Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.05.1962, Blaðsíða 16
 116. tbl. — Miðvikudagur 23. maí 1962 Gjaldeyrisstaða 1117 millj. — Sparifjáraukning 1100 millj. EINN gleggsti votturinn um hin heillavænlegu áhrif viðreisnarstet'nunnar í íslenzku efnahagslífi er hin stór- bætta gjaldeyrisstaða bankanna. Frá því að viðreisnarráðstafanir núverandi ríkisstjórnar komu til fram- kvæmda í febrúar 1960 hefur gjaldeyrisstaðan batnað um hvorki meira né minna en 1117 milljónir króna miðað við núverandi gengi. Frá síðustu áramótum hefur gjaldeyrisstaðan batnað um 375 millj. kr. — „Þjóð- fylking“ kommúnista og Framsóknarmanna hefur hinsvegar gert allt, sem í hennar valdi hefur staðið til þess að spyrna gegn áhrifum viðreisnarinnar. Hún hefur vegið gegn henni með öllum tiltækum vopnum. — Spari- fjármyndun í landinu hefur einnig aukizt um 1100 milljónir króna síðastliðin tvö ár 1962- í) jf&)ft<J Tíminn * j V I Ð H I N A uggvæn- legu fregn um tilraun tékk- neska njósnarans Stochl til þess að múta íslenzkum fiugmanni til njósna um vamarstöðvarnar hér á landi, hljóta að rifjast upp hin undarlegu viðbrögð Tímans, málgagns Fram- sóknarflokksins, við þeirri ráðstöfun íslenzkra yfirvalda að neita Sovétríkjunum um að láta flugvélar sínar fara um Keflavíkurflugvöll að vild sinni. Lagðist Tíminn svo lágt að gerast aðalmálpípa sov- ézka sendiráðsins hér og krefj ast þess, að lendingarbanninu yrði þegar í stað aflétt og varnarstöðvarnar þannig al- gjöriega opnaðar fyrir njósn- urum hinnar kommúnísku heimsyfirráðastefnu. Einkum notaði Tíminn þetta mál til árása á íslenzku ríkisstjórn- ina, talaði um „hlægilega njósnahræðslu“ hennar og kallaði málflutning þeirra blaða, sem töldu ráðstöfun hennar sjálfsagða og eðlilega málsvari „siðleysi". Tvær myndanna, sem hér fylgja, sýna, hvernig málgagn Framsóknarflokksins notaði þetta mál til árása á ríkis- stjóm landsins svohljóðandi: HlegiS á Vesturlöndum 3. Rikisstjórnin hefur me8 orS- sendingunni gert þjóðina að við- undri, bæSi í diplómataheimi og I fiugmdlaheimi Vesturlanda, — Það hlægilega við njósnahræðslu ríkisstjórnarinnar er, að hinn „hættulegi“ Títoff, sem alls ekki mátti stíga fæti hér á land, lenti á herstöðinni Andrew Air Force við Washington, algerlega iokuð- um hernaðárlegum flugvelli. Morgunblaðið lét í Ijós hryggð yfir því, að blað „lýð- ræðissinnaðs“ stjórnmála- flokks skyldi ganga fram fyr- ir skjöldu til þess að krefjast þess, að sovézkum flugvélum yrði leyft að fara um varnar- stöðvar Atlantshafsbandalags- ins hér að vild sinní og benti jafnframt á, að ekki væri ólík njósna legt, að Sovétstjórnin mundi nota þá aðstöðu til að afla sér , nauðsynlegra upplýsinga um varnarstöðvamar. hessum að- I vörunarorðum svaraði Tíminn 5. maí sl. á þann veg, sem j úrklippan, hér að neðan, ■ sýnir. -*f þvi tilcfni. Slíkur mál- s flutningur tr siðleysi af þeifri tegund, sem íslcnzkir fréttamenn hafa áruþt sam- aq barizt gegn að fengi að vera ráðandi á fréttasíðum blaðanna Tónninn í Stak- | (steinum út af Titoff-frétt* | inni i Timanum cr þess cðl- is, að hinir raunverulegu fréttamenn Morgunblaðsins,'* eiga að benda vopnglöðum | stjórnmálaskúmum blaðsins j á, að þarna hafi þcir farið inn á vettvang, sem þeim kemur ekki rið. Tíminn tel ur sér enga hneisu að því ; Um þetta alvarlega mál er nánar rætt í forystugreinum blaðsins i dag. Sparifjáraukning er orðin Kosningafundur D-listans i Háskólabíói á fóstudagskvóld SJALFSTÆÐISFLOKKURINN efnir til kosningafundar í Háskólabíói næstkomandi föstudagskvöld og hefst fund- urinn klukkan 9. Fundarstjóri verður Páll Isólfsson, organleikari, og fundarritari Magnús Jóhannesson, trésmiður. DAGSKRA fundarins verður sem hér segir: Ræður og stutt ávörp Ólafur Thors, forsætisráðherra. Guðrún Eriendsdóttir, héraðsdómslögmaður. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. Úlfar Þórðarson, læknir. Skemmtiatr iði Valur Gíslason, leikari, les upp. Einar Sveinbjörnsson leikur á fiðlu með píanó- undirleik. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Ræður og stutt ávörp Birgir Kjaran, alþingismaður. Friðleifur Friðriksson, bifreiðarstjóri. Þór Vilhjálmsson, borgardómari. Sigurður Magnússon, kaupmaður. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Lúðrasveit Reykjavikur leikur frá M. 8.30. um 1100 milljónir á tveimur fyrstu árum viðreisnarinnar — gjaldeyrisstaðan hefur, á sama tíma, batnað um 1117 millj. Fjölskylda í GÆRKVÖL.DI valt bíll niður af 12—15 m. vegarbrún nálægt Lágafelli í Mosfellssveit, fór 3— L EID D hafa verið rök að því, hve mjög hefur brugðið til batnaðar í efnahagskerfi þjóðarinnar, síðan hafizt var handa um endurskipulagningu efnahagsmála í febrúar 1960. Skýrt var frá því, hér í Morgunblaðinu, nú um helgina, að gjaldeyrisstaða bankanna hefði batnað um 1117 milljónir, á undanförnum tveim- ur árum. En þær ráðstafanir, sem valdið hafa gerbreytingu á gjald- eyrisafstöðu okkar, hafa einnig sett sín merki víðar — og þá til hóta. Þróun peningamála, hefur, undanfarin tvö ár, verið mun hagstæðari, en um langt árabil á undan. Samkvæmt síðustu töl- um, sem fyrir liggja, um spariinnlán í viðskiptabönkum og sparisjóðum, þá hefur aukning sparifjár, frá því viðreisn efna- hagslífsins hófst, numið um 1100 milljónum króna. 1 febrúar 1960 var sparifé um 1824 milljónir króna, en í apríllok þessa árs nemur sparifé 2920,9 milljónum. Flestir þeir, sem litið geta for- sjá, að hér er um mikilsverðan dómalaust á þessa þróun, munu Framhald á bls. 15. Sjálfstæðismenn Sjálfstæðisflokkurinn ins, sem auglýstar eru á þarf á sem allra flestu öðrum stað hér í blaðinu. starfsfólki að halda á kjör- Skráning starfsfólks fer dag og fyrir. Stuðnings- fram í Sjálfstæðishúsinu menn Sjálfstæðisflokks- frá kl. 9 til 12 og 13 til 19, ins, ungir sem aldnir, eru og í hverfaskrifstofum vinsamlega beðnir að setja flokksins, frá kl. 14 til 22. sig hið allra fyrsta í sani- Látið skrá ykkur strax í band við skrifstofur flokks dag! Sjálfstæðisflokkurinn. í bílslysi 4 veltur og stöðvaðist við hita. veitustokkinn sem þar er. í bíln- um voru hjón úr Borgamesi með 3 börn. Var ekki búið að kanna meiðsli fólksins í gærkvöldi, en börnin virtust lítið slösuð, mað- urinn hafði fengið höfuðhögg, en konan gat sig lítið hreyft. Þau hjónin, Haukur Gíslason, rakari í Borgamesi og Úrsula kona hans voru á leið úr Reykja- vík upp í Borgarnes með tvö börn sín, ungbarn og 4—5 ára telpu, Bryndísi, og með þeim var einnig systir Hauks, Jóhanna, 7 —8 ára gömul. Þau voru í Volks- wagem sendiferðabíl, svokölluðu rúgbrauði. Ekki geta þau gert sér grein fyrir hvað kom fyrir, en rétt austan við hæstu bung- una á veginum við Lágafell, fó* Framhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.