Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 3
1 Sunnudagur 15. ágúst*l965 MORGUNBLAÐID Sölu&káli U.M.F.I. í ÞrastaskógL Þraslarlundur Glæsilegur söluskáli fJngmennafél. Islands HINN nýi og glæsilegi söluskáli Ungmennafélags Islands í Þrastarlundi hef- ur vakið athygli margra, sem átt hafa leið um Þrastarskóg í sumar. — Á þessum stað átti Ung- mennafélagið hótel í eina tíð, en það brann á stríðs- árunum. Nú hyggst Ung- mennafélag íslands endur- reisa þetta hótel, og má segja, að söluskálinn sé 9 fyrsti áfanginn í þá átt. Ungmennaíélag íslands á land í þrastasikógi frá Soigsbrú og inn með Álftavaitni, en þetta land gaf Trygigvi Gunn- arsaoin félaginu á síinum tíma. >ar er miikil náttúmfegurð og góð laxveiði, og mundi því hjótel á þiessum stað vera vél í sveit sett. Teikningu að hinum nýja skáila, sem tekur 40 manns í sæti, gerði Skúli Norðdahl, ankitekt, en smi'ður var Þúrð- ur Jónsison, Selfossi. Umsjón með framkvæmdium og reikstri hefux Hafsteinn Þorvaldsson, lögreigiluiþjónn á Selfossi, og sagði hann í sbuittu viðtáli við btlaðið, að margt væri enn ó- gert, en þetta væri vísir að því sem koma skyildi. Ágætt bílasitæði er við skáiann, en ætiunin er að stækika það inn an tíðar, — einnig er fyrir- hugað að kóma upp tjaldsvæð uini í gnenndinini, en þeim fer sífeUt fjöiigandi, sem leggja iieið sina í Þrastarskóg tii þess að slá upp tjöldum og nijóta kyrrðar og náttúrufeg- urðar. Talsverð skógrækt hef ur verið í Þrastaskógi á und- anfömum árum. Hefur Þórð ur Pálsson, sikógarvörður, séð um, að sú hilið mállisins er vel á vegi. Inni í miðjum skógi er verið áð byggja iþróttavöli og er ætiunin að sá í hann að vori, en hér verður, þegar fram líður stundir, grasvöli- ur méð 400 metra hlaupa. brauit. Þrastalundiur, en svo nefnist hiinin nýi sölusikáii Unigmenna fólags ísfcunds, hiefur reynzt viinsæli greiðasölustaður þanm skamma tíma sem hann hefur Verið opinn, enda er hann rúmgóður, bjartur og vistleg- ur. Einnig er til fyrirmyndar hve snyrtilegt er umlhverfis. Opið er ailila dag frá 10 að mongni tii 1)1 a!ð kvöJdi. Sextugsaf mæli: Gunnar Björnsson ræöismaður í Kaupm. 1 DiAiG er sextuigur Gunnar Björnsson, ræðismaður ísilands I Kaiupmannathöfn. Gumnar er fSkagfirðingur að ætt, fæddur að ÉSkiefilsstöðum á Slkaga, sonux Björms Ólafssonar bónda þar og kiornu hams Guðrúnar Björnsdótt lir. Gunnar lauk stúdentsprófi á Aikureyri sumarið 1929, en gagm (ræðaislkóliinm þar hafði árið áður fengið heimild tii þess að úitsferifa Btúdenta, enda var honum næsita Ér breytt í menntaskóla. Að af- lioiknu stúidenitspráfi sigldi Gumn- •r Bjömsson til Kaupmannahafn •r og hóf þar báskólamám, en gerðist flljótlega ritari í íislenzku kionunigsritarasikrifstofunni og gegndi því starfi af milkilli sam vizk;U.semi til 1944. Þetta sama ftr lauk Gunnar prófi í haigfræði við Kaupm annáh afna rh áskól a. Á námsárum sámum tók Gunn- •r Björmsson mikinm þátt í félaigs Kfi íslendinga í Kaupmannahöfn •em einmitt á þeim árum stóð í milklum blóma. Starfaði hamrn mikið bæði í fslendinga féiaginu ®g stúdem'taiflélagim.u, og ritari hefiur hartn verið í stjórm Hús- bygigingarsjó'ðs íslendinga í Kaup mannahöfn frá 1947. Þegar Gunnar Bjömsson hafði •ökið námi sneri hamm sér um luúð að viðskiptamálium og veitití þá fonstöðu prentsmiðj ufyrirtæk inu Niielisien og Lydiöhe í Kaup- miainnahöfn ti'l 1952, er hann gerðiist starfsmaður við sendiráð íslandis í Kaupman.nahöfn Þar hefux hamm síðan starfað ósliti'ð fyrst sem ræðismaður em síðastlið ið ár var hamn jafnframt skipað ur verzlunarfulltrúi við sendiráð ið. ÖIU þau ár, sem Gunmar hefur starfað við sendirá'ðið hefur hann leyst störf sín af hendi með mestu prýði og sarnvizkussemí. Bæði af þessum ástæðum og sök um manmikosta sinma að öðru leyti hefur Gunmiar hilotið tra.ust og virðingu yfirboðara sinna, en þeir sem hafa átt erindi í sendi- ráðið miuinu geta votta'ð, að Gunn ar hafi tekið þeim af ljúfmennsku og ekiki viljað' láta sitt eftir liggja að veiita þá aðstoð, sem um var beðið, því lipurð hams og hjá'lpsemi er við brugðið. Gunmar Björnisson er kvænt- ur ágætri konu damslkri Margr- ethe Simmelíkjær, dg hefur húm vieri'ð einkar samhent mahmi sin um um að halda uppi mikilili gest rismi fyrir fjölmarga Mendinga, sem til Dammerkiur hafa komið á umdanfömuim árum. Vinum þeirra hjóna verður í dag hwgsað til ánœgjulegria srtunda á hinu fagra heimiii þeirra í Gentofte um Jeið og þeir áirna Gumnari Björnssymifgæfu og gengis á ó- ikommum áxum. — A. Kl. J. Síldin siglir norðtir fyrir SÍLDIN, flutningaskip Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík, lagði af stað á síld- armiðin í gær. Siglir skipið norð ur fyrir land, þar sem nú er bræla á miðunum sunnan til fyr ir Austurlandi. Brottför skipsins tafðist nokkuð vegna smávægi- legrar viðgerðar á katli. Lokið er við að bræða alla síldina, sem skipið kom með í síðustu viku. Var allri síldinni skipt milli verksmiðjanna á Kletti og í Örfirisey. 3 Sr. Eiríkur J. Eiriksson: Börn Ijóssins hækka í vaitninu og það verðux bjartara í kivöld. Köldum regndropum er beitt fyrir vagn ljóssins, fá'kar skýj- amna fara fyrir honum. „Mammon ranglæitisins" segir í guðspjallinu. Veimegunarguð- *' irm getur orðið ndkkuð kröfu- harður. Það eru ekki birtar stór- ar fyrirsaignir vegna aillra, sem falila fyrir hdnurn. Auikium ljós- tækmina, hreimsum andrúmsJoft- ið, siðbætumst, Játum ljós Guðs sfcíma inn í hjörtu dkfcar. Þá verð um við heilbrigð þjóð og sigur- sæl. Sagnfræðingar benda á, að á dögum hertogans af WeJlingtom hafi nusJaraiýður aðallega látið skrá sig til herþjónustu. Drykkju rasflar, vandræðamemm á heiimiJ- um sínum, uppreisnanmenm gegn lamdsJögum, iandshormalýður. „Úrfcast mannfélagsins, “ nefmdi Wellington heri síma. Em hamm bætti við: „Það er dásamilegt, að taikast sfcyldi að gera þá að dug-^ andi mönnum.*4 AÆbrotaJýður. Sigurvegarar yf- ir Napoieon við WaterJoo. Þjóðarlieill Okkar bygigist ekki á framgöngu dkfcar á víðvöllum. Við þurfum þó að sfcipa okkair. fasit um þjióðairheiðurinm og verð- um að varast að byggja veggi hagsmunasitreitu er skygigi á sól samnrar veJferðar ofckar. Við á- gætum ekki bersigra, em þegar göfug hiugsj'ón sfcin við sál mannsims hreinsast úr bemni sor- inm og hiúm virfcjar eimmig kuid- ann ljósinu og lifinu til effhmgar. Lokahugtak guðspjaliLsins er: „Gerið yfcfciur vimi------.“ í ríki myrkursins fjnrirfinmst efclki sömm né varanleg vimátta. Við rangJáta ráðsmamninn mumdu þeir hafa sagt, mennirmir sem hamn wiJnaði: „Þú staJst frá hús- bómda þínum hamda okkur. Þú gafst okkur eJdkert." Maður getur aldrei gefið oðr- um annað en það, sem Guðs er, og þanmig Jjós frá honum og iáf. Efckert annað, reisir tjaldlbúð dkikar í hiinzta áfangastað. Líkingu Jesú um lj'ósið' • rekja ýmsir til lauiMcáJa'hátíðar Gyð- inga. Fyrsta krvöJd þessanar mifcJu hátíðar voru miklar Jjósa- stikur tendraðar í forgarði must- erisims í JerúsaJem, og Jagði birt- una frá þesswm ljósum um mik- inn hluta borgarinnar. Á laufskálahátíðijnni áttu memm að yfirgefa hýbýli sín, vegleg einatt vafalaiust, og bafast við yfir hátíðina í næsta ótraustum húsakymmum, laufsikálum, svo óvandJega gerðurn, að eikiki héldi vindi né vatni. DvöJ í þessum ófluilJfcomnu sfcáJum átti að minma þjóðima á, að eitt sinn varð bún að Jáita sér nægja, slífc kjör, er húm var um áratugi í eyðimörkinmL IX sunnudagur eftir trinitatis Guðspjallið Lúk. 16, 1-9. „Ó, faðir gjör mig lítið Jjós um iifs mins stutta skeið, ti'l hjálpar hiverjum hal og drós sem hef'ur villzt af leið. (M.J.) 9UMARIÐ, sem óðum styttist nú, hefuæ víðast verið sóJríikt í landi okfcar. Við höfum fundið Jumd- ina léttgst við ljós sólarimnar og séð, bversu hin ytri náttúra er ágætur spegiiJl þeirrar bártu og hefur varpað henmi frá sér tiJ dklkar ma'nmanna á ymdislegum dögum, anganríkum, og friðsæl- um nó'ttum án myrfcurs, og mikið hefur víðsýnið verið og litadýrð- im. f Skuggsjá þessa sumars hefur vaaflaust margur skynjað guð- lega nærveru og orðið við það tetri maður, sjálfarm sér og öðr- um til góðs. Samfcomur ungs fólfcs á þessu suimri hafa ýmsar veJ tekizt, og hefur góðviðrið og fegurð um- hverfisins átt þar rílkulega aðild. í huganm kemur, hive þing tii foma hafa farið fram á fögrum stöðum. Viða hefiur náttúran þar kenmd mönrvum að elsfea þetta land og una hér og efla menm- ingu og stuðda að frieJsi og far- sæld landsins barma. Við horfum á hinar formu búða rúsitir, þar sem mú stendur tæp- ast steinm yfir steini. Fátæklegar hefur áivaJJit hinm ytri umbúmað- ur vðrið, en þó Ijósastifca menm- ingar og réttarfarsJiuigmynda, er ■birtu Jeggiur af geginum myrfcar aJdir aJ/Jt tiJ þessa dags. GuðspjaJJ dagsims fjallar um mainm, er heflur mikið umdir hönd um, sem húsbóndi hans að vísu á, því að sjálfur er lianm aðeins ráðsmaður, rainigJáibur ráðsmaður. VeJmegum er að sjáJfsögðu miJtið 'keppikefli þjóðar, sem ver- ið hefur fátæJc. Við viitum, að fjármagns er þörf til mamnsæm- andi lífskjara og mangvdslegrar uppbyggingar. HáJfvegis fer um ofcfcur hroll- ur eins og giustur af jöJcJi ör- ifcirgðaralda, er orðasaml>amd get- ur að líta: „Mammom ramglætis- ins.“ Því verðux ekJti neitað, að Mamman, guð auðsins má segja, hefur mjög neitovæða merkingu í Jcenningu Jésú og bókmenmtum Gyðinga yifirleitt. Orðið táknar að vísu pendmigar, eigrnir, en eirrnig amdstæðuna við Guð, efnishyggju á oklkar máli nú á dögum, guðJausa sjáJfselsfcu og lirofca. Stepham G. Stephansson segir einJwers staðar, að hamn hefði getað orðið auðmaður, ef hamn befði l>eint hugamum að því af alefJi. EkJti fcveður hann fastar að orði, en atferli rangláta ráðs- mammsins minnir á, að bæta mætti við orð skáldsiins: Ef hanm hefði viljað láta sál sína og heið- ur fyrir auðinn. Rifci efndshyggjunnar er myrk- ur. MannsséJin er þar í famgelsi. Jesús segir: ,,,þvú að börm þessa heims eru Jcaemmi í viðureigm sinni við JcynsiJóð síma en börm Jjóssims.“ Ljóssins böm getum við sagt, að séu sólarmegin í lífinu. Ytri Jcjör okkar mannamma eru með ýmsu móti, en í a'ndlegum skiln- ingi er hver kristinn maður Jjóssins barn. Skírnin- veitir okfc- ur mönmumum innigöngu í ljóssins rílti, að sama skapi og við iðr- umst og yfirbótim verðux virk í lítfi dkkar. Við þurfum að gera oJckur grein fyrir gjöf Jjóssdms. Ljós- mvæður þurfum við að vera í óeig iniegium sJciilningi og lá>ta birtuma berast áfram til meðbræðranma: „þér eruð Ijós heimsins— —. Þainmig lýsir ljós yðar mönmium- um-------,“ (Matt 5, 14-16). Þiað hafa eJcfcj fcomið svoma dáimm ský fyrr í sumar yfir SJcjaldbreið. VéJamar við Sog fcreyta því í Jjós og orku, mið- etöðám fer í gamg við það að Mynd getur að líta: Heil þjóð undir taiufiskáilaþökunum, veik- byggðUm, en Ijómanm frá muster isLjósunum leggur imn um þau. Þj’óð í sófcm til síns fyrirheiitma lands. LaiufsfcáJar Gyðinga minna á lágreistu býlin þjóðar okfcar og búðirnar til stuindardvalar á Þingvölluim víðs vegar um land- ið. Á HóLum, Þimgeyrum, SJcál- holti og í HaufcadaJ voru heldur ekiki varamleg hús. Við viljum hag dkfcar að sjálf- sögðu eflldam, en gleymrum' ekiki, er við reisum heil hús úr stáli og imeð glerveggjum, gamila sJcjá- glugganum, er söl Guðs skeim í gegnum á fjöðrina í hendd ritar ans einhverra mestix trúarbófca heims, laga og hvers kyns fræða um leið og inmri sóJ lýsti upp hug ima, svo að enn erum við og manm kyinið í þaJcJcamsfcuJd við þær kymsJóðir. Megi ijós Guðs skína imm 1 hjörtu Okkar, að við verðum Ijóss ins böm, að séiihivert mamnJegt raniglæti snúist í Guðs dýrð og birtu eilífra tjaJdibúða. Amen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.