Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1973 5 Prjúnakonur Kaupum lopapeysur. Vantar sérstaklega peysur eftir munstri 29. Móttaka er á eftirtöldum stöðum: Þingholts- stræti 2, kl. 9—12 og 1—4, Nýbýlavegi 6, Kópavogi, kl 8—4, Blómvangi 5, Hafnarfirði, mánudaga og mið- vikudaga kl. 3—5. ÁLAFOSS h.f. Hárgreiðslustofan inga Fullkomió PHILIPS verkstæói verður lokuð um óákveðinn tíma vegna húsnæðisleysis. Viðskiptavinum stofunnar, er bent á, að á meðan mun ég og starfsstúlkur mínarstarfa á Hárgreiðslustofunni Gígju í Suðurveri, Stigahlíð 45 — 47. Sími 34420. Inga Guðmundsdóttir, hárgreiðslum Hárgrelðslustofan Glgja vill vekja athygli á að frá og með 1. desember mun Inga Guðmundsdóttir, hárgreiðslum. veita stofunni forstöðu. Frá sama tima mun stofan verða opin á venjulegum vinnutíma frá kl. 9 — 6 alla virka daga vikunnar nema laugardaga kl. 8.30 — 12. Látiö okkur gera viÓ PHILIPS sjónvarpstækin Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavík.| Fagmenn, sem hafa sérhæft sig í umsjá og eftirliti með PHILIPS-sjónvarpstækjum, sjá um alla vinnu og það er trygging fyrir því, að hún verður eins vel af hendi leyst og á verður kosið. Sýnið umhirðu í meðferð góðra tækja. Komið með þau strax í viðgerð ef þörf krefur. philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf Sætún 8 -15655 Hins vegar mun ég undirrituð starfa á stofunni þriðjud., fimmtud., og föstud. Guðrún Þorvarðardóttir, hárgreiðslum. Hárgrelðslustoian Glgia. Suðurveri, Stigahlíð 45 — 47, sími 34420. Gleðilegri jól með OSRAM jólalýsingu Eyðið ekki jólunum í að leita að ónýtum perum. Osram jólaseríur endast og endast, ár eftir ár. Ef ein peran bilar slökknar ekki á hinum kertunum. Osram úti- og inniseríur með kúlum eða kertum. OSRAM yegna gæðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.