Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 14
r 14 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 15. ágúst 1965 MASCHiNEKFABRIK AUGSBURG-NÖRNBERG A.G. ÚTGERDARMENN M.A.N. skipa- og báta Dieselvélar eru heimsþekktar. Spnrneytnor ■« Oruggnr Endingorgóðnr M.A.N. Dieselvélar fást léttbyggðar eða þungbyggðar, snúnings- hraði mikill eða lítill fyrir gírskiptingu eða beintengda skipti- skrúfu. — Úrval við allra hæfL Leitið upplýsinga. spiPftA mmwim dlafur gísiason&co?ss • • SLOKKVITÆKI jafnan fyrirliggjandi af mörgum gerðum og stærðum. Kolsýrutæki, Kvoðutæki, Þurrduftstæki, Vatnstæki, Bílatæki, auk hinna vinsælu 1 slöngutækja, sem eru sérlega hentug fyrir I trésmíðaverkstæði og ' .fl stærri stofnanir. PYRENE eldvamartæki eru heimsviðurkennd. PYRENE eru stærstu framleiðendur eldvarnatækja í Evrópu. Eldvarnir eru bezta tryggingin. Ólafur Gíslason & Co hf, Ingólfsstræti la — Sími: 18370. - tlK - TtAK flANNES ÞHBSTBN5SDN T” Vorugeymsla v/Shellveg. Sími: 2-44-59. Nýkomið: Japönsk Eik; iy4” — 1M>” — 2” — 2%”. Teak: 2 x 5” — 6” — 7”, 2% x 5” — 6” — 7” — 8”. Teak- bútar: margar stærðir. Danskt brenni: lVz — 2” — 2Vz”. Origon Pine: 3T4” x 5T4”. Afromosia: 2”. Sapele Mahogni: 2”. r •» Utgerðarmenn — Utgeroarmenn Höfum til sölu fiskvinnslustöð á Suðurnesjum (í Keflavík) Gólfrými ea. 1450 ferm. auk rl. 300 ferm. loft undir veiðarfæri og verbúðir. Hornhús með útsýni yfir höfnina ca. 500 ferm. Vel girt port og 1400 ferm. slétt óbyggð lóð fylgja. Eins fylgja stöðinni þurrkhús og brunnur með miklu og góðu vatni. Stöðin er mjög nálægt bátabryggju. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Einars Sigurðssonar, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Nýjasti brjóstahaldarinn Tegund 1220 "V - ' •XnV'/, , Þessi fallegi vatteraði nælon-brjóstahaldari er nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. fl. efni, vandaður "frágangur, þægilegur og fallegur. Biðjið um Tegund 1220 og þér íáió það bezta. cjCuch^ lifl. Söluumboð: Davíð S. Jonsson & Co. Heildverzlun, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.