Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 2
* MORGVNBLAÐIÐ In-iðjudagur 16. júlí 1957 ■* <0 tJrslit á skákmötinu Skýrsla Fiskifélagsins: 1 3. UMFERÐ áttust við ísland og Equador. Gæfan var ekki hlið- holl löndum vorum, t. d. gat Jón unnið hrók án þess að gefa svo mikið sem peð fyrir, en hann var sleginn skákblindu, lék mjög slæman leik og tókst aldrei að rétta hlut sinn eftir það. Friðrik beitti Nimzo-indv. vörn gegn Munoz og eftir ónákvæma tafl- mennsku af hálfu Munoz náði Friðrik frumkvæðinu, sem hann jók smám saman, þar til hann vann peð, en þá skeði slysið. Munoz fórnaði manni í örvænt- ingu, en Friðrik yfirsást hið rétta framhald og tapaði. Guðm. hafði hvítt og fékk snemma yfirburðastöðu, sem hann átti örugglega að vinna, en honum varð á í messunni, skipti upp á biskup fyrir riddara og gat ekki unnið endataflið. Ingvar tefldi kóngs-indv. vörn og komst snemma í sókn á kóngs- væng, sem var ekki verulega sannfærandi, því andstæðingur hans gaf sér tíma til að hirða tvö peð á drottningarvæng Ing- vars, án þess að Ingvar kæmist verulega áfram með sókn sína. En fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott, því Ingvar fékk sendan ókeypis hrók og vann auðveldlega. Um 700 manns komu til að fylgjast með keppni íslands og Danmerkur. Friðrik beitti kóngs- indv. gegn riddaraleik Larsens, sem virðist tefla nokkuð undir sínum vanalega styrkleika. Eftir nokkurt þóf á miðborðinu, vann Friðrik peð og sigraði án veru- legra erfiðleika. Guðm. fékk allgóð sóknarfæri gegn Danmerkurmeistaranum Ravn, en þau nýttust ekki sem skyldi og lenti Guðmundur í tímahraki sem leiddi af sér tap á tíma í vonlausri stöðu. Ingvar sem teflir öllum stund- um kóngs-indv. fórnaði snemma peði og fékk í staðinn vel stað- setta menn. Þennan ávinning notaði hann sér mjög vel, þving- aði peð af Andersen og sömu- leiðis til uppgjafar þegar mát var óumflýjanlegt í næsta leik. Þórir fékk aldrei að byggja upp stöðu sína að fullu, því Din- sen byrjaði að fleygja í hann mönnum sínum áður en undir- búningi var lokið. Þórir fékk því það hlutverk að tína þá upp hvern af öðrum unz hann hafði 3 menn yfir. Þá fannst andstæð- ing hans nóg komið og gaf Þriðja umferð Búlgaría Danmörk Kolarov 1 Larsen 0 Minev 1 Ravn 0 Padevsky 1 Andersen 0 Tringof Vt G. Dinsen y2 Mongólía Rúmenía Tumubaator Drimer Munhu Vz Ghitescu Vz L. Miagmarsuren % Szabo v* Tseveldidoff 0 Botez i Ráðstjórnarrikin A-Þýzkaland Tal 1 Dittmann 0 Spassky Vz Berholt y2 Polugaueski 0 Liebert í Gipslis 1 Jiittler 0 Tékkóslóvakía Finnland dr. Filip 1 Lahti 0 Blatny 1 Kajasti 0 Marsalek 1 Aaltio 0 Vaslovzil 1 Sammalisto 0 Ungverjaland Svíþjóð Benkö 1 Söderborg 0 Portisch Vi Hággquist 0 Navarofsky 1 Sehlstedt 0 Molnar 1 Palmkvist 0 England Bandaríkin Persitz 0 Lombardy 1 Martin Vt Mednis Vz Davis 0 Feuerstein 1 Gray Vz Sobel Vz Ecuador ísland Munoz 1 Friðrik 0 Yepes y2 Guðm. % Benites 0 Ingvar 1 Yepes 1 Jón 0 FJórða umferð Danmörk ísland Larsen 0 Friðrik 1 Ravn 1 Guðmundur 0 Andersen 0 Ingvar 1 Dinsen 0 Þórir 1 Bandaríkin Ecuador Lombardy Vz Munoz y2 Mednis 0 Yepes 1 Feuerstein 1 Benites 0 Saidy 1 Yepes 0 Svíþjóð England Söderborg Persitz Hággquist 0 Martin 1 Sehlstedt 0 Davis 1 Palmkvist 0 Gray 1 Finnland Ungverjaland Lahti 0 Portisch 1 Rannanjárvi 0 Forintos 1 Aaltio 0 Navarofsky 1 Sammalisto 0 Haag 1 A.-Þýzkaland Tékkóslóvakía Dittmann % dr. Filip y2 Berholdt Vz Kosma % Liebert 1 Marsalek 0 Jiittler 0 Vaslovzil 1 Búmenía Ráðstj órnarríkin Mititelu 0 Tal 1 Drimer Vt Spassky Vz Ghitescu Gurgenidze Szabo Vz Nikitin Vz Búlgaría Mongólía Kolarov Tumubaator Minev Munhu Padevski 1 Miagmarsuren 0 Bogdonon 1 Teseveldidoff 0 237 skip búið oð fá einhvern afla 358 þúsund ntál og tunnur á land niú < en 203 þúsund á sama tíma í fyrra VEIÐI var allgóð í vikunni nema á föstudag og laugardag, þá daga barst lítill afli á land. Veður var hagstætt til veiða alla vikuna. Vikuaflinn var 34.119 uppsaltaðar tunnur, 1695 uppmæld- ar tunnur til frystingar og 115.918 mál í bræðslu. Aflamagn veiðiskipanna er mjög misjafnt að vanda og sýnir eftir- farandi tafla þetta. Tölur í svigum sýna aflaskiptinguna á sama tíma í fyrra. 59 skip hafa aflað 500—1000 mál og tunnur (48) 86 skip hafa aflað 1000—2000 mál og tunnur (77) * 44 skip hafa aflað 2000—3000 mál og tunnur (16) 17 skip hafa aflað 3000—4000 mál og tunnur ( 3) 3 skip hafa aflað 4000—5000 mál og tunnur (0) 1 skip hefir aflað 5000—6000 mál og tunnur (0) Síðastliðinn laugardag (13. júlí) á miðnætti var síldaraflinn sem hér segir. (Tölur í svigum sýna aflann á sama tíma í fyrra). í bræðslu 308.235 mál ( 56.992) í salt 45.249 upps. tn. (141.090) í frystingu 5.219 uppm. tn. ( 5.162) Samtals mál og tunnur 358.703 (203.244) Á þeim tíma, sem skýrsla þessi er miðuð við var vitað um 231 skip sem var búið að fá einhvern afla (í fyrra 173), en af þeim höfðu 210 skip (í fyrra 144) aflað 500 mál og tunnur samanlagt og meira. Afli einstakra báta verður birtur síðar. Keflavík o" Isa- fjörðor í úrslitnm UM helgina fóru fram ýmsir knattspyrnukappleikir í deild- um. í 1. deild vann Fram lið Akureyrar með 2:0 í lélegum leik í Reykjavík. Mörkin skoruðu Björgvin Guðmundsson og Skúli Nielsen. 1 Keflavík sigraði lið Keflavík- ur lið Suðurnesjamanna með 1:0 og hefur Keflavík því komizt í úrslit í 2. deildarkeppninni, en úrslitaleikurinn fer fram í Rvík 26. júlí. Mótherjar Keflvíkinga verða þá ísfirðingar, sem í úrslitaleik unnu Húnvetninga á sunnudag með 7:3. BEIRUT. — 1 gær kom banda- rískt skip til Beirut með vopna- farm, sem Libanon fær samkv. „Eisenhower-áætluninni" svo nefndu. ísland: Friðrik Vt Guðmundur bið Ingvar 0 Þórir Vz ÁLASUND. — Norsku síld- veiðiskipin á íslandsmiðum hafa aflað misjafnlega. Flest eru með 400—600 tunnu afla. London, 13. júlí. MEÐAL manna, sem áhangandi eru sendisveitum í London, er uppi þrálátur orðrómur um, að mikill áreiningur og valdakeppni sé nú innan æðstu stjórnar Rauðá hersins. Samkvæmt þessum orðrómi á Wassiljewski marskálkur, sem veit herráðsforingi Stalins meðan á stríðinu stóð, að vera í ein- dreginni andstöðu við Zhukov marskálk, sem í fyrri viku fékk sæti í æðstu flokksstjórninni. Wassiljewski er nú varamaður Zhukovs sem hermálráðherra. Talið er að hann vilji halda fram ymferð Danmörk: B. Larsen 1 P. Ravn 0 B. Andersen 1 B. Spalk 1 Bandaríkin: Lombardý % Mednis bið Fenerstein 1 Saidy Vz Afli fyrir 1% millj. kr. NESKAUPSTAÐ, 15. júlí. — Tog. arinn Gerpir frá Neskaupstað landaði saltfiskfarmi í Esbjerg fyrir helgina. Sá farmur var sá stærsti og dýrasti, sem ísl. togarl hefur landað. 457 tonn af salt- fiski komu úr lestum togarans og er verðmæti þess afla 1 milljón 566 þúsund krónur. Auk þess landaði togarinn 22 lestum af lýsi og er verðmæti þess um 100 þús. krónur. Bifreið í Hólmsá NÚ UM helgina var bíl ekið út í Hólmsá hér skammt fyrir aust- an bæinn og í gær var hann þar enn úti í miðri ánni. Nánari til- drög þessa atburðar voru þau að á sunnudaginn var einkabifreið að koma austan úr Hveragerði. Var hún fullsetin farþegum. Er kom að brúnni á Hólmsá, skammt frá Gunnarshólma missti bílstj. stjórn á bifreiðinni, en hann mun hafa ekið með um 80 km hraða. Skipti það engum togum að bifreiðin lenti út í miðja ána. Engan sakaði af þeim sem í bif- reiðinni voru. „harðari" stefnu en Zhukov og aðhyllist fremur skoðar.ir Molo- tovs. Búizt er við að þessi valda- streita milli Zhukovs og Wassil- jewski muni verða útkljáð á næstunni. Talið er að Wassiljewski standi miklu ver að vígi en Zhukov og muni þetta ef til vill hafa það í för með sér að hann verði svipt- ur stöðu sinni sem vararáðherra. Talið er, að Wassiljewski hafi ekki viljað fordæma Molotov, Malenkov og þá aðra, sem reknir voru úr stöðum sínum, en hins vegar hafi aðrir markskálkar Rauða hersins, svo sem eins og Konjew, lýst yfir andúð ginni á þeim félögum og samþykki sínu við hina nýju „hreinsun". Á það er bent að ferill Wassil- jewski hafi verið tengdur Molo- tov, þannig að þegar sá síðar- nefndi varð árið 1949 að láta af embætti utanríkisráðherra, þá missti Wassiljewski einnig stöðu sina sem hermálaráðherra. Á hinn bóginn fékk Wassiljewski þá stöðu þegar gengi Zhukovs var sem minnst og Stalin hafði rekið hann í eins konar útlegð til Odessa. Augljóst virðist að hreinsun sú, sem fram hefur farið nú fyrir skemmstu sé ekki fullkomnuð og muni hún smátt og smátt ná til fleiri manna, sem lægra eru settir í stjórnarráðunum í Moskvu. Abúendur Syðra-Langholts I SAMBANDI við kafla í Reykja- víkurbréfinu á sunnudag um Sig- mund í Syðra-Langholti er rétt að bæta því við, að afkomendur Magnúsar Andréssonar búa enn á hluta jarðarinnar. I Syðra-Langholti er nú fjór- býli og á tveimur bæjanna búa afkomendur Magnúsar. Þeir eru Bjarni Kristjánsson, sem búið hefur þar myndarlegu búi í 20 ár og systursonur hans Þórður Þórðarson, ungur maður, sem hefur komið upp nýbýli. — Er vissulega vekjandi athygli á því, að þarna skuli enn búa afkom- endur þessarar mikilhæfu ættar I og gera garðinn frægan á hinu I nafnfræga ættaróðali. * Fimmfa Mongolía: Tumubaator 0 Munhu 1 Miagmarsuren 0 Tseveloidoff 0 Sovétríkin: Búlgaría: Tal 1 Kolarov 0 Spasskí Vz Minev y2 Polugétski 1 Padevski 0 Nikitin bið Tringov bið Tékkóslóvakía: Rúnrenía: Dr. Filip 1 Mititelu 0 Kosma y2 Drimer y2 Blatný Vz Ghitescu % Wisslovzil bið Szabo bið Ungverjaland: Ausáur-Þýzkaland: Benkö bið S. Dittmann bið Portisch bið Bertholdt bið Torintos bið H. Liebert bið Navavovsky bið H. Juttler bið England: Finnland: Persitz y2 Lahti Vz Martin Vt Rannanjárvi % Davis bið P. Kajaste bið Gray Vz Aalto Vz Equador Svíþjóð: Munoz Vz B. Sönderborg Vz Yépes % Hággquist Vz Benites Vz B. Sehlstedt Vz O. Yépes 0 S. Palmkwist 1 Barizt um völdin í Moskvu %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.