Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 9
Bunnudagur 15. figúst 1965 MORGUNBLADIÐ 9 OPEL KADETT ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900. Opel Kadett er smábíll, en engu aö síöur knár: Hann býr yfir 46 hestöflum og fjórum gírstigum, sem geta rennt honum í 100 km hra&a á afieins 26 sek Hann er léttbyggður (og þar með léttur á sér), því að hann vegur aðeins um 15 kg á hvert hestafl. Hann er afar stöðugur á vegi, því að hann hefur sérstakan jafnvægisútbúnað í undirvagni. Og jafnvel á háum hraða er ekkert að óttast (nema auðvitað umferðarlögin) því að Kadett hefur þægilega stóran hemlaflöt, sem gerir kleift að stöðva hann á stuttu færi. Opel Kadett eyðir aðeins um 6.5 Itr. á lOO km; hefur smur- frían undirvagn. Og verðið? Spyrjizt aðeins fyrirl I0EBI35L 'bankett BAHCO SILENT ELDHÚSVIFTA heimilisvífta Agæl eldhúsvifta - hentar auk þess alls slaðar þar sem krafizt er GÓÐRAR HUðÐRAR LOFTRÆSTINGAR FALLEG OG STILHREIN- FER ALLS STAÐAR VELI BAHCO ER BEZTI Audveld uppsefning: iódrétt, lárétt,fhom,í rúdu I! — ■ ■ _ FONIX? SUÐURGÖTU lO RAUNVERULEG LOFTRÆSTING! Me8 Bahco fáið þér raunvernlega loftræstingu, því auk þess að soga a3 sér og blása út matar- lykt og gufu, sér Bahco um eðlilega og heilnæma endurnýjun andrúmsloftsins í íbiíðinni. ENGIN ENDURNÝJUN Á SÍUM! Athugið sérstaklega, að Bahco þarfnast engrar endurnýjunar á lykt- og gufueyðandi síum, sem dofna með tímanum. Bahco hefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköstum_ kostnaðarlaust. FITUSÍUR ÚR RYÐFRÍU STÁLI! Bahco Bankett hefur hinsvegar fitusiur úr rvðfríu stáli. sem varna bví, að fita setjist innan í út- blastursstokkinn. Fitusíurnar eru einfaldlega þvegnar úr heitu sápuvatni stöku sinnum. INNBYGGT LJÓS, ROFAR OG LOKUNARBÚNAÐUR! Bahco Bankett hefur innbypgt ljós. Bahco Silent hefur lokunarbúnað úr ryðfríu stáli. Báðar hafa vifturnar innbyggða rofa. GÓB LOFTRÆSTING ER NAUÐSYN — fækkar hreingerningum, ver veggl, loft, innréttingu og heimUistæki gegn fitu og óhrein- indum — og skapar létta lund, vinnugleði og vellíðan! Diin.sk Teak-húsgÖgn til sölu Fallegt, stórt borðstofuborð, 8 stólar og tvílyftur Hans Wegner-skeinkur. Einnig mjög stórt og vandað skrifborð. Til sýnis og sölu að Álf- heimum 06, 3. hæð t. v. í dag og næstu daga. Eignist ný/a vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum viC yður. Uppi. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kóbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK Selfoss 25.-31. ágúst. Dettifoss 15.-21. sept. Tungufoss 25. sept-1. okt. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 26.-28. ág'úst. Gullfoss 9.-11. roDtember. LEITH: Gullfiss 16. ágúst. Gullfoss 30. ágúst. Gullfoss 13. september. ROTTERDAM: Fjallfoss 20.-21. ágúst. Brúarfoss 6.-7. september. Fjallfoss 20.-21. september. HAMBORG: Dettifoss 18.-20. ágúst. Goðafoss 28.-30. ágúst. Brúarfoss 10.-11. sept. ANTWERPEN: Mánafoss 20.-21. ágúst. Tungufoss 2.-4. september. Mánafoss 14.-15. september HULL: Fjallfoss 24.-25. ágúst. Tungufoss 7.-8. september. Mánafoss 17.-18. september LONDON: Mánafoss 23. ágúst. Tungufoss 6. september. Bakkafoss 29. september. GAUTABORG: Bakkafoss 3.-4. september. Skógafoss 13.-14. sept. KRISTIANSAND: Bakkafoss 6. september. Skógafoss 16. september. VENTSPILS: Skógafoss 6.-8. september. LENINGRAD: Skógafoss 4. september. GDYNIA: Bakkafoss 31. ágúst-1. sept. Lagarfoss 14. september. HELSINGFORS: Skógafoss 31. ágúst. KOTKA: Skógafoss 1.-2. september. TURKU: Skógafoss 29. ágúst. VÉR áskiljum oss rétt til breytinga á áætlun þessari, eí nauðsvn krefur. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. BAHCO ER BEZT! Kynniö yður uppsetningarmöguleikn tímanlega. Við höfum stokka, ristar og annað, sem tH þarf. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.