Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. mal 1962 Tvíburavagn Vil kaupa tvíburavagn. Tilboð sendist afgr. Mfol. jj§ fyrir föstud. merkt: „4584“ H J arðyrkjuáhöld til sölu. Jarðýta, traKtor, Diskaherfi, áburðadreifari og múgavél. Uppl. Foss- vogsblett 46 við Sléttuveg. Sími 17983. 2ja—3ja herb íbúð óskast til leigu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 3-66-46. Rauðamöl Fín rauðamöl. Sími 50146. Orgel óskast Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 16917. Til sölu Chevrolet ’46. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23672, eftir kl. 7 e. h. Gott herbergi eða lítil íbúð óskast fyrir reglusaman verzlunar- mann. Góð leiga í boði. Uppl. í síma 1 91 12, milli kl. 7—8 í kvöld. Maður vanur sérleyfisakstri óskar eftir vinnu, vanur viðgerðum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bifreiðarstj. 4580“. Barnagæzla Telpa óskast til að gæta barna frá 1—6. Uppl. á Seljavegi 33, efstu hæð (til hægri). Bamagæzla Stúlka 11—12 ára óskast til að gæta barna frá 1—6. Uppl. í síma 20895. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í haust, sem næst Miðbænum. Tveir fullorðn ir í heimili. Uppl. í síma 10045 eftir kl. 7. Herbergi Maður sem lítið er heima óskar eftir góðu herb. Uppl í síma 15302. Utanbæjar Vil kaupa (eða leigja) lítið hús, með landi, eða lóð, helzt rafm. og vatn. Má vera í slæmu standi. Uppl í síma 34435. Smurbrauðsdama óskast. Uppl. í síma 18680. Ný Opelvél til sölu. Uppl. í síma 19750 og 10473. • ■•• • ■•• f dag er miðvikudagurinn 23. maí. 143. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:39. Síðdegisflæði kl. 20:01. Slysavarðstofan er opin allan sólar- tnmginn. — L.æknavöröur l,.R. uyiui vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 19.—26. maí er í Ingólfs Apóteki. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 19..—26. maí er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50 1 26. IOOF 9 = 1445238^ = IOOF 7 = 1445238J4 = FRETTIR Gagnfræðingar 1947 frá Gagnfræða- skóla Austurbæjar munið fagnaðinn í Silfurtunglinu n.k. föstudag kl. 21. Hvítabandskonur: Munið bazarinn á fimmtudag í Góðtemplarahúsinu. Sjómannadagsráð Reykjavíkur bið ur þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómannadaginn, sunnud. 3. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Kvenfélag Langholtssóknar: Fundur fimmtudaginn 24. maí kl. 20:30 á venjulegum stað. — Stjómin. Sýning á myndum Collingwoods í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega frá kl. 2 eJi.— 10 e.h. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðný Jósepsdóttir, ráðs kona frá Breiðumýri og Sigurð ur Sigurjónsson, söngstjóri, Húsa vík. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Birna Helga Bjarnadóttir, Strandgötu 50, — Hafnarfirði og Ssevar Jónsson frá Patreksfirði. Þann 17. maí s.l. opinberuðu trúlofun sína Þórunn Matthías- dóttir, hjúkrunarnemi, Bergþóru götu 31, Rvík og Vilhjálmur Tómasson, Árbæjarbletti 13, — Rvíik. Laugardaginn 12. maí opinber uðu trúlofun sína ungfrú Gerð- ur Óskarsdóttir, Varmadal, Rang árvöllum og Sigþór Jónsson, Norðurhjáleigu, Álftaveri, bif- reiðastjóri hjá Kaupfélagi Skaft fellinga, Vík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásta Ólafsdóttir, Syðstu-Mörk V-Eyjafjöllum og Eiríkur Magnússon, Skúfslæk, Villingaholtshreppi. HatÖi nœr kvœnzt dóttur sinni Mikill harmleikur átti sér nýlega stað í ísrael. 23ja ára göanul stúlka, sem var ný- lega flutt til landsins, kynnt ist bandarískum ferðamanni. Þótt hann væri talsvert eldri en stúlkan, tókust fljótt með þeim góðar ástir, svo að þau ákváðu að giftast. Stúlkan fluttist til ísrael frá einu A- Evrópuríkjanna, þar sem mannsefni hennar hafði ein- mitt dvalizt fyrir alllöngu. — Hann hafði verið kvæntur þar á þeim árum og eignazt tvær dætur með konu sinni, en bæði eiginkonan Og dæt- urnar hurfu á styrjaldarár- unum. í lok stríðsins spurðist maðurinn fyrir um afdrif þeirra, og fékk hann um síð ir ytfirtlýsingu um það, að eftirgrennslan hefði leitt í ljós, að þær hefðu allar látizt á stíðsárunum. Stúlkan bauð nú móður sinni til að vera viSs tödid brúðkaupið og flytjast til sín til ísrael. Þegar skipið, sem móðirin ferðaðist með, kom til Haifa, stóð dóttirin ásamt unn usta sínum á bryggjunni. —' Ekki hafði móðirin fyrr litið unnustann augum, en hún þekkti þar aftur eiginmann sinn og föður dótturinnar. — Varð henni svo mikið um, að hún hneig meðvitundarlaus niður á landgöngu- brúnni. Dóttirin fékk tauga- áfall, er hún frétti hið sanna, en ek'ki er þess getið, hvernig vesalings unnustanum eða föðurnum varð við. Jöklar h.f.: Drangajökul! er á leið til Klaipeda. Dangjökull er á leið til Hamborgar. Vatnajökull fer frá Grimsby í dag til Amsterdam. Hafskip h.f.: Laxá lestar sement á Akranesi. Axel Sif fór frá Vasklot 19. þ.m. til Seyðisfjarðar. M.s. Clausn ich fór frá Khöfn 21. þ.m. til Seyðis fjarðar Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Dublin. Dettifoss er á leið til Hamborgar. Fjallfoss er á leið til Rotterdiam. Goðafoss er í NY. Gull foss er á leið til Khafnar. Lagarfoss er á leið til Gautaborgar. Reykjafoss er í Gdynia. Selfoss er á leið til Rott erdam. Tröllafoss er á leið til Vent spils. Tungufoss er í Rvík. Nordland Saga er á leið til Rvíkur. Askvik lest ar í Gautaborg í dag til Rvíkur. Laxá lesta í Hull um 30. 5.»til Rvikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.j — Katla er í Genoa. Askja er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á leið til Ventspils. Jök ulfell er á leið ti NY. Dísarfell kem ur 24. þm. til Hornafjarðar. Litla fell er væntanlegt til Rvíkur annað kvöld. Helgafell fer í dag til Hauge sunds frá Raufarhöfn. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. MilliLandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl; 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna fj., ísafj. og Vestm.eyja (2 ferðir). Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Ísafj., Kópaskers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórsafnar. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson óákveðinn tima iHalldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson frá 7.—21. maí (Skúli Thoroddsen). Jón Hannesson til 1. júlí (Stefán Bogason). Jón K. Jóhannsson frá 18. mai 1 3—4 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Einarsson og Halldór Jóhannsson). Kristín E. Jónsdóttir til 28. maí, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki kl. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarösson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí (Stefán Guðnason;. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg sveinn Ólafsson). ....frtsiftrtinntnBnuitntr,, Kunninginn: — Þú hefur sjálf sagt valið þér væna konu vinur minn. Kaupmaðurinn: — Já, það get urðu reitt þig á, hún er afbragð fyrirtak, ég þori að mæla með henni við hvern, sem vera skal. Dómarinn: — Hefur yður ver ið refsað áður? Jón: — Já. Fyrir 10 árum var ég sektaður um 20 kr. fyrir að baða mig, þar sem bannað var að fara í bað. D: — En síðan? J: — Nei, síðan hef ég eklki farið í bað. — Eg vildi óska að hann keypti pípuhreinsara eins og aðr ir menn nota, sagði páfagaukur- inn, þegar eigandi hans sleit fjöður úr stéli hans til að hreinsa með pípu sína. LaGrange. FALSAÐl MYNDIR Caugins Bandarískur Ijósmyndari átti fyrir skömmu viðtal við fanga einn á Djöflaeyju, sem heldur því fram að hann hafi falsað fjölda mynda eftir mál verkum Gaugins. — — Fanginn heitir Francis LaGrange, og var dæmdur í 40 ára fangelsi fyrir að faisa peninga og málverk. Bandaríski ljósmyndarinn segir, að LaGrange sé mikill listamaður. Hann hafi sýnt sér nokkrar mjög góðar mynd ir, sem hann hafði málað af lifi fanganna á hinni iilræmdu eyju. LaGrange sagði ljósmyndar anum, að hann hefði verið í París, þegar hann falsaði myndir Gaugins, en írum- myndirnar voru í eigu lista verkasala þar í borg, er Joel hét. Joel lánaði LaGrange frummyndimar til þess að mála ©ftir og mikill fjöldi fals ana komst á markaðinn og voru seldar dýru verði. Ein myndanna fimm, sem La Grange málaði eftir er af stúlku á Suðurhafseyju, en hann vildi ekki segja af hverju hinar myndimar eru. LaGrange sagðist hafa fals að myndir eftir fleiri impress ionista, en hann hefði mestar mætur á Gaugin. Hann ritaði nafn Gaugios á myndirnar, en á endanum var hann farinn að mála af svo mikillli innlifun, að hann merkti eitt eintak með sínu eigin nafni. Þá varð Joel reiður ög LaGrange ákvað að hætta að falsa málverk. LaGrange er kvæntúr ekkju bandarísks milljónamærings. Þegar hann var ungur var hann við listnám og hélt fyr irlestra um málaralist við háskóla einn í Þýzkalandi. Ekki eru nema fá ár þar til LaGrange hefur afplánað fangelsisvist sína og hann tel ur ólíklegt að hann muni snúa sér aftur að fölsun. ÁHEIT OC GJAFIR Sólheimadrengurinn: — SÞ 25; Ónefnd 25. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA — Þú kemur á réttu augnabliki, Júmbó, sagði Spori, við erum ný- búnir að finna efni, sem gerir okk- ur sterka — sjáðu gullfiskinn, hann fékk tvo dropa og nú hefur hann sigrað hina. — Já, en hvar er dr. Trölli? Við eigum annríkt, sagði Júmbó. — Hann kemur rétt strax, svaraði Spori. — Við megum engan tíma missa, sagði Júmbó, ég verð að drekka þennan vökva á eigin ábyrgð .... Án þess að hika greip hann glasið, hvolfdi innihaldinu ofan í sig og sirðnaði upp. Það ólgaði í maganum á honum og hann stundi. — Drakkstu það? hrópaði Sporl skelfingu lostinn, þú hlýtur að vera viti þínu fjær. Hvað gerist, ef þú hefur drukkið úr skökku glasi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.