Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 13 / Gefa allar frumheimildir fyrir þrí hyrn ingamælingum BLAÐXNU hefur borizt svohljóð1 andi fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu: „Á föstudagskvöld 18. þ.m. kómu til íslands tvö skip á veg- um dönsku landmælingastofnun arinnar, Geodædisk Institut, og höfðu þau meðferðis allar frum- heimildir, útreikninga og mæli- fcækur fyrir þríhyrningamæl- ingum á Islandi sem danska her- foringjaráðið og danska landmæl ingastofnunin hafa framkveemt hér á landi. Gögn þessi eru gjöf dönsku landmælingastofnunarinnar til íslands, og tilkynnti prófessor dr. phil. Einar Andersen, for- Btjóri stofnunarinnar, Stefáni Jóh. Stefánssyni, ambassador ís- lands í Kaupmannahöfn, um gjöfina með bréfi, dagsettu 8.1 þ.m. Ágúst Böðvarsson, forstjóri Landmælinga íslands veitti gögn unum viðtöku í dag. i i í gögnum þessum er að finna ellar upplýsingar um þríhyrn- ingamælingar, sem framkvæmd- ar hafa verið hér á landi frá fddamótum af danska herfor- ingjaráðinu og dönsku landmæl- ingastofnuninni en öll kortagerð á fslandi er byggð á þessum mæl ingum. Sögu þessara mælinga má í stuttu máli segja þannig: Árið 1900 hóf danska herfór- ingjaráðið þríhyrningamælingu hér á landi. Var mæling þessi eetluð sem grundvöllur fyrir kort a*f fslandi í mælikvarðanum 1:100.000. Verk þetta stóð óslitið þar til heimstyrjöldin fyrri skall á, árið 1914 Á þeim árum unnu hér á landi um 90 danskir mæl- ingamenn Féll verkið þá niður allt til ársins 1919, en var svo tekið upp aftur á árunum 1919— 1920 Aftur féll það niður þar til 1930 að hafizt var handa að nýju Þessi mynd sýnir hið kunna landmælingaskip Dana, Tycho Brahe, sem þrásinnis hefir komið hingað til lands «g nú síð- ast með hina veglegu gjöf frá Geodedisk Institut til Land- mælingastofnunar Islands, sem hefir að geyma frumupplýs- ingar um landmælingar hér á landi frá fyrstu tíð. Nánari frásögn um hina veglegu gjöf er á öðrum stað í blaðinu. og var því að fullu lokið árið 1939, þá á vegum- hinnar nýju stofnunar Geodædisk Institut (stofnuð 1929) . Á árunum 1905—1915 gaf her- föringjaráðið út alls 117 kort- blöð af suður- og vesturhluta fs- lands. Þessi bort voru gerð í mælakvarða l:150.000ogvoruþau svo notuð sem grundvöllur fyrri kortum í mælikv. 1:100.000 og eru þau kort 87 að tölu af öllu landinu. Mælingastarf þetta var tví- þætt: annars vegar þríhyrninga- mælingar og hinsvegar kortlagn- ing gerð yfir landið. Geodætisk punktum, víðs vegar um landið. Á árunum 1955—1956 var ný og nákvæmari þrihyrningamæl- ing gerð yfir landið. ‘ Geodætisk Institut framkvæmdi það verk í samvinnu við Army Map Ser- vice í Waahington ög Landmæl- ingar íslands. Voru þá mældir 136 punktar til viðbótar hinum gömlu og margir þeirra endur- mældir. Kostaði Geodætisk Institut fagmenn Og öll mælinga tæki og sendi auk þess tvo mót- orbáta til flutninga. Að því verki loknu hefur GeOdætisk Institut framkvæmt alla útreikninga Og umreiknað hina gömlu mælingu til hins nýja þríhyrningakerfis. Á fundi með blaðamönnum á laugardag lét Ágúst Böðvarsson forstjóri Landmælinganna þess getið að þetta væri mikið vina- bragð af hálfu dönsku landmæl- ingasitofnunarinnar enda hefði kortagerð af fslandi byggst á þessum heimildum óg myndi gera í næstu framtíð a. m. k. Þá byggðust hverskonar önnur kortagerð á þessum gögnum svo sem rannsóknir rafmagnsveitn- anna, jarðfræði- og gróðurkorta gerð. Fjölhæfasta farartækiö á landi! Vegna sumarleyfa hjá verksmiðjunum miðjum við þá, sem ætla að panta Land-Rover til af- greiðslu snemma í júlí að hafa samband við okkur sem fyrst. Heildverztuntn HEKLA hf. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. lahd - -ROVER Frá Barnaskélum Hafnarfjarðar Börn fædd 1955 mæti til innritunar föstudaginn 25. maí n.k. kl. 2 e.h. sem hér segir: Börnin vestan Lækjar, í Börðunum og Lindar- hvammi mæti í Barnaskóla Hafnarfjarðar (Lækjar- skóla). önnur börn sunnan Lækjar mæti í Öldutúns- skólanum. SKÓLASTJÓRAR. Tízkuefni Mjög falleg einlit og mynstruð efni í kjóldragtir óg kvöldkjóla. — Verð frá kr. 162,50. — Algjör nýjung. Fæst aðeins í þessari einu verzlun í bænum. Úrval af sumarkjóiaefnum. Einnig nýkomnir, skinn- hanzkar hvítir. brúnir og svartir á kr„ 195,90. Verzlunin ÓSK, Laugavegi 11. Aukavinna Stúlka, sem getur starfað sjálfstætt Og skrifað létt bréf á ensku getur fengið góða aukavinnu. Framtíðarstarf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Aukavinna — 4579“. Fast starf Framkvæmdastjórascarf við Bifreiðaverkstæðið Þórs- hamar er laust tii umsóknar. Væntanlegur fram- kvæmdastjóri þyrfti helzt að koma til starfa í júli mánuði n.k. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt kaup- kröfu, sendist með umsókninni til undirritaðs fyrir 10. júní n.k., sem gefur nánari upplýsingar. INGIMUNDUR ÁRNASON, Akureyri. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1955 Og verða því skóla- skyld frá 1. september n.k., skulu koma í skólana til innritun í dag miðvikudag, 23. maí kl. 2 — 4 e.h. SKÓLASTJÓRAR. Ný íbúðarhœð í tvíbýlishúsi við Stóragerði eða nágrenni óskast til kaups. Útborgun 500 — 800 þúsund. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR. hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. IMý nylon-nót gerð fyrir blökk, 65 faðma djúp, 220 faðma löng á efri tein, er til sölu. Til mála geta komið hagkvæmir greiðsluskilmálar. Netagerðin Oddi h.f., Akureyri. 4ra—5 herb. Ibúð í Austurbænum sannan Suðurlandsbrautar óskast. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hlíður.um kæmi til greina. Upplýsingar í síma 15795 eftir kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.