Morgunblaðið - 04.07.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.07.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1968 23 sSÆJARBíP Sími 50184 Ógnir frumskógorins (Tbe Naked Jungle) Övenju spennandi litmynd með Charlton Heston, J Elanor Parker. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Tíl SÖlll Sumarbústaður í Grímsnesi (um 40 ferm., 2 herb. og eld- hús), ásamt um 7090 ferm. eignarlandi. Einnig kemur >til greina sala 3ja—5 hekt. lands í Grímsnesi (áður í eigu Mið- engis). Uppl. veitir dr. Gunn- laugur Þórðarson í dag kl. 10 til 14 og laugardag sama tíma í síma 16410. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um rótleysi og lausung æsku fólks, sem varpar hefðbundnu velsæmi fyrir borð, en hefur hvers kyns öfga og ofbeldi í hávegum. Peter Fonda, Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sirhi 50249. Vivo Marin! Stórmynd í litum með íslenzk um texta. Birgitte Bardot, Jeanne Moereau. Sýnd kl. 9. BORN SVEITADVÖL Sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur tekur nokkur börn á aldrinum 3j-a—6 ára í sumardvöl í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 51269. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 ^VÍKINGASALUR Kvöldvefðar frd kt 7. Hljðmsveit Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir OPIÐ TIL KL. 11.30 Gloria P.M.C. ‘67 Glæsilegxir vagn — lítið ekinn. Skipti möguleg. Chrysler-umboðið VÖKULL H.F., Hringbraut 121. — Sími 10600. Veiðiáhöld Bílstjórablússur Sportskyrtur Miklatorgi. , /1 GÖMLU DANSARNIR PvASCCLjíl J Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. • • ROÐ ULL Hljómsveit Rcynis Sigurðssonar Söngkona Anita Vilhjálms IbJÉ mOm Matur framreiddur WMm \m$k frá kl. 7. Sími 15327. OPIB TIL M. 11,30 BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLABAHÖLLIN. Skrifstofustíilka - skrifstofu- maður óskast til almennra skrifstofustarfa frá og méð 1. ágúst n.k. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Tilboð er tilgreini starfsreynslu leggist inn á afgr. Morgunblaðsins merkt: „8364“. Farin verður hópferð að Skógar- hólum laugardaginn 6. júlí. og lagt af stað frá Völlum kl. 12. Bifreið tekur farangur við félagsheimilið kl. 9—12 á laugardag. Þeir, sem ætla að taka þátt i Borgar- fjarðarferð félagsins til'kynni nú þegar þátttöku sína á skrifstofu félagsins. STJÓRNIN. GLAUMBÆR ROOF TOPS SKEMMTA í KVÖLD GLAUMBÆR AKRAIMES í KVÖLD KL. 9 SKEMMTUN í Bíóhöllinni, Akranesi í kvöld kl. 9. Miðasala frá kl. 7 e.h. Sextett Ótats Gauks, Svanhildur og Svavar Gests

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.