Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 7

Morgunblaðið - 04.07.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1968 7 HÁSKÓLAKÓRINN FRÁ WALES SYNCUR 1 KIRKJUM OC HÓTELUM Enski háskólakórinn frá Wales, sem er á sóngför hérlendis nm þessar mundir, syngur í Kópavogskirkju í kvöld kl. 8.30 og á Hótel Borg kl. 10.30, einnig í kvöld. A föstudagskvöld syngur hann svo í Dómkirkjunni kl. 9, og sama kvöld kl. 11 að Hótel Sögu. Góð aðsókn hefur verið að söngskemmtunum hans. Mynd- in hér að ofan er tekin þegar kórinn söng í Aðventkirkjunni í Reykjavík á dögunum. Laugardaginn 15. júní voru gefin saman í hjónaband í Kristskirkju að Landakoti af séra Alfons Mertens, Ásdís Viggósdóttir, Lindargötu 12 í Reykjavík, og Manuel Coronil Merino frá Ubrique í Cádizhéraði á Spáni. Heimili ungu brúðhjónanna er í Ubrique. (Ljósm.: Stúdíó Guðmundar). 4kranesferSir I*. 1*. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga ki. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavik kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Norðfirði 2. júlí til Khafnar, Gdansk, Gdynia, K- hafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY f gær til Rvíkur. DettiPoss fór frá Frederikshavn í gær til Varberg, Sölvesborg, Norrköping, Jakobs- stad, Helsingfors og Kotka, Fjall- foss fór frá NY 26. júm til Rvíkur. Guhfoss er væntanlegur til Rvíkur í dag, Lagarfoss fór frá Keflavík 2. júlí til Leningrad, Mánafoss fór frá Vestmannaeyjum 29. júnf tll London og Hull, Reykjafoss fór frá Antwerpen f gær til Rotterdam og Rvíkur, Selfoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, ,Siglufjarðar Skagastrandar, ísafjarðar, Stykkis hólms, Gnmdarfj arðar, Faxaflóa- hafna og Vestmannaeyja, Skóga- foss fór frá Rvík í gær til Hafn- arfjarðar, Tungufoss kom til Rvfk ur 29. júní frá Kristiansand, Askja er i Rvík, Kronprins Frederík kom til Kháfnar í gær frá Thorslhavn og Rvík. Polar Viking fór frá Súg- andafirði í gær til Bíldudals og Hafnarfjarðar, Cathrina fór frá K- höfn i gær til Gautaborgar, Akra- ness og Rvíkur, Bestik fór fró Hamborg 2. júlí til Rvfkur, Anne- marie Böhmer fór frá Rotterdam 2. júl-í til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavik kl. 17.00 í gær vestur um land f hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur Blikur fór frá Gufunesi kl. 16.00 1 gær vestur um land í hringferð Herðubreið er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborg ar kl 1100. Er væntanlegur til baika frá Luxemborg kl. 0215 Fer til NY kl. 0315. Guðríður Þorbjamardótt- ir er væntanleg frá Luxemborg M 1245. Fer til NY kl. 1345 Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá NY kl 2330. Fer til Luxemborgar kl. 0030. VÍSUKORN Við Iestur síðustu visu Kjartans lafssonar Klaki er f kring um land kýrnar hýrast inni. Kjartan minn er kominn 1 strand á „kerlingunni" sinni. Daniel Bergmaim / 75 ára er í dag 4. júlí, Margrét Jónsdóttir, Ferstiklu. Hún er að fheiman. 29. júlf sl. opinberuðu trúlofun sfna ungfrú Hulda Fríða Ingadóttir, Hólmgarði 9 og Guðmundur Rúnar Jónsson, Háteigsvegi 50. Þann 17. júní opinberuðu trúlof- un sína frk. Gréta Strange, Þrast- arbrauni 5, Hafnarfirði og Friðrik Gunnarsson, Hellubraut 8, Hafnar- firði. Þann 15. júní opinberuðu trúlof- im sína, Jöhannes Björnsson, frá Sauðárkróki og Benedikta Theo- dérs, frá Stóra Holti, Dalasýslu. Nýja Bíó sýnir nm þessar mundir furðulega ameríska æv- intýramynd, sem kallast Otrúleg furffuferð. Segir í efnis- skránni, að myndin flytji fólk á staði, þar sem enginn hefur áður komið, og sýni þeim hluti, sem enginn hefur áður séð. Minnir myndin einna helzt á sögur H. G. Wells, Jules Verne og Rider Haggards og mikii spenna er í myndinni. Tækni- og vísindamenn læknaskólans í Los Angeles aðstoð- uðu við gerð myndarinnar, en taka hennar tók 3 ár. Myndin, sem fylgir línum þessum, sýnir visindamennina koma út úr mannsauganu, smækkaðir svo, að þeir komust fyrir í einum dropa, einu tári. Sumarbústaður til sölu Atvinna í Miðfellslandi, stendur nið ur við Þingvallavatn. Uppl. í sima 37503 eftir kl. 6 á kvöldin. 37 ára gömul srtúlka, vön afgreiðslustörfum, ósikar eftir vinnu. Upplýsingax í síma 18512. Vélaleiga Keflavík — Suðumes Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur- til leigu. Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfL Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16. Sími 2674. Húsasmíðameistarar Sumarbústaður 26 ára maður óskar að komast sem nemi í húsa- smíði. Hefur 4. bekkýar iðn skólaprói. Uppl. í sima 37165 og 33265. til sölu og flutnings (frá Rvík), 40 ferm. Vandað hús, heppil. sem sumarbú- staður eða kaffiskáli. Uppl. i síma 17852 eftir kl. 5:30. Halló Eldri hjétn vantar 1—2ja herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 2064, Kefla- vík. Volkswagen til sölu, góður bíll, litið ekinn. Upplýsingar í síma 92-6053. Vil kaupa plötusaw Tvö mótorhjól til sölu 2ja metra. Upplýsingar tál laugardags á Hótel Vik. — Fjólmundur KaTlsson. og sýnie á Sogavegi 144 i dag og næstu daga. Skipti á bíl koma til greina. Halló Sfór herbergi Eldri hjón vantar 1—2ja herb. íbúð. FyTÍTframgr., ef óskað er. Upplýsingar í sima 2064, Keflavik. með góðum harðviðarskáp og gluggatjöldum, til leigu, aðgangur að sima. Upplýs- ingar í sima 1427, Keöavík. Herbergi óskast íbúð óskast Tvítugur piltur óskar eftir herbergi. Fæði þarf að fylgja. Upplýsingair í sima 22150. Einhleyp kona óskar eftir einu herb. og eldhúei á leigu. Upplýsingar í sima 22150. Takið eftir 4ra herb. íbúð til leigu Tokium að okkur alls konar viníiu, þakmálun, hrein- gerningar, garðvinnu, lóða. viðgeTðir o. fl. Ódýr vinna! Uppl. í síma 35127. strax í Austurborginni. — Tilb. ásamt uippl. um fjöl- skyldustærð sendist blað- inu ifyrir 7. þ. m., merkt: „8362". Peningamenn Ung kona, þrítug, Vill etkki eihhver góður maður lána 70—80 þús. kr. i li ár. Tilb., merkt: ,J3B — 8203“, sendist afgr. Mbl. fyrir fösbudagskvöld. með tvö börn, 7 og 2 ára, óskar eftir ráðskorvustöðu. Tilb. ásamt uppl. um fjöl- skyldust., sendist Mbl. f. 16. þ. m., merkt: „5131“. Vanur hárgreiðslusveinn óskast nú þegar í atfleys- ingar á hárgreiðslustofu í Hatfnarfi.rðL Upplýsingar í síma 51388. Rösk og þrifin kona óskaet til heimilisverka nokkra daga vikunnar fyæ- ir hádegið. Aðeins tvennt fuUorðið í heimili. Uppl. Bendt Ðendtsen, Sörla- skjóli 52. Skrifstofa og vöruafgreiðsla okkar verða lokaðar vegna sumarleyfa dagana 8. — 24. jiilí PÁLL ÞORG EIRSSON & CO PAIMILL Stærð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur og oregon pine. Clœsileg vara. Verð mjög hagstœtt. LEIÐIN LICCUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.