Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 13
triðjudagur 16. júlí 1957 MORCIJTSBLAÐIÐ 13 WILLIAMS HEATING Olfukyndingatækin eru komin aftur. Pantanir óskast sóttar strax. Yerðið er hagstætt og gæðin eru öllum kunn. Sparneytin, fyrirferðarminnst, ódýrust og þar af leiðandi vinsælustu tækin á markaðnum. Gisli Jónsson & Co lif. Véla- og varahlutaverzlunin Ægisgötu 10. Sími 11-7-40. Til leigu 2—3 herbergi, eldhús og bað. Eitthvað af húsgögn- um getur fylgt, ef óskað er. Tilboð sendist með uppl. um fjölskyldustærð og fyr- irframgreiðslu, merkt: „Góð íbúð — 5718“. Eignarlóð Byggingarlóð á skipulögðu svæði við Silfurtún til sölu. Teikning fylgir. Verð kr. 16 þús. Væntanlegur kaup- andi leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt: „Eignar- lóð — 5826“. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð 1. okt. n. k. Reglusemi heit- ið. Smávegis húshjálp get- ur komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og hringi 1 síma 15752 eftir kl. 5. Vélsetjari Oss vantar ungan, röskan, reglusaman vélsetjara Leiguíbúð óskast Góð 2ja eða 3ja herb. íbúð, á hæð, óskast leigð frá 1. okt. n. k. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Tvennt full orðið í heimili. Tilb. merkt: „fbúð—5816“, sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Bíll — Hrærivél Austin A40 ’48 4ra manna Stationbyggður einnig múr- hrærivél með 3 ha benzín- mótor til sýnis og sölu að Kleppsveg 18, kl. 9—11 í dag. H <D n O o M 0) £ ö o RITSTJORN AFGREIÐSLA * AUGLÝSINGAR BÓKHALÐ PRENTSMIÐJA 3000 FARÞEGAR DAGLEGAR FERÐIR TIL OG FRÁ EVRÓPU ferðuðust með hinum nýju VISCOUNT flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS milli landa fyrstu tvo mánuðina Knatfspymumót íslands 1. deild í kvöld kl. 20.30 keppa KR. — Akureyringar v Dómari: Magnús V. Pétursson — Mótanefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.