Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVISBL AÐIL f - ■ - ! •# Laugardagur 26. okt. 1967 í dag er 299. dagur ársins. Laugardagur. 26. oklóber. Fyrsti vetrardagur. ÁrdegisflæSi kl. 8,07. SíSdegisflæSi kl. 20,28. Slysavarðstofa Kry' javíklir í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Carðs-apólek, Hólxngarði 34, er opið daglega kL 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótck, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga fri kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson sími 50275. lE^Bruðkaup Á morgun verða gefin saman í hiónaband í kapellu Háskólans, ungfrú Sigrún Hannesdóttir og stud. jur. Bjarni Beinteinsson. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Laugarnesvegi 65. í dag verða gefin saman í hjóna band að Söðulsholti í Hnappadals- sýslu, ungfrú Hjördís Þorsteins- dóttir og Jóhannes Ögmundsson, múrarámeistari frá Ólafsvík. Faðir brúðarinar, sr. Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti fram- kvæmir hjónavígsluna. Heimili brúðhjónanna verður að Mosgerði 19, Reykjavik. í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Guðlaug Einarsdótt- ir, Hólmgarði 62 og Sveinbjörn Björnsson, stud. polyt. Aragötu 1. i dag verðd gefih saman af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Helga Guðrún Eysteinsdóttir, Holtsgötu 16 og Sigurður Einars- son, Framnesvegi 22 B. Brúðhjón- in eru á förum til námsdvalar í Kaupmannahöfn. FITAN HVERFUR FLJÓTAR Hálf húseignin (efri hæð) nr. 31A við Bergstaðastræti er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. íbúðin er til sýnis dag- hvern eftir hádegi. Semja ber við undrritaðan, sem gefur allar upplýsingar. Einar Sigurðsson, hdl., Ingólfsstr. 4, sími 16767. Takið eftir Höfum opnað raftækjavinnuslofu undir nafninu Raftækjavinnustofan Rafgeisli sf.„ Þinghólsbraut 34, símar 10934 og 34382. Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir á raflögnum og heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. — Sigurður Kjartansson, löggíltur rafv.m., Sigurður Jóhannesson, rafvirki. Nýlega voru gefin saman af sama presti, ungfrú Agnes EgiLs- dóttir og Sveinbjörn Finnsson, stýrim., Útgarði v/Breiðholtsveg. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Strö-Kirke á Sjá- landi, Nanna Gunnaz-sdóttir og oversg. Bent Kristensen. Heimili þeirra er að Englandsvej 8AII, Köbenhavn S. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helgp Karlsdóttir (írá Reykjavík) yfirhjúkrunar- kona á Húsavík og Gunnar Ingi- marsson, húsasmiður é Húsávík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þuríður H. Beck, frá Reyðarfirði og Jón Gunnar Júlí- usson, Laugateig 42, Reykjavik. f.h. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Ferming. Séra Árelíus Níelsson. ,, Fríkirkjan. Messa kl. 2. Bibtíu- lestur kl. 11 f.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Neskirkja. Ferming kl 2 eJt. Almenn altarisgang;. á eftir. — Sr. Jón Thorarensen, Útskálaprestakall. Messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Sónarprestur, Reynivallaprestakall. Messað að Reynivöilum kl. 2. Séra Krist- ján Bjarnason. Grindavík messa kl. 2 eftir há- degi. — Sóknarpr'estur. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Altarisganga. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall. — Barna- messa að Lágafélli kl. 2 e. h. — Sr Bjarni Sigurðsson. •1 Keflavíkurkirkja — Bamaguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. GESMessur Hómkirkjan. Messa kl. 11 árd., séra Björn Magnússon. Síðdegis- messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláks son. — Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl. 11, séra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30 f.h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Hateigssókn messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 séra Jón Þorvarðsson. BnstaSaprestakall messa í Háa gerðisskóla kl. 5. Bamasamkoman fellur niður. Gunnar Árnason. langholtsprestnkall. Bamaguðs þjónusta í Laugarásbíó kl. 10,30 Skipin Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. — Amar- fell er í Napóli. — Jökulfell er væntanlegt tii London 27. þ.m. Fer þaðan til Antwerpen. — Dísarfell er væntaniegt tii Rvíkur 28. þ.m. — Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. - Helgafell er í Riga. — Hamrafell fór í gær frá Bat- úmi áleiðis til Rvíkur. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Millilandaflug: — Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmh. og Hamborgar Nýr Moskwitch 1957 til sölu. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Krúsjeff — 7863. Stór herbíll með framdrifi og spili til sölu. — Einnig aftanívagn ca. 12 tonn. — Uppl. í síma 34333. Fokheld hœð I. hæðin í húsinu nr. 20 við Sólheima er til sölu og sýnis nú urn helgina. Hæðin er 133 ferm. með sér inngangi og verður sér hitalögn. Bílskúrsréttindi. Húsið er frágengið að utan- Söluverð hæðarinnar er kr. 220 þús. Útb. kr. 125 þús. og eftirstöðvarnar á næstu 3 árum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 FERDINAND Eagið var búið kl. 09:30 í dag. Væptanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 16;Í0 á moxgun. — Gullfaxi er væntanlégur til Rvíkur kl. 17:15 í dag fiá London og Glasgöw. — Innanlandsfiug: — í dag ti’ Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss. Egilsstaðá, Isafjarðar, Sauðárki-óks, Vestmannaeyja ogf Þórsbafnar; -í- Á morgun tii Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla fer kl,. 09:30 árd.; í dag til Stafangurs, Kaupmh. og Ham- borgar. — Edda er væntanleg kL 19:30 í kvöld frá Kaupmh. Gauta- borg og Stafangrí, flugvélin held- ur áfram kl. 21:00 áleiðis til New York. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 06:00—08:00 árd. á morgun frá New York, flugvél- in heldur áfram kl. 09:30 áleiðia til Osló, Gautaborgar og Kauprah- g|Ymislegt Orð lífslns: — Páll, þjónn Guðs, en postuli Jesú Krists, iil að efla trú Guðs útvöldu og þekk ing á sannleikanunt, sem leiðir tíl guðhrssðslu í von uni eilíft /»/• Tít. 1,1—2. Hafnarfjörður. —- Munið bazar slysavamadeildarinnar Hrunprýði kl. 5 á morgun í Góðtemplarahú»- inu. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur skemmtif unr’ í Tjarnar- kaffi í kvöld (1. vetrardag) kL 8,30 e.h. Sunnudagaskóli Guðf ræðideild- ar háskólans byrjar á sunnudaga- morgun kl. 10. Öll börn velkomin. Barnasainkomur Dómkirkjunn- ar hef jast á morgun í Tjarnarbíói, kl. 11 f.h. (sunnudaginn 27. okt.). Verða samkomur þessar með venjulegu barnaguðsþjónustu sniði, þar sem skiptist á söngur, bæn og frásagnir úr N. Testa- raentinu. Einnig verður börnumuw sögð saga og að síðustu sýnd stutt fræðslukvikmynd. Börnin eiga að taka með sér barnasálmabók, en hún fæst í bókabúðum. Öll börn eru velkomin á sam- komur þessar, meðan húsrúm leyf- ir. Börnin eiga að vera komin I sæti sín kl. 11, þar sem sam- komur byrja stundvíslega. Barnasamkomur Dómkirkjunn- ar í Tjarnc.rbíó hafa verið mjög vinsælar og vel sóttar og ættu for eldrar að minna börn sín á að sækja þær. En samkomunum er ætlað að verða bömunum til upp- byggingar og gleði. Við prestar Dómkirkjunnar munum stjórna þeim til skiptis. Óskar J. Þorltíks*on. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur bazar laugardaginn 2. nóv. Kvenfélag FríkiAjusafnaðarins í Reykjavík hefir ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv. nk. Gjöfum er hægt að koma til Bryn- dísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árnadóttur, I.auga- veg 39 og Ingibjargar Steingríms- dóttur, Vesturgötu 46A. ASalfundur — Boxgfirðingafélag* ins verður manudaginn 28. þ. m. kl. 8,30 í Tjarnarkaffi uppi. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verður rætt, um húsbyggingu fyr- ir félagrið. — Dans tíl kl. 1 e. m. Læknar fiarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Bjömsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Iljalti Þórarinsson. óákvtðið. Stg.: Alma Þórarinsson. hvað kostar undir bréfiu? 1—20 grömm. Innanbæjar 1,50 Út á land 1,75 Sjópóstur til útlanda . .... 1,75 Evrápa — Flugpóstur: Danmörk 2,55 Noregur 3,55 Svíþjóð 2,55 Finnland 3,00 Þýzkaland 3,00 Bretland 2,45 Frakkland 3,00 írland 2,65 Spánn 3,25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.