Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 25

Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1%8 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foruatugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 1010 Veð urfregnir Tónleikar, 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá New York. Harry Simeone kórinn syngur lagasyrpu. Meredith Willson stjórnar flutningi eigin laga. The Happy Harts syngja syrpu af gömlum lögum og vinsælum. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur danssýningarlög úr óper- unum „Faust“ eftir Gound, „Óth- elló“ eftir Verdi, ,La Gioconda" eftir PonichieUi-og ,ÉvgenI On- égin' eftir Tsjalkovskí: Ferenc Fricsay stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Paul Hindemith Fílharmoníusveit Berlínar leikur sinfóníuna „Matthías málara“: Herbert von Karajan stj. Franz Koöh hornleikari og Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leika Konsertlnó: Herbert Háfner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 í merki Óríons Birgir Kjaran alþingismaður seg ir dálitla sjóferðasögu. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Guð rún Tómasdóttir syngur fjögur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð eftir Þor- stein Erlingsson. Við píanóið: Ól- afur Vignir Albertsson. a. Þegar flýgur fram að sjá b. Litla skáld. c. Lágnætti. d Fossaniður 20.20 Afríkuríkið Úganda Gerður Óskarsdóttir BA flytur erindi. 20.45 Bandarísk tónlist a. „Flautuleikarinn furðulegi" ballettsvíta eftir Walter Pist- on. Sinfóníuhljómsv. útvarps- ins í Berlín leikur: Arthur Rother srtj. b. Tvöfaldur konsert fyrir sem- bal, píanó og tvær kammer- hljómsveitir eftir Elliott Cart- er. Einleikarar: Ralph Kirk- patrick og Charles Rosen. Stjórnandi: Gustav Meier. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eft ir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson. Les- ari: Heimir Pálsson stud. mag (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Durrenmatt Jóhann Pálsson leik ari les (5). 22.35 „Carmina Burana“ eftir Carl Orff Lucia Popp, Gerhard Unger, Raymond WolanSky, John Noble, Fílharmoníukórinn og drengja- kór syngja: Nýja fílharmoniu- sveitin leikur: Rafael de Burgos stj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar 1005 Fréttir 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar 11.10. Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 1331 Við vinnuna: Tónlelkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (5). 15.00 Miðdegisútvarp Bréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ian Stewart leikur á píanó, Djinns kvennakórinn syngur, Kenny Ball og hljómsveit hans leika, Susse Wold og Peter Sör- ensen syngja gömul lög og hljómsveit Peters Neros leikur. 16.15 Veðurfregnir. ísienzk tónlist a. „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar" eftir Pál ísólfs- son. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur: Hans Antolitsch stj. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píarió eftir Sigfús Einarsson. Þor- valdur SteingrímS9on og Fritz Weisshappel leika. c. Karlakórinn Vísir á Siglu- firði syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns, Þórarin Jóns son og Jón Leifs, — einnig ís- lenrfc þjóðlög: Geirharður Valtýsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist David Oistrakh og hljómsveitin Phiiharmonia í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 2 i g-moll eftir Prokofj eff: Alceo Galliera stj. Paul Robeson syngur lög eftir Kern, Clutsam o.fl. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm in 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson tala um erlend mál- efni. 20.00 Samleikur á lágfiðlu og kné- fiðiu Herbert Downes og Jacqueline du Pré leika lög eftir Handel, Williams, Cui og Brahms. 20.20 Kveðja til Siglufjarðar Dagskrá í umsjá Þorsteins Hann essonar. 21.35 Negrasöngvar Golden Gate kvartettinn í San Francisco syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og höðull hans“ eftir Friedrich Durrenmatt Jóhann Pálsson leik ariles (6). 22.35 Frönsk tónlist a. Sónata f A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Fauré. Jac- ques Thibaud og Alfred or- tot leika. b. Sinfónía fyrir strengi eftir Honegger. Suisse Romande hljómsveitin leikur: Ernest Ansermet stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Landsspít- alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi Læknafélags Reykjavíkur og sfjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 3. ágúst 1968. Reykjavík, 2. júlí 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Litlu handsniinu þvottavélarnar með stóru möguleikana KARIN. Verð kr. 1995.— EXPRESS. Verð kr. 1595.— Sendum í póstkröfu. Búsáhöld Kjörgarði Sími 23349. IMILSOL sólgleraugu Hin heimsþekktu ítölsku NÍLSOL- sólgleraugu í miklu úrvali. — Tízku-sólgleraugu — — Polarlzed-sólgleraugu — — Klassísk-sólgleraugu — Afgreidd samdægurs, hvert á land sem er. Ileildsölubirgðir: Haraldur Árnason hf. Ármúla 7 — Símar 15583 — 82540. frá COPPERTONE. gerir yður sólbrún á undursamilegan hátt á 3 til 5 tímium, í sól jafn sem án sólar með aðstoð „Ketachromin" sem breytir litarefnunum í ytra borði húðarinnar á svipaðan hátt og sólin. Q.T. heidtxr yður sólbrúnum hvérnig sem viðrar. Q.T. inniheldur enga liti eða gerviefni, sem gera húð yðar rákótta eða upplitaða, sé það rétt borið á samkvæmt leiðarvíisi. Q.T. notað úti í sól gerir yður enn brúnni á stuttuim tíma um leið og það hjálpar til að verja yður gegn brunageislum sólar- innar. Q.T. er sérstakfliega vel til þess fallið að halda fótleggjum yðar brúnum afllit árið. Q.T. er framleitt af COPPERTONE og fæst í öilum þeim útsöLustöðum, sem selja venjulega sólaráburði frá COPPERTONE. íslenzkur leiðarvísir fæst frá Q.T. Heildsölubirgðir: Heildverzlunin ÝMIR — Sími 14191. og HARALDUR ÁRNASON, heildv. h,f„ sími 15583 og 82540.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.