Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.10.1957, Blaðsíða 7
L.augardagur 26. okt. 1957 MOKCVViBT. 4Ð1Ð n 4 ■ 3ja herb. lítiö íbúðarhús úr steini, ásamt stórri eignarlóð til sölu í nágrenni bæjarins. Útb. kr. 30 þús. Einar Sigurðsson, bdl., Ingólfsstr. 4, sími 16767. 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Álfheima. íbúðirnar eru fokheld- ar með miðstöð og járn á þaki hússins. Verð kr. 150 þús. Einar Sigurðsson, hdl., Ingólfsstr. 4, sími 16767. Sl o clct Nýkomið áklæði í Skoda 440 og einnig olíufilter og rúðuvírar. Pantanir óskast endurnýjaðar, annars seldar öðrum. Skoda verkslæðið við Kringlumýrarveg -— Sími 32881 Cólfteppi og húsgögn Til sölu notað: Axminster gólfteppi, stærð 3,75x3 m. Wilton gólfleppi, stærð 3,75x4 m. Hornskápur mahogni, innlagður (antik) Skrifborð innlagt (autik) Klukka svartur marmari Ljósakróna sex arma úr bronze, með skálum Veggljósalampar úr bronze. — Barnastóll. til sölu og sýnis í dag og næstu daga Sörlaskjóli 8. Gala of London varalitur nr. 17, naglalakk nr. 17, nýkomið. n í S A F o s s Grettisgötu 45. Sími 17098. íbúð til sölu á hitaveitusvæði á Grettisgölu 82 (efri hæð). — íbúðin er tæpir 90 ferm. og er 3 herb. og eldhús, á- samt snyrtiherbergi auk geymslu, þvottahúss og þurrkherbergis í kjallara. — Til sýnis í dag mi’li kl. 2—7 og á morgun klukkan 2—5. M.Í.R. M.Í.R. d-iótdanó Oij tóníeiLar óouélíió tarnamta í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 27. október, kl. 15 og mánudaginn 28. október kl. 20,30 Einleikur á fiðlu: Valerí Klímoff Einsöngur: Dmítrí Gnatjúk, barítón Einsöngur: Elísaveta Tsjavdar, sópran Listdans: Évgenía Érsova og Anatolí Béloff Tvisöngur: E. Tsjavdar og D. Gnatjúk Aðgöngumiðar eru seldir í Ljóðleikhúsinu í dag kl. 13,15 að báðum skemmtun- um, á sunnudag á sama tíma og einnig á mánudag ef eitthvað verður óselt. Fegurstu konur heims —x \ ...velja Drene shumpoo Takið eftir hinum gullfallegu kvikmynda- stjörnum, heillandi dansmeyjum og hrifandi tízkusýnum. Sjáið hve hárið er mikill feg- urðarauki. Og flestar þeirra velja DRENE —shampooið, sem gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. Hár yðar getur orðið eins undurfagurt . . . ef þér notið DRENE SHAMPOO. DRENE SHAMPOO gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. SKURÐGRÖFUR Lækkið kostnaðiaisi við skutðgröft með notkun Barber-Greene skurðgrafa. Fáanlegar bæði á beltum og hjólum. Grafa 2Ms metra djúpa skurði og 60 centimetra breiða. Færiband flytur uppgröfinn til hliðar. Hægt er að grafa fast að gangstéttum, undirs'töðum og öðrum tálmunum. Gröfurnar megna að grafa fastan jarðveg, malarlög og jafn- vel malbikaða fleti. LAUGAVEG 166

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.