Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. águst 1965 Höfðaströnd: Heyskapur ágætur— Hafsíld veiöist í lagnet BÆ, Höfðaströnd, 14. ágúst. Tíðarfar hefur verið með miklum ágætum og nær allir búnir að hirða fyrir sláttinn, snjög vel verkaðan. Lítur út fyr- ir að heyfengur verði með allra mesta móti hér. Mjög ltíil dragnótaveiði og ufsaveiði hefur verið í sumar en aftur á móti er farin að veiðast síld í lagnet og t.d. hefur einn maður fengið frá hálfri tunnu upp í tunnu á dag af góðri haf- síld. Silungsveiði í Höfðavatni hef- ur verið ágæt í lagnet síðan dag- inn fór að stytta, og eins hefur veiðst þar nokkuð af stórri milli síld. — Björn. 4,88 prs. verðlcags' uppbót á laun KAUPLAGSNEFND hefur reikn að vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun ágúst 1965 og reyndist hún vera 172 stig eða einu stigi hærri en í júlibyrjun 1965. Vísitala framfærslukostnaðar í ógústbyrjun er nánar tiltekið 172.3 stig eða 0,9 stigum hærr en í júlíbyrjun. Hækkunin staf- af aðallega af hækkun rafmagns taxta og strætisvagnafargjalda í Reykjavik. Kaupgreiðsluvísitalan KAUPLAGSNEFND hefur reikn að kaupvísitölu eftir vísitölu framfærslukostnaðar í ágúst- byrjun 1965, í samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 63/1964, og reyndist hún vera 171 stig. í fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verðlagsuppbót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísi- tölubundnum greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísi- Norðmennirnir skoða tilraunareit á Korpúlfsstöðum í gær. 15 manna hópur frá Sölusam bandi bænda í Noregi í hsimsókn Vfirlýsing Vegna auglýsinga þar sem Lönd og Leiðir m.a. tilkynna að Geir Aðils sé fulltrúi þeirra í Kaupmannahöfn skal tekið fram að undirritaður er ekki full- trúi L. og L. og annast ekki fyr- irgreiðslu farþega þeirra í Kaup mannahöfn. Fyrrgreind auglýsingastarfs- semi L. og L. er mér algerlega óviðkomandi. Geir Aðils Kaupmannahöfn UNDANFARNA viku hefur dval . , , , . , ,. izt hér á landi 15 manna hópur ta a hvers þnggja manaða tima- fr> Sölusambandi bænda eða bils er hærri en vjsi ala 163 stig. FælIesköbet j Noregi. f þessum Samkvæmt þvi skal a timab.l- hó i eru gtjórn solusambandsins tímabil- inu 1. september til 30. nóvem- ber 1965 greiða 4,88% verðlags- uppböt á laun og aðrar vísitölu- framkvæmdastjórar o.fl. Um fyr irgreiðslu hópsins hér annast Mjólkursamsalan, Atvinnudeild bundnar greiðslur. Athygli er Háskólans og Samband íslenzkra vakin á því, að þessi verðlags- samvinnufélaga. Hópurinn held- uppbót (3,66%), sem gildir a ur utan t dag tímabilinu júní—ágúst 1965, i „ * ' • , , , , , , , Norðmennirnir hafa undanfar- heldur miðast hun við grunn- . laun og aðrar grunngreiðslur. | ferðast mikið um Suðurland Verðlagsuppbót á vikulaun og og heimsótt þar ýmsa merkis- mánaðarlaun skal, Mmkvæmt staði, svo sem Laugardæli, Gunn ákvæðum nefndra laga, reiknuð arsholt, Hvolsvöll o. fl. Þá hafa í heilum krónum, þannig að þeir farið til Akureyrar og skoð- sleppt sé broti úr krónu, sem að starfsemi KEA þar. í gær- ekki nær hálfri krónu, en annars morgun heimsóttu þeir svo hækkað í heila krónu. Korpúlfsstaði og skoðuðu til- (Frá Hagstofunni). 1 raunadeild Háskólans þar. Blað- Nýjar, sovézkar myndir af mánanum — verða birtar almenningi ið hafði í gær tal af fram- kvæmdastjóra Sölusambandsins, Lars S. Spildo. Spildo kvað Fellesköbet hafa talsverð skipti við ísland en hing að seldi það aðallega grasfræ. Kvaðst hafa komið hingað fyrir 15 árum og sagðist hann hafa veitt því athygli nú, að landbún- aðurinn hér hefði tekið miklum framförum síðan og væri hann nú fyllilega sambærilegur við landbúnaðinn erlendis. Spildo kvaðst hafa orðið hrifnastur af Gunnarsholti af þeim Stöðum, er hann hefði komið til, og þá sér- Staklega af sandgræðslunni, sem hann kvaðst hafa mikla trú á. Sagði hann að hvergi í Evrópu myndi finnast jörð jafn stór og Gunnarsholt. Spildo kvaðst að lokum vera mjög ánægður með för sína hingað til lands og von- aðist til að meiri samvinna yrði eftirleiðis milli Fellesköbet og hliðstæðra fyrirtækja hér. Vegagerö í Felium Moskva, 14. ágúst. — AP —NTB. SOVÉZKA geimfarið „Zond 111“ hefur tekið myndir af bakhlið mánans. Þær myndir, sem nú voru teknar af þessari hlið, sýna önnur svæði en þau, sem ljós- Glímu- og þjóðdansasýningarnar í Árbæ hafa á undanförnum árum orðið mjög vinsælar. Ekki hefur verið hægt að koma þeim við fyrr í sumar, en nú hefjast sýningarnar með sýn- ingu 16 glímumanna úr Ármanni kl. 4.30 í dag á pallinum við Árbæ. Framvegis verða svo sýningamar til skiptis á laugardög- um og sunnudögum. Mikil aðsókn hefur verið að Árbæ og eru gestir sumarsins komnir yfir 10 þúsund. Mestur hluti gesta eru útleudingar eða aðkomufólk í Reykjavík, mynduð voru af sovézku geim- fari í október 1959. Ljósmyndunin hófst 20. júlí, er „Zond 111“ var í um 11.600 km fjarlægð frá mánanum. Myndatakan tók 10 mínútur. 29. júlí tók geimfarið að senda myndirnar til jarðar, en þá var fjarlægðin milli „Zond 111“ og jörðu um 2,2 milljónir km. Vísindamenn segja, að mynda- | NORRÆNA takan hafi tekizt mjog vel, og hafi myndirnar vísindalegt gildi. Sérstök nefnd vísindamanna muni vinna úr þeim, en síðan verða þær birtar almenningi. Fljótdalshéraði, 13. ágúst. NÝLEGA var lokið að byggja upp og fullgera fjóra kílómetra á Upp-Héraðsvegi. Kaflinn sem byggður var, er yfir svonefnt Ásklif 'og Hafsmela, frá Melnum utan við Ormastaðaá og inn undir Hof. Er að þessu hin mesta saingöngubót, þar sem áður var að mestu rudd slóð, sem lykkj- aðist um hæðir og dældir og varð fljótt erfið í snjóum. Fjár- veiting til þessa verks var 600 þús. kr. á árinu, en Fellnahrepp- urlánaði til viðbótar, svo að unnt væri að ljú.ka þessum áfanga, sem gjörbreytir vetrarsamgöng- um á þessum kafla og styttir leiðina til muna. Tvímælalaust er að þessi kafli kostaði minna en ella, af því að hann var byggð ur í einum áfanga, en varið mun hafa verið milli 8 og 900 þús. kr. í verkið í heild eða rúml. 200 þús. kr. á km. Svona framkvæmdir auka bjartsýni þeirra er við búa og eru glöggt vitni um vegi á að leggja í sem stærstum áföngum. Verkstjóri var Helgi Gíslason á Helgafelli, kunnur fyrir dugnað og útsjón. Hefir hann verið vegaverkstjóri yfir 20 ár. — J.P. INIorrænar Ijósmæður heimsækfa IMývatn Þinai Ijósmæðra framhaldið Sending myndanna mun halda áfram um nokkurt skeið. Þurrkatíð í Hornafirði Höfn, Hornafirði 14. ágúst. MIKIL þurrkatíð hefur verið hér í allt sumar fram á síðustu daga að tók að ýra úr lofti. Horf ur með kartöfluuppskeru eru allsæmilegar, en grasspretta á söndunum hefur ekki verið eins góð og vonast hafði verið eftir, einkum á Mýrunum. Það er helzt á Steinasandi að gras- spretta hefur verið' með góðu móti. Fimm humarbátar eru gerðir hér, út og hafa aflað vel. Undanfarna tvo daga hefur ver- ið hér ausandi rigning og bræla á síldarmlðunum og hafa því síldarbátárnir, 12 að tplu, legið inni. Þeii- hafa einkutn haldið sjg við Hi-ollaugseyjar, en þang að er um þriggjr tíma stím. Gert er ráð fyrir, að þeir fari út í kvöld. — Gumuir. ljósmæðramótinu, sem sett var í fyrradag í kennslu stofu í Landsspítalanum, var framhaldið í gær. Mbl. átti stutt samtal við Valgerði Guðmunds- dóttur, formann Fél. ísl. ljós- mæðra. Sagði hún, að á morgun væri ráðgert að fara með hina erlendu gesti að Gullfossi og Geysi. Stanzað verður í Sk ) - holti, þar sem hlýtt verð'ur þessu hjá sóknarprestinum, séra Óla Ólafssyni. Á mánudag verða hjúkrunarkonurnar í boði hjá forseta íslands. Á þriðjudag verð ur flogið að morgni til Akur- eyrar, síðan ekið um Mývatns- sveit, og komið aftur til Reykja- víkur að kvöldi. Á miðvikudag verður þinginu slitið formlega en þá er einpig ráðgert að heim- sækja Reykjalund, og um kvöld- ið verða Ijósmæðurnar í boði ríkisstj órnarinnar. I GÆR var yfirleitt SA-átt gerðlíil var skammt fyrir um allt land, þokugrátt sunn sunnan landið. í dag mun anlands og sums staðar súld, heldur glaðna til suðvestan en þurrt veður norðanlands lands og haldast góðviðri og léttskýjað. Hiti var víðast norðanlands. 12—14 st. Grunn lægð og að-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.