Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.1957, Blaðsíða 7
t>riðjudagur 16. júlí 1957 MORCVISBLAÐIÐ 7 Barnavagn óskasf Nýr eða nýlegur barnavagn Silver Cross, blár. Uppl. í síma 10962. Verð fjarverandi frá 16. júlí til 1. september. Staðgöngumaður hr. læknir Bergþór Smári. Arinbjörn Kolbeinsson, læknir. Sœnskur gufubaðsofn Bacco ónotaður, til sölu. Uppl. 1 síma 23822, Framnesveg 54, III. hæð. Befina III C. f:2/50 jnm ásamt f:4/80 mm tele linsu, f: 5,6/35 mm wide angle linsa, close upp- sett og 3 filterum. Tilboð merkt: „III. c — 5824“, sendist afgr. Mbl. T I L S ö L U Pússningasand ur fyrsta-flokks hæði fínn og grófur. Sími 3-30-97 (áður 7536). A m • r I 8 k kjóla og blússuefni margir tízkulitir. Vesturgötu 17. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: INýlenduvörur Kjöt — Veralunin STRAUMNES Nesvegi 33 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. •— Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Hopferðir Höfurr 14 til 40 manna farþegabifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og ngimar. Sími 32716. Sími 34307. Herbergí með eldunarplássi, til leigu. Uppl. í síma 32848. Ibúð! Skellinaðra Sjómaður óskar eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 24904. til sölu. — Uppl. í síma 34199. — Hagstætt verð. Trésmibir Trésmiðir óskast. Uppmæl- ing. — Uppl. í síma 22730 og 12444 kl. 1—2 og 7—10 í kvöld. Til sölu Gott píanó (Bentley), verð kr. 14 þús. og nýtt hjóna- rúm með „spring“ dýnum, verð kr. 4 þús. — Uppl. Nýlendugötu 15A, sími 1-6020. Sumarhús til sölu. Nýtt, lítið, heppi- legt til flutnings stað ú/ stað, til sýnis Stórholti 14. Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó. Laugavegi 11,. uppi. simi: 24616 Til sölu vegna brottflutnings af landinu: Radiogrammófónn (Philips). Þvottavél (Thor) 2 kvenreiðhjól. Standlampi. Ennfremur veiðistangir og ýmis laxveiðitæki. Hag- stætt verð. Til sýnis á Sól- vallag. 59, frá kl. 5—7 e. h. Óskum eftir tilboði í múrhúðun utanhúss, með efni o^ vinnu. Uppl. ásamt verklýs ingu á Rauðalæk 15, I. hæt eftir kl. 8 e. h. þriðjud. og miðvikud. merkt: „Múrhúð un — 5719“. Kona eða unglingur óskast til að gæta barns á öðru ári í 1 til 2 mánuði. Gott kaup. — Uppl. í síma 15671. Til leigu tvö herbergi og aðgangu* að eldhúsi, á Laugaveg 46A Uppl. frá kl. 8—10 annað kvöld. „Lifloie’’ vinnupallar samsvara kröf- um tímans. — Kynnið yður alla hina gífurlegu kosti „LIFTONS“- vinnupallanna Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & £o. 1-2 herbergi og eldhús óskast 1. ágúst. — Tilboð merkt: „2 í heimili—5828“ sendist Mbl. sem fyrst. Hárgreiðslu- stofan Hörðuvöllum 2, Selfossi, verður lokuð frá 21. júlí til 1. ágúst. Tannlœkninga- stofan Langholts* vegi 62 lokuð til 6. ágúst. Hallur Hallsson. Af sérstökum ástæðum er til sölu trillubátur í góðu lagi. Skipti á litlum bíl koma til greina. Uppl. í síma 40, Sandgerði. Þribjudags- markaðurinn Ford Prefect ’56. Nokkur stykki Renault. Volkswag- en ’55. Austin 12 ’47. — 6 manna bílar: Ford ’56. Chevrolet 2ja dyra ’52. Chrysler ’53. — Vörubílar: Tilboð óskast í Chevrolet ’53 og Austin 4ra tonna ’46. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 11 Sími 18085 3ja herb. ibúð óskast til leigu. — Þrennt f heimili, sem allt vinnur úti. Reglusemi. — Uppl. í síma 18452. íbúðir óskast Höfum kaupendur að flest- um stærðum íbúða víðs veg- ar um bæinn. Sig. Reynir Pélursson, hrl. Agnar Gúslafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 19478. Hús óskast Höfum kaupanda að húsi í Kleppsholti eða Laugarnesi. Húsið þarf að hafa bílskúrs- réttindi. — Góð útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Litil ibúð Litil íbúð í Vesturbænum til sölu. Sérstablega hentug fyrir einhleypan mann. Sölu verð 120 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Ibúð til sölu Vönduð og sérstaklega skemmtileg kjallaraíbúð í nýju húsi í Laugarneshverfi* er til sölu. fbúðin er alger- lega sérskilin, 3 herb. og eldhús, með sér geymslu og þvottahúsi og sér miðstöð. Stærð alls um 100 ferm. — Selst tilbúin. Tilboð óskast merkt: „Laugarnes—5817“ og sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Til leigu í nýju húsi í Hafnarfirði frá 1. ágúst. 2—3 herb., eld- hús, bað, sér geymsla, að- gangur að þvottahúsi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Fljótt _ 5717“, 3ja herb. ÍBÚÐ ásamt tveimur smá herb., til leigu á hitaveitusvæðinu. — Eins árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Grettisg. — 5827“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. 'IBÚÐ 3—4ra herb. íbúð ðskast til leigu. Uppl. í síma 11802. Bifreiðar til sölu Chevrolet 6 manna *53 Chevrolet 6 manna *50 Chevrolet 6 manna ’47 Pobf'ta J56 Moskowitch ’57 Pobeta ’55 Opel sendiferðabifreið '55 Skoda stadion *52 BÍLASALAN Klapparst. 37. - Sími 19032. Landrover 51 til sölu. — Hagstætt verð. BÍLASALAN Klappars- 37. - Sími 19032. Bamgóð og ábyggileg Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. Kristín Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 69. Sími 1-18-95. Útidyrahurðir Nokkrar útidyrahurðir úr harðvið til sölu. Uppl. í síma 17253. 8 manna Dodge Cariol, til sölu. Til sýnis í porti gömlu Mjólkurstöðvarinnar. S,mi 13961 / dag höfuin við á staðnum eftir- talda bíla: Ford ’51 2ja dyra Ford ’53 og Ford ’55 Plymouth ’50 og ,52 Morris Oxford '50 Chevrolet ’53 og ’55 Jeppa ’47 og Landrower ’50. Athugið! Við höfum til sölu 400 bifreiðar af ýmsum gerðum. Hagkvæmustu við- skiptin gerið þið hjá okkur. BIFREIÐASALAN Bókhlöðust. 7. - Sími 19168. íbúð óskasf Lyf jafræðingur óskar eftir góðri 2—3ja herbergja leiguíbúð strax. Uppl. í síma 24289 kl. 6—8 í kvöld. Innréttingar Get bætt við mig nú þegar smíði á eldhús- og svefn- herbergisskápum. Geri til- boð í verkin, ef óskað er. Uppl. á kvöldin milli 7—8 í síma 19683. — (Geymið auglýsinguna). íbúð óskast 3—4 herb. og eldhús, nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 23453. Halló byggingarmenn Vörubifreið Austin ’46 4% tonn með sturtum, nýskoðað ur til sölu. Uppl. í síma % 15013 eða á Grenimel 23. ÍBÚÐ 1—3 herb. og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 10485. Tannlækninga- stofa mín verður lokuð til 24. júlí vegna sumarleyfa. Kjartan Guðmundsson, tannlæknir. Bankastræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.