Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 5
í Mið vikudagur 23. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Ámerlska Bókasafnið, Laugavegi i3 er opið 9—12 og 13—21. mánudaga, miS vikudaga og föstudaga, a—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Þessi óvenjulega mynd var tekin ai Harold Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, í Washington fyrir skömmu. Drengurinn, sem ex með for- sætisráðherranum á mynd- inni er 8 ára gamali sonur sendiherra Breta í Washing ton. I>eir sitj-a á tröppum í breaka sendiherrabústaðnum þar á meðan Macmillan bíð ur eftir Kennedy, Bandarílkja forseta og konu hans, sem bann hafði boðið til kvölid- verðar. Um þessar mundir stendur yfir í Stokkhókmi umfangs- mikil brezk vörusýning. í sýningunni taka þátt 500 framileiðendur og er hún stærsta brezka sýningin, sem haldin hefur verið utan Bretlands. Meðal gesta við opnun sýningarinnar voru sænsku konungshjónin og á myndinni sést G-ústav konung ur (t.h.) sfeoða eina vélina. + Gengið + 16. maí 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund .... ... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar ... 39,52 39,63 100 Danskar krónur . .... 623,27 624,87 100 Norskar krónur .... 602,40 603,94 100 Danskar kr .... 622,55 624,15 100 Sænskar kr .... 834.19 836.34 10 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr. . ... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 991,30 993,85 100 Gyllini .. 1.195,34 1.198.40 100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24 100 Tékkn. < i,ur .... 598,00 1000 Lírur .... 69.20 69,38 100 Austurr. sch ... 166,18 166,60 100 Pe?etar ... 71.60 71,80 Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kL 2—4 eJi. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opiö alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Upp á gátt það opnast títt árla dags, það sæmir lítt. Gerir kalda hjartað hlýtt. Það hafa margir frómir vitt. — Dufgus. Látið ekki safnast rusl, eða efnis- afganga kringum hús yðar. Hœsti turn í heimi Hirðir skal vita hvað af hjörð verð ur. Hver rær og slær með sínu lagi. Hver árla rís verður margs vls. Hungur kennir höndum vinnu. Hugur stór er hvergi rór. Hugsa skalt, að hala vait er hjólið (Ur safni Einars frá Skeljabrekku). Valdimar Benónýsson frá Ægissíðu var afbragðs sláttumaður. Hann orti þessar sláttuvísur: Æsku flýti enn ég ber öldungs hvít með hárin. Ennþá bítur eggin mér, áfram þýtur skárin. Drekkur smárinn dauðaveig, daggartára nýtur. Einn ég skára engjateig, ennþá ljárinn bítur. Glitrar regn um grund og hól, gróa slegnu sárin. Blóma vegna brosir sól, blítt í gegnum tárin. Svar við Gátu dagsins cr á bls. 15. Söfnin Llstasafn íslanus: Opið sunnud. — þriöjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3.30 e.h. Rússneskir vísindaimienn hafa gert teikningn af turni, sem ráðgert er að verði tveir kml á hæð og þar með langhæsti turn í heimi. Tuminn á að byggja úr þar til gerðu efni, sem saman- stendur að nokkru leyti úr styrkri steinsteypu. í turnin um eiga að vera útvarps og sjónvarpsstöðvar. Turn þessi verður sex sinnum hærri en Eiffelturninn í París. allt. Hvað skulu niskum nægtir. Hræddur flýr þó enginn elti. Holl er hugsvinns ráð. Hnýsni er bönnuð, en aðgætni ekki. Hljóður er barnlaus bær. Hinn öfundsjúki er sinn eigin böð ull. Hinir dánu eru vinir, sem dauðinn getur ekki svipt oss. — A. Maurois. Vináttan er hæsta fullkomnunar- stigið innan mannlegs samfélags. — Montaigne. Konur standa miklu framar í vin- áttu en ástum. — H. de Balzac. Allar kenningar mæla gegn frjáls ræði viljans, öll reynsla með þvi. —- S. Johnson. Húsgagna- eða húsasmiður, óskast í vinnu við innréttingar og verk- stæðisvinnu. Sími 36323. Barnavagn Tand-Sad barna'vagn til sölu. Sími 18491. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Faxa- bar. Þrískiptar vaktir Uppl. á staðnum. 3ja herb- íbúð óskast fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Sími 16807. Til leigu 2 samliggjandi herbergi við Laugaveginn til leigu. Mjög.hentug fyrir skrifstof ur. Uppl. í síma 19092. Ábyggileg stúlka óskast í tóbaks- og sæl- gætisbúð. þrískipt vakt. Uppl. á Hverfisgötu 117 frá kl. 9—6. 2ja herb. íbúð á bezta stað í Norðurmýri til leigu. Sími getur fylgt; Tilb. er greini fjölskyldu- stærð. Sendist Mbl. merkt: „Fyrirframgreiðsla 4508“. íbúð til leigu 4ra herb. íbúð í Austur- bænum nú þegar. Tilboð merkt: „Nýtízku-íbúð 4509“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Haglabyssa Góð haglabyssa nr. 12 til sölu hagstæt verð. Uppl. á Bræðxaborganstíg 14, kL 6—‘7 í kvöld. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er .angtum ódýrara að auglysa i Moigunblaðinu, en öðrum blöðum. — Smurbrauðsdama óskast. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „Smurbrauðsdama 4t576“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Þrennt í heimili. Gústav Arnar, verkfr. Sími 23699. Geri við gúmmí o. fl. Fljót afgreiðsla. Skóverkstæðið Laugalæk 22. Vön afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu strax ÍSBORG Austurstræti Til sölu danskt svefnherbergissett með barnarúmi í stíl við. Tækifærisverð. Uppl. að Hvisthaga 15. Til leigu 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Mánaðarlega kr. 1.500,00. Hálft ár fyrirfram Uppl. í síma 15644. Plymouth ’41 til sölu. Selst ódýrt með útvarpi og miðstöð. Skoð- un 62 hefir farið fram. — Uppl. á Brávallagötu 14. Sími 17372. Hjólsög Til sölu er phasc-vélsög með nýjum mótor. Tækifærisverð. Sími 20559, eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu frá 10. júni til 1. sept. 3ja herb. íbúð með húsgögn um. Leiga 5000 þús. kr. á mánuði. Tilb. merkt „Fal- legt útsýni 4769“ sendist Mbl. sem fyrst. V esturbæingar 3 fullorðin óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl, í síma 22290 til kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.