Morgunblaðið - 04.07.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.07.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 196« Njósnaförin mikla 1REV0R HOWARD JOHNMIllS ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 [ÍSLENZKUR TEXTI TOM JOIES Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscar- verðlaun ásamt fjölda ann- arra viðurkenninga. Albert Finney, Sussannah York. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sbuldabréí Ef þér þurfið að kaupa eða selja ríkistryggð eða fasteigna tryggð skuldabréf þá talið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfastofa, Austurstraeti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. BRÚÐVRNAR (Bombole) ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg ný ítölsk kvikmynd með ensku tali og úrvalsleíkurum. Gina Lollo- brigida, Elke Sommer, Virna Lisi, Monica Vitti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ibúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum í sam- býlishúsum í Breiðholtshverfi. Bílskúr getur fylgt. Afhendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. og síðar. Ennþá möguleiki á því að beðið verði eftir Húsnæðismálastjórnarláni að talsverðu leyti. Hag- stætt verð og skilmálar. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. 3ja herbergja, góð íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. Öll þægindi nærliggjandi. 4ra herbergja skemmtileg 3. (efsta) hæð 1 4ra íbúða húsi við Goðheima. Sérhiti. Stórar svalir. Mjög fagurt útsýni. Vönduð íbúð. Einbýlishús í byggingu við Espilund stutt frá Víf- ilsstaða vegi. Selst tilbúið undir tréverk, með gleri, frágengið að utan, þar á meðal bílskúr. Gott útsýni. Teikning til sýnis. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. ÚDVRUSTU dekkin Eigum takmarkaðar birgðir af eftirtöldum Vredestein surnardekkjum 400/425x15 Kr. 825.00 640x15 — 1153.00 500/525x16 — 815.00 600x16 — 1201.00 550x17 — 850.00 650x20 — 2158.00 GERIÐ SAMANBURÐ Á VERDUM Hfl KRISTJÁNSSON H.F. UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Síðasta sinn. HÚ8MÆDRA8KÓLI Als Húsholdningsskole sem er á eimum fegursta stað í Danmörku, eyjunni Alg á Suður-Jótlandi. Ný 5 mánaða námskeið byrja 5. ágúst. Auk matreiðslu er kennd handa- vinna, vefnaður og meðferð ungharna. Fjórar íslenzkaæ stúlkoxr fá skólavist fyrir hálft gjald. Skrifið til skólans og fáið senda skólaskýrslu. Einn- ig gefur Ingibjörg Gísladóttir upplýsingar í síma 81368. Frk. Johanne Hansen, AIs Husholdnings.skole, Vallerup st. Sönderborg, Danmark. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 . Sími 19406 Hiiseigendafélag Revkjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. / Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagL — Fullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeif»n 11 - Sími 31340 Fræðslumyndasafn ríkisins Litskugga- myndir LLtskyggnuflokkar úr flestum byggðum landsins. Nýr flokkur: Hesturinn og landið 30 myndir í gleri. Verð kr. 650. ÍSLAND Valdar 50 myndir úx öllum landshlutum, úr atvinnulífi og menningarsögu. Skýringar á dönsku o,g ensku. Flokk-ur- inn er í plaströmmum og sér- stökum öskjum. Verð kr. 500. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7. Sími: 21571, 21572. * I 5KJOLI NÆTURINNAR Mjög spennandi og vel leík in, ný, ensk-amerísk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir Francis Clifford. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 7T?9,y,r 'y’T'rl Simi 11544. ÍSLENZKUR TEXTTI Ótrúleg furðuferð Amerísk CinemaScope-lit- mynd. Mynd þessi flytur ykk- ur á staði, þar sem enginn hef ur áður komið. — Furðuleg mynd, sem aldrei mun gleym- asL áhorf endum. Stephen Boyd, Raquel Welch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÍLAR Mercedes Bens 220 árg. 60. Opel Caravan 64. Chevrolet 64. Landrover 65 og 66. Willys 62 og 66. Volkswagen 1600 66. Volkswagen 1200 til 1300 58 til 67. Ford Taunus 64. Hillmann 67. Moskwitch 66. Dodge 64. Singer Vogue 65 að mestu greiðsla með fasteigna- tryggðu bréfi. GUÐMUNDAR Bergþ6ru*ötu 3. Slmar 1H12, 20070 Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í klóm gullna drekons Hörkuspennandi þýzk njósna- n.ynd í litum og Cinema- scope með ensku tali og ís- Ienzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R. Ó. búðin, Skaftahlíð 28. — Sími 34925. HÓTEL B0RG Uinn viöfrægi skólakór frá Wales Elízabethan Hiadrigal Singers syngur í kvöld (fimmtudag). Dansað til kl. 11.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.