inni. Saurbæ, Hvalfjarðarströnd, 28. júní, 1957. Sigurjón Guðjónsson. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason, fjarverandi frá 12. júlí til 2. ágústs. Staðgengill: Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. — Alma Þórarinsson og Hjalti Þórarinsson, fjarverandi óákveð- inn tíma. Staðgengill júlímánuð: Jón Þorsteinsson, Vestui'bæjar- apóteki, sími 10530. Heimasími 17708. Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver- andi: 16. Júlí til 1. sept. Stað- gengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A. Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag- lega nema laugardaga kl. 10—12. Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima- sfmi 1-5047. Bergsveinn Ólafsson, fjarver- andi til 26. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Jónssoti, óákveðinn tima. Staðgengill: Stefán Björnsson. Daníel Fjeldsted héraðslæknir í Álafosshéraði verður fjarverandi um hálfsmánaðartíma. Staðgengill Brynjólfur Dagsson héraðslæknir í Kópavogi, sími 82009. Exlingur Þorsteinsson, fjarver- andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað- gengill Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —• Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Halldór Hansen f jarverandi frá 1. júlí í 6—8 vikxir. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafa son. Jóhannes Björnsson fjaiwerandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Kjartan P.. Guðmundsson fjar- verandi frá 15. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vestui'bæjar-apótek. Viðtalstími 3—4. Stofusími 10530. Heimasími 17708. Kristinn Björnsson, fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J, Cortes. Kristján Þoiwarðsson læknir, fjarverandi 16. þ.m. til 16. ágústs. Staðgengill: Ámi Guðmundsson, læknir. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlí. Staðgengill: Þórðxxr Þórðarson. Ólafur Jóhannsson, fíarverandi ti’ 16. júlx. Staðgengill: Kjai tan R. Guðmundsson. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón NÍKulásson. Snorri P. Snorrason fjarverandi frá 8. júlí til 24. júlí. StaðgengiII: Jón Þorsteinsson, V estu rbæ j ar- apóteki. Stefán Ólafsson fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor steinsson. Þórarinn Guðnason fjaxrverandi frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng- ill: Þorbjörg Magnúsdóttir, Hverf isgötu 50. Stofusími 19120. Við- i talstími 1,30—3. Heimasími 16968 Dómarinn: — Kærandinn held- ur því fram að þér hafið slegið hann fimm löðrunga. Ákæi-ður: — Þetta er ekki rétt. Þetta var eitt venjulegt kjafts- högg, en vegna þess að maðurinn var veiklulegur þá skipti ég því niður í fimm smáskammta. ★ Þér eruð fullkontinn asni, pilt- ur minn, yður vantar aðeins horn- in. ESna lausn vandans Asnarnir hafa nú alls ekki horo, ungfrú góð. Nú jæja, þarna sjáið þér, þá er alls enginn munur á yður og Tvær fjölskyldur bjuggu í hús- inu og húsfreyjunum kom ekki vel saman. Dag einn kom önnur kon- an til hinnar og sagði að lok* hefði þeim hjónunum tekizt að fá langtum betra húsnæði. — En við fáum líka langtum betra og skemmtilegra sambýlts- fólk, svaraði hin. — Nú, eruð þið líka að flytja? — Nei, en þið flytjið. ★ — Heyrðu Gunna mín. Finnst þér ekki að við ættum að taka okkur minni íbúð á leigu, við höf- um þrjú herbergi og erum bara tvö og höfum aldrei boð. Nei, því ef annað hvort okkar deyr, ætla ég að setja upp mat- sölu. ★ — Af hverju hefur þú hnýtt hnút á vasaklútinn þinn? — Þakka þér fyrir að þá minnt ir mig á það. Hann á að minna mig á að þú ert ekki búinn að borga mér 100 kr. sem ég lánaði þér fyrir viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.