Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 6

Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1968 Bifreiðasíjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Loftpressa óskast Tvö til þrjú hundruð cuhic feta loftpressa óskast keypt. Upplýsingax í sím- um 51887 og 52407. Herbergi óskast á leigu í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni. Tiíboð sendist Mbl. fyrir 10. júlí, merkt: „8323“. Tvískiptir telpnasundb. 10—14 ára fást í verzlun- inrai Teddy, Laugavegi 31. Sími 12815. Garðeigendur Á lager gar-ðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- ©g steinsteypan sf„ við Breiðholtsveg. S. 30322. Atvinnurekendur 21. árs stúlka með stúdents próf, óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 38513 frá kl. 10—14. Hestamenn Tveir folar, þriggja vetra, vel uppaldir, af góðu kyni, til sölu. Upplýsingar í síma 50566. Keflavík — Suðumes Allt í útileguna: ljósmynda vörur, sjónaukar, sport- veiðarfæri. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Frystikistur, kæliskápar, strauvélar, Nilfiskryksug- ur, Transistor-viðtæki — mjög fjölbreytt úrval. STAPAFELL, sími 1730. Ung hjón með 2 böm óska eftir íbúð frá 1. sept. Upplýsingar í síma 40861. Keflavík — Suðumes Domnr — herrar. Andlitshreinsun, fóta- og handsnyrting, Saunaböð, Hafnargötu 46, sími 2574. Riffill til sölu Til 'sölu er Husqvarna-riff- ill cal. 30—06. Útibú Gfunn. ars Ásgeirssonar hf., Lauga vegi 33. Volga Vel með farinn Volga-bíll ’61, til sölu. Til sýnis milli kl. 20.00 og 22.00 fimmitu- dag að Háaleitisbr. 20. — Uppl.. gefur Bergsteinn Jónsson. 5 herb- lúxusíbúð til leigu eftir 8. ágúst. Til- boð, merkt: „8361‘, sendist Mbl. fyrir 9. júlí. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Frá ísafjarðardjúpi Þessi mynd var tekin vestnr í Viffur í tsafjarðardjupi fyr- ir nokkrum dögum. Þrír ungir drengir standa í fjörunni og horfa út á spegiislétt sundin. „Hafið, biáa hafið hugann dreg- nr —“ sagði skáldið. Þessa ungm drengi dreymir vafalaust um það að fara á sjó, stýra skipi, sækja á mið eins og forfeð- ur þeirra fyrir vestan hafa gert um aldir. t dag eru sundin lognvær, en stundum rýkur særokið þar himinhátt og byrgir fjallasýn. Þannig er Ægir, fagur og heillandi, trylltur og ofsa- fenginn á víxl. Engu að síður leitar hugur ungra drengja út á hafið bláa. — Fjallið er baksýn er Hesturinn, sem er sér- kennilegt og fagurt fjali. í dag er fimmtudagur 4. júlí og er það 186. dagur ársins. Eftir lifa 180 dagar. 11. vika sumars byrjar Árdegisháflæði kl. 11.48 Jóhannes vitnaði og sagði: Þessi var sá, sem ég sagði um: Hann sem kemur á eftir mér, hefur verið á undan mér, því að hann var fyrri en ég (Jóh. 15). CJppIýslngar um læknaþjónustu i norginni eru gefnar í sima 18888, sírasvara Læknafélags Reykjavik- ur. Læknavaktin í Heiisuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin alian sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin Mvarar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar 'hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þrtðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 29. júní -6. júlí er Lyfja- búðin Iðunn og Garðs apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 5. júlí er Jósef Ólafsson, sími 51820. Næturiæknir í Keflavík 5. júlí er Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virlta daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegmt kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvík • jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir í fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. Kvenfélag Bústaðasóknar Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 7. júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholts- skólanum. Uppl i sírna 34322 og 32076 Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Bústaðaklrkja munið sjálfboða- vinnuna hvert fimmtudagskvöld kL B. Meðan börnin deyja í Biafra berjumst við í æsing um nýjan forseta. Ausandi, eyðandi fé í allskonar tildur og hégóma. Á meðan börnin deyja i Biafra belgjum við ofckur út af mat og drykk. Förtun fagnandi í reisur fíkin, falandi vörur allstaSar. Á meðam börnin deyja i Biafra biðjum við um sói til að verða brún. í Biafra biðja þau um mat, brúnar beinagrindur tala tíl ofckar: „>ið viljið að við lifum I Biafra verjið þá einhverju fé okkur til handa." Frelsarinn sagði við sína: „Sjá, Gefið þér þeim að eta, sig metta." Þ.TK.S. FBÉTTIB Veskið komið í lciUmar Veskið kom strax í leitimar i gær, og hringdi eigandinn til okk- ar, og sagði, að gott væri að búa i fallegri borg, es betra þó, að vita af því, að hér býr einnig skilvíst fólk. Og þetta eru orð að sönnu. Fíladelfía, Reykjavik Almenn samkoma I kvöid kL 8.30. Sagt verður frá ný afstöðnu sumarmóti I Vestmannaeyjum. Margir taka tíi máls. Hjálpræðisherinn í kvöid kL 930 Almenn sam- koma. Guðs orð i söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. Óháði Söfnuðurinn Ákveðið er að sumarferðaiag Ó- háða Safnaðarins verði sunnudag- inn 1L ágúst Farið verður I Þjórs- árdaL Búrfellsvirkjun verður skoð uð og komið við á fleiri stöðum. Nánar siðar. Gestamót Þjóaræknisfélagstns verður haldið sunnudaginn 7. júlí að Hdtel Sögu — Súlnasai — Gert er ráð fyrir miklu fjölmenni Vestur-íslendinga. Stjóm félagsins býður öUum Vestur íslendingum, sem hér eru á ferð, tíl mótsins. Heimamönnum er einnig heimill aðgangur og fást miðar við inn- ganginn. Kvikmyndakiúbburinn: Engin sýning í dag Sumarferðalag Nessóknar verður sunnudaginn 7. júU. Haldið verður frá Neskirkju kl. 10 og farið um suðurhluta Rangárvalla- sýslu milli Þjórsár og Ytri-Rangár. Verið við messu I Hábæjarkirkju er hefst Ití. 2. Nánari upplýsing- ar í síma kirkjunnar 16783 milli 5 og 7 daglega. Þar fást einnig farmiðar, sem þarf að sækja 1 síð- asta lagi á föstudagskvöld. Bræðrafélag Dómkirkjunnar. Skemmtiferð verður farin sunnu daginn 7. julí, jafnt félagsmenn sem aðrir safnaðarmenn og fjöl- skyldur þeirra eru velkomnir i ferð félagsins. Farið verður að Odda og Keldum, hinn fomi skáli slfcoðaður. Leiösögumaður verður Arni Böðvarsson, cand.mag. Fargj. er áætlað uþb. kr. 250. Fólk hafi með sér nesti, en kaffi verður drukkið að Hótel Hellu á heimleið. Nánari upplýsingar veitir Jón Magnúseon í sima 12113 og 15996. Þess er vænzt, að allir, sem eiga þess kost noti þetta tækifæri til ferðar á þessa fornfrægu sögustaði. Hafnarfjörður Kvennadeildin Hraunprýði fer austur i Þjórsárdal sunnudaginn 7. júlí. Upplýsingar í síma 50231 (Rúna) og 50290 (Rannveig) Heymarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1.—15. júlí til aðstoðar heyrnar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. 5ÝNINC I MBL. GLUGGA Um þessar mundir sýnir mál- vei’k sín í glugga Morgunblaðs- ins frú Kristín Helgason Er þetta sölusýning, og gefur aug- lýsingadeild Mbl. upplýsingar um verð. Frú Kristín hefur dvalizt í Danmörku í 48 ár og lagt þar stund á málaralist, og hafa kennarar hennar verið þeir As I kov Jensen og Hirsborg. Frú I Kristín hefur undanfarin 3 ár 1 verið á Glyptotekinu í Kaup- \ mannahöfn, en þar hefur frú 1 Kristín sýnt með listamanna- J hópnum SE. \ Sýningin í glugganum mun l standa í vikutíma. Kristín Helgason. sú NÆST bezti Prestur spurði pilt á kirkjugólfi, hver hefði endurleyst heiminn. „Júdas,“ svaraði hann. „Nei," sagði prestur. „Það var einmitt Júdas, sem sveik Krist." „Ég vissi, að það var eitthvað, sem Júdas gerði," sag*ði þá strákur hinn hróðugastL FRANKINN RIÐAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.