Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. okt. 1957 WORGV'NBLAÐIÐ 13 Dansleik lialda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. GÖMLU DUM í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Hin spennandi verðlaunakeppni ÁSADANSINN heldur áfram í kvöld. 3000 kr. lokaverðlaun Fjórir jafnfljótir leika Aðgöngumiðar frá kl. 8 — sími 13355. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. fW s '-'i'/.i iiwimiiiuiwif X'lgWWjj :[:/■ J ' ... fíVíttÁUí Iðnó Vetrarfagnaður í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. 9 Vaiin fegursta stúlka kvöidsins. • SIGRÚN JÖNSDÓTTIR syngur • RAGNAR BJARNASON syngur dægurlög úr TOMMY STEELE myndinni.. • K. K. sexicltin.ii leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. • Öskalög kl. 11. Aðgöngumiðasala frá kí. 4—6. — Síðast seldist upp. Komið tímanlega og tryggíð ykkur miða.og borð. IÐNÓ. INGÓLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826 Dansleikur í kvöld klukkan 9 í samkomusalnum Kársnesbraut 21, Kópavogi Góð hljómsveit. — Ailtaf sama fjörið. Breiðfirðingafélagið Breiðfirðingafélagið VETRARFAGIMAÐUR í Breiðfirðingabúð í kvöld, laugard. 26. okt. kl. 8,30 Dagskrá:. 1. Stutt ávarp. 2. Félagsvist. 3. Karl Guðmundsson leikari skemmtir. 4. D a n s (til klukkan 2). Ath.: Félagsvistin hefst kl. 9 stundvísiega. Góð verðlaun. Si Ifurtunglid Dansleikur í kvöld 1. vetrardag klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965 og 11378 Þórscafé LAUGARDAGUR Gömlu donsarnir AB ÞÓRSCAFÉ i KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. , Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Sinfóaíuhljómsveit íslands Tónleikar n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu Stjómandi: Hermann Hildebrandt Einleikur á fiðiu Vaierí Klímov Viðfangsefni eftir Vívaldi, Mozart og Brahms. Aðgöngumiðar seldir í dag í bjóðleikhúsinu. Tilboð óskast íf- rtokkrár fólksbifreiðir, % tonn sendibifreið (Pick upj og strætisvagn, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 28. þ m.; kl. 1—3. Tilboðin verða opriúð í skrifstofu vorri kl. 5 samá dag. Nauðsynlegt er að táka fram símanúmer i til— boði. Sölunefnd varnariiðseigna. /búð til leigu 3 herb. og eldhús í Mela- hverfi. Sér hitayeita og sér inngangur. Uppl. í síma 17869. Eignarland í nágrenni Reykjavíkur (innan 40 km) að stserð 16—100 hektarar, óskast til kaups. Msetti Vera hýst. Mikil úthorgun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Eignarland 3114“. Þýz k barnanærföt Náttföt, náttkjóiar. Góð vara. OUjmpia Laugaveg 26. Vinnupláss 50 til 100 ferm. ðskast til leigu sam fyrst, má vera nieð skilrúmi. Tilboð um verð og staó, merkt: „G.K. — 3124“ sendist Moi-gun- blaðinu fyrir n.k. miðviku- dag. NýkomiÖ hið marg eftirspurða Poly Color UiuodkM nipoo Bankastr&»ti 7. Simi 2-21-36 íóðir bílar til sölu CJicvrolet ’49, 55 þús. kr. Volkswagen ’53, 60 þús. kr. Morris ’55, 85 bús. kr. Skoda 440 ’57 niodcl 75 þús. kr. 35 þús. kr. út- borgun. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 19032. Rifflar — Haglabyssur Sölumaður frá okkur kemur með M.s. Heklu. — Mikið úrval af byssum. Veljið sjálf ir, Áthugið að hafa afhend- ingarseðil fyrir byssukaup- um. —- COÐABORG Freyjugötu 1. Jam Session i d a g < kl L 3 Búðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.