Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. ágúst 196S íbúð óskast — helzt í Hafnarfirði, Kópa vogi eða Reykjavík; 4—5 herb. og eldhús. Upplýsing ar í síma 34414. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Guðrúnargötu 4, sími 23912 Bíll — Ódýrt — Bátur Til sölu Garant sendibíll með bensínvél. Chevrolet mótor uppgerður hjá Þ. Jónsson (1947-’51). Trillu- bátur 2% tonns í góðu standi. Uppl. í síma 37859. Tialdsamkomur Óskast til leigu Fámenná fjölskyldu vant- ar íbúð nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 19616 i dag (sunnud.). Fjölritun — Vélritun Björn Briem, - Sími 32660. Sængurfatnaður hvítur og mislitur og vöggu I sett. Fiberglass gardínu- efni, gult, hvítt og grænt. Hullsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Báðskona Óska eftir ráðskonustöðu hjá miðaldra manni. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaða- mót, merkt: „Ráðskona — 2576“. Vantar 3—4 herb. íbúð eða 3—4 herbergi, einnig I bílskúr í einn mánuð. — I Upplýsingar í síma 16038. TJAUDSAMKOMUR Kristni- boðssambandisms við Breiða- gerðisskóla halda áfram alla þeissa viku. Lokasaimkomur verða í kvöld 4ol. 8:30 Þá talar Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri og Simonetta Ruvik, hjúikrunarkona. Klukkan 11:15 verður miðnætursamikoma. Þá tailar Sigurður Pálsson kennarL Alilir velkomnir. Bjarni Eyjólfsson. Kona vön saumaskap óskar eftir I heimavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist | Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Vön — 2579“. Þrjár stúlkur óska eftir 2—3 herb. í'búð til leigu um miðjan september í I Vesturbænum. Uppl. í síma 16650 milli kl. 7 og 9 á [ kvöldin. Lyklar töpuðust Lyklakippa tapaðist sl. mánud. eða þriðjud. í Hafn arfirði eða Rvík. Skilvis finnandi vinsamiega hringi í síma 50441. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum úpp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. TQi SÖLB er sjálfvirk þvottavél (Mile). Hún er fyrir 3ja fasa 380 votta straum. — Upplýsingar í síma 40071. ATHUGIÐ að borið saman við utoreiðslu er langtum ódýratta að auglýsa \ Morgunblaðinu en öðrum blöðum. KAUPMANNASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 16. ágúst til 20. ágús>t Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3. Verzlunin Bjarmaland, Laugarnesvegi &2 Heimakjör, Sólheimum 29—33. Holta kjör, Langholtsvegi 89. Verzluin'm Veg- I ur, Frammesvegi 5. Verzlunitn Svad- barði, Framnesvegi 44. Verzkm Halla Þórarins h.f. Vesturgötu 17a. Verzlunin Pétur Kristjámsson s.f., Ásvallagötu 19. Vörðuifeld, Hamrahiíð 25. Aðalkjör, Oremsásvegi 48. Verzlun HaJka I»órar- ine h.f., Hverfisgötu 39. Ávaxtatoúðm Oðinsgötu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. SUdá & Valdi, Austurstræti 17. StHi & Valdi, Lauga- vegi 82. Verzhmi/n Suðurlandsbraut 100. Kron, Barmahiið 4. Kron, Grettis götu 46. utan úr hinum STÓRA heimi Offjölgun er aðetns annað nafn á hungri Svo má vir’ðast sam von.latust sé að leysa vandamál hungurs og vannæringar í heimi, er að margra áliti er þegar byggður al'ltof mörigu fóliki og verður að sköimm,um tíma liðnum bygg&ur helminigi fleira fótki. En þrátt fyrir þetta er þó rúm handa okk ur ölllum á jörðinni. Ef hver eim asti jarðarbúi — um 3000 milijón ir mainna — fengi í siran hluta 10 íermetra jarðarskika, gætu aillir íbúar jarðarinnar búið á svæði, sem væri 30.000 ferkíió- unigur af íslamdi. Spurningin er því: er haegt að hagnýta hin miktu landsvæð-L höifin og jafmvel loftið með þeim hætti, að aMir jarðarbúar hafi nóg að bíta og brenna? Svarið við þessari spurningu verður auðveldara, ef við renn- .n sem snöggvast augum yfir sögu Bandaríkjanna. Áður en Kól'urmbus fann Ameriku bjuggu í hæsta iagi 500.000 indíánar í aJlri Nor'óur-Ameríku. Þrátt fyr ir þetta áttu þeir oft við hungurs neyð að etja — á svæði sem nú veitir 200.000.000 miltjórvum manna í Bandaríkjunum og Kan. | ada beztu lífskjör í heimi! Þessi stórfenglega breyting hefur átt sér stað vegna skiputagðrar hag- nýtingar auðiindanna. Stundum er talað um offjöig- un fóiks á srvæðum þar sem í raunirmi er um að ræða skort á matvselum. Offjölgun verður þá aðeinis annáð nafn á hungri. Hvaða lönd bafa of marga íbúa? Plestir mundu sennilega nefna Indiland eða Kína. En í Indtandi | eru 136 íbúar á hvern ferkiló- metra móti 346 í Hollandi. I Kína eru 72 íbúar á ferkílómetra móti 107 í Danmörku. Vísinidi og taekni hafa nú náð þeim áfanga, að hægt er að láta allsnægtir koma fyrir hungurs- neyð. Vandamál fólksfjölgun- ar er gífurieg mikilvægt og krefst skjótra og róttækra að- gerða, en viðleitnin við að finna lausn á því á efcki að koma í veg fyrir áð vandamál hungurs- ins verði leyst hið bráðasta. ' Þessa skoðun hefur fram- kvæmdastjóri Matvæla. og land- búnaðarstofnunar S.Þ. (FAO) B. R. Sen, látið í tjós. Það var hann sem átti frum kvæðið að hinni kunnu fimm ára albeims- herferð, sem nefnd er „Frelsi frá hiungri“. Hún hófst árið 1960. (Frá Sameinuðu þjóðumum). Hjarta mannsins upphugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans (Orðsk. 16,9). í dag er sunnudagur 15. ágúst og er það 226. dagur ársins 1965. Eftir lifa 139 dagar. Mariumessa. 9. sunnudagur eftir Triniteis. Árdegisháflæði kl. 8:13. Síðdegisháflæði kl. 20:26. Næturvarzla er í Ingólfs Apó- teki frá 7. ágúst til 14. Helgidagsvörður er í Apóteki Austurbæjar. Helgi- og næturvaktin í Kefla- vík í ágústmánuði: 10/8 Jón K. Jóhannsson. 11/8 Kjartan Ólafs- son. 12/8—13/8 Arinbjörn Ólafs- son. 14/8—15/8 Guðjón Klem- enzson. 16/8 Jón K. Jóhannsson. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- er sem hér segir 14. — 16. Guð- mundur Guðmundsson. 17. Jósef Ólafsson. 18. Eiríkur Björnsson. 19. Guðmundur Guðmundsson. 20. Kristján Jóhannesson. 21. Guð mundur Guðmundsson. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Keykjavikur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allao sólar- tiringino — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagnsr- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opíð alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegiia kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla helduv fundi á þriðjudögum kl. 12:15 I Klúbbnum. S. + N. Munið Skálholtssöfnunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka 1 skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. GAIMALT Svo varð henni björtu Lsodd mjúkt til máls: báðar lagði hún hendurnar um kóngsins háls. Vinstra hornid Marga hjónaskilnaði mætti forðast, ef maðurinn þekkti konu sína jafn vel og hann þekkir vél ina í bílnum sinum. Minningarspjöld Minningarspjöld Hvítabands- ins fást á Laugaveg 8, skraut- gripaverzlun og Vesturgötu 10. Vatnsenda - Rósa Melstaðarprestakall Guðsþjónusta verður að Efra-Núpi sunniud. 15. ágúst n.k. kt. 2. eh. Afhjúpaður verður legsteinn á leiði Rósu Guðmundsdóttur (Vatmsenda- Róeu) að lokinni Guðsþjón- ustu, Prófessor Sigur'ður Nor- dal ílytur erindi. — Sóknar- prestur. IViessa á IVSosfeðli Mosfellsprestakall Messa að Mosfelli kl. 2. Séra ' Bjarni Sigu'rðsson. Gil hjá Mosfelli (iiaugaeldur). Fól Egill silfur sitt hér? sú NÆST bezti SLgiiifir'óinigur noKkur, sem þótti sopinn góður, gekik í stúku. Kunningi hans eirun hitti hann á götu daginn eftir og var þá oúinn að frétta tíðindm, vatt sér að honum og saigði: ,,Svo þú ert kominn í stúiku. Það þýðir þá lílkieiga eikki að bjóða þér í staupiniu?1' Þá varð hinuim að orði: „Ojá, í stúikuina er ég komirun, en maður er nú ekki sv» fana- Uskur. að xnáður þiglgi ekki euxn iátlnn.“ ÞEKKIROL LAIMDIÐ ÞITT? EgiTl SkaJílagrímsson dvald- ist seinustu æviár sín með Grími Svertingssyni á Mos- feHi í MosfeHsveit og Þórdási bróðurdóttur sinni, sem hann mun hafa unnað mest alira manna. Þá var Egill orðinn þungfær, hafði misst sjón og beyrði ilila. Hartn var þá að hugsa um að fara tH Aliþingis og dxeifa silfriniu, sem hann fékk af Aðalsteini Englakon- uingL yfir mann/fjöldann en silfur það fyllti trvær kistur. Þótti honuim líklegt að alflt muindi þá lenda í uppnámi og blóðug'um bardaga, er menm reyndu sem óðast að hrifisa tH sín silfrið, og ætlaði að gleðja sig við að heyra þó óminn af sJ'íkium hildarleik. En er hann fiékik því ekki iáðið, fór hamn um nó«tt ásamt tveimur þræl um eitthvað á burt með silf- urkisturniair. „En hvorki kom aftur síðan þræiarnir né kist- urnar og eru þar margar gát- ur á bvar EgiH hafi fióJigið fé sitt“. Gizkiuðu sumir á flen þar í dailnium, aðrir á hverina sunnan við ána „þvi að þarng að er oftieiga sénn haugaeld- ur“. Aðrir gátu þess tii, að hann mundi hafa folgið féð í gilinu, sem gengur ofan úr fjalli hjá MosfeHi, og hefir það „or'ðið þar tH merkja, að í bráðaþeyum er þar vatnfall mikið, en eftir það er vötnin hafa fram fallið, hafia fundist í gilinu enskir peningar“. Al- drei saigði Egiil frá því hvar hann hefði fólgið siJfrið, og aldrei hefir það fundist, svo að memm viti. Fyrir nokkrum árum fór maður nokkur áð skoða hinn fræga sögustað Mosfell og tók þá tvær myndir í gilinu skamrnt frá bænum. En það þótti honum skrítið, að á báð um myndium kom fram líkt og geisJaikross á sama stað, og voru myndirnar þó teJaiar sín á hvorum stað. Hér er önnur af þessum myrwkum. Mundi þessi geisii í kJettunum vera hið sama, sem fyrrum var kaUað hauigaeldiur? og er þá siJifiur Egils fódigið á þessum stað? Staðurinn er aúðþekkt- ur. Mundi niú efcki einhvern fýsa að fara þangað með Geig- er-mæli og viita hvort hann verður ekki ekuhvers var? Fjársjóðurinn gæti svo sem leigið þarna undir djúpri urð á miJli klletbanina. Vseri ekki ónýtt að hafia upp á honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.