Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1973 SÍM113000 Okkur vantar vandaða 5 herb. hæð á svæðinu Safamýri, Háaleiti eða Hlíðunum. Fleiri staðir koma til greina. Útborgun 4 millj. íbúðina þarf ekki að afhenda fyrr en að vori '74. Til sölu Jörð meðalstærð. Um 1 '/2 tíma akstur frá Reykjavík. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Til sölu í Hafnarfirði Einbýlishús, fokhelt með 40 fm bílskúr á fallegum stað I Norðurbænum. Einbýlishús við Lindarbrekku, Kóp. Einbýlishús, gamalt úr timbri, járnklætt, við Framnesveg. Við Framnesveg Falleg endaibúð í nýlegri blokk. Við Strandgötu Hafnarfirði Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi á bezta stað við Strandgöt- una, sérinngangur, laus. Við Rauðagerði Falleg og vönduð jarðhæð 1 10 fm sérþvottahús, sér- hiti og sérinngangur. Við Holtsgötu Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, sem er 9 ára gamalt, mikill harð- viður, laus eftir samkomu- lagi Við Álfheima Vönduð 4ra—r5 herb. endaíbúð 110 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi, góð sameign. Við Kríuhóla Ný 5 herb endaíbúð 128 fm sem skilast fullbúinn i janúar, febrúar. Hagstætt verð Við Laugarnesveg Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Laus. Við Laugarásveg Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Vand- aður bílskúr, lóð og að- keyrsla vel frá gengin, fallegur garður. Laus eftir samkomulagi. Við Hlíðarveg, Kóp. Vönduð 170 fm íbúð á tveim hæðum i parhúsi. Hagstætt verð. Laus. Við Rauðalæk Góð 5 herb. íbúð 146 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi Laus eftir samkomulagi. Risíbúð við Njálsgötu, Hagstætt verð. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni i sima 1 3000. Opið alla daga til kl 10 e.h. að Silfurteig 1. Ifíl FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. Heima 85798. RAÐHÚS — EIIMBÝLISHÚS. Glæsilegt fokhelt raðhús til sölu sunnanvert í aust- urbænum í KÓPAVOGI., einnig til sölu fokhelt ein- býlishús Teikning á skrif- stofunni. Uppl. ekki gefn- ar í síma um þessar eignir. GARÐÍBÚÐ á 8. hæð. Ný og falleg ibúð, mikil sameign. Bílskúr. LAUS. Til sölu í mjög vaxandi sjávarplássi 100 fm. ný standsett sérhæð meo stórum verkstæðisskúr, einnig til sölu á sama stað nýlegt EINBÝLISHÚS með innbyggðu. SKtPTI mögu- leg á 3ja—4ra herb. íbúð í REYKJAVÍK, KÓPAVOGI eða HAFNARFIRÐI. Hef kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum, mega gjarnan þarfnast viðgerðar eða vera i smíð- um. Hef einnig kaupendur að cjóðum 4ra—5 herb. ibúðum, i mörgum tilfell- um eru mjög góðar út- borganir í boði. Hef sérstaklega verið beð- inn að útvega einbýlishús í VOGUM, SMÁÍBUÐA- HVERFI eða jafnvel í KÓPAVOGI. Við VERÐMETUM EIGN YÐAR ÁN SKULDBIND- INGAR. Til sölu SÍMI 16767 í vesturbæ Kópavogi 5 herbergja Ibúð I tvlbýl'shúsi 1 50 fm. 1 stofa, 4 svefnher- bergi, þvottahús og búr á hæð- inni. Húsið 5—6 ára. Inngangur og hiti sér. Bllskúr. í Stóragerðishverfinu 1 50 fm jarðhæð, pússuð utan með tvöföldu gleri 4ra herbergja íbúðir við Týsgötu, Jörvabakka, Grettisgötu, Brávallagötu, Snorrabraut og Garðatún. 2—3 herbergja íbúðir víðsvegar um bæinn. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, simi 16767, Kvöldsími 32799. IT Tjsaval Flókagötu 1 simi 24647 Við Víðihvamm 2ja herb. snotur kjallara- Laús strax. 2ja herb. 2ja herb. vandað íbúðir við Flókagötu og Klepps- veg Höfum kaupanda að 3ja herb. vandaðri íbúð í Kópavogi eða Vestur- bænum í Reykjavík. Stað- greiðsla. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 21155. SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 27 6 herb og 2 herb. hvor með sér inngangi í Kópa- vogskaupstað. Allt laust nú þegar. Útb. má skipta. Einbýlishús um 1 50 fm ásamt stórum bílskúr i Kópavogskaup- stað. Einbýlishús ásamt bílskúr í Smáibúða- hverfi Nýleg 6 herb. sér hæð um 150 fm við Unnar- braut. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Laus nú þegar. Nýlegar 4ra herb. íbúðir í Vesturborginni og Breið- holtshverfi. 3ja. herb. íbúðir við'Álfaskeið, Blómvalla- götu, Eskihlíð, Hvamms- gerði, Kárastig, Lang- holtsveg og Miklubraut. Lægsta útb. um 1 millj. Verzlunarhúsnæði í Austur- og Vesturborg- inni o.m.fl. Mýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 í smíðum við Espigerði 2ja herb. 60 fm endalbúð. Tilbúin undir tréverk, til af- hendingar um mánaðarmótin. Gott útsýni. Sér lóð. Fagteikn- ingar af tréverki fylgja. Tvíbýlishús við Kambsveg 1. hæð 4ra herb. 90 fm íbúð. 4 herbergi, eldhús og baðher- bergi, ásamt geymslurisi yfir allri íbúðinni. í kjallara er 2ja herb. íbúð, þvottahús, geymslurog m.m. Ennfremur stór bílskúr. Laus fljótlega. Eign þessi selst eftir samkomulagi í einu eða tvennu lagi. Við Æsufell 3ja herb. 80 fm Ibúð I lyftu- húsi. Harðviðarinnréttingar, búr inn af eldhúsi. Stört bað- herbergi með tengingu fyrir þvottavél. Góð sameign. Við Lyngbrekku 3ja herb. um 110 fm ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Útsýni yfir Fossvoginn. Við Hofteig 3ja herb. 90 fm björt og rúm- góð kjallaraibúð. Sér hiti Sér inngangur. Við Leirubakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu). Stórar suður sval- ir. Sér þvottahús. Sameign f ullf rágengin. Við Oldugötu Tvær ibúðir í sama húsi Á 1. hæð 4ra herb. ibúð um 100 fm. Á 2. hæð er einnig 4ra herb. ibúð um 110 fm ásamt herbergjum í risi. Kvöld og helgarsími 82219. ÍQÍ AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæó slmar 22366 - 26538 Hæð í Hlíðunum herb 140 fm hæð. Tvöf bilskúr. Nýlegar irinrétt- ingar. — Teppi, sérhita- lögn. Allar nánari upplýs- ingar í sk-rifstofunni. Víð Laugarnesveg 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Teppi. Suðursvalir. Útb. 2,2 millj. Við Kleppsveg 5 herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2,5 millj. í Heimunum 2ja herb. 70 ferm íbúð Teppi. Suðursvalir. Gott geymslu og skáparými Útb. 1,7 — 1,8 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi. íbúðin er samþykkt og losnarfljótlega. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Bað flfsalagt. Teppi. Útb. 1,5 millj. sem má skipta. Við Spítalastíg 4ra — 5 herb. íbúð ný- standsett I tvíbýlishúsi. Útb. 1 200 þús. Við Kópavogsbraut Vönduð 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inng. Sér- hiti. Teppi Sameign frág. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, Háaleitisbraut Þyrfti ekki að losna fyrr en eftir ár. Skoðum og metum íbúðirnar sam- dægurs. IfOMARSTRATI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson heimasimi: 24534, Húseignir til sölu Timbúrhús á eignarlóð í vesturbænum. Þarfendur- bætur. Laus íbúð og bíl- skúr. Nýleg íbúð á tveim hæð- um. 4 svefnherb. og bil- skúrsréttur. 2ja herb. íbúð, allt sér Laus. 4ra herb. íbúð v/Lagarnesveg. 3ja herb. ibúð í Þingholt- um. Laus. 4ra herb. hæð í vestur- bænum. Laus. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sígurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 EIGIVASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. 5 HERBERGJA Nýleg ibúðarhæð á góð- um stað í Kópavogi. Sér inngangur, sér hiti, vandaðar innréttingar Bil- skúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Enda-íbúð á 1. hæð við Stóragerði, ásamt eínu „herbergi í kjallara. íbúðin er ný máluð, suður-svalir. Bílskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Vesturborginni. Sér hiti Ibúðin öll í mjög góðu standi. Vandaðar inn- réttingar. 4 — 5 HERBERGJA Góð enda-íbúð á III hæð við Álfheimar 3JA HERBERGJA Ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ íbúðin í góðu standi, laus fljótlega. 3JA OG 4RA HER- BERGJA íbúðir í Miðborginni. íbúð- irnar lausar fljótlega. Hag- stæð greiðslukjör. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 3701 7 í smíðum hús og íbúðir í Austur- og Ve sturborginni. Einbýlishús nokkur einbýlishús um 20 km. fyrir utan borgina. Húsin verða til afhending- ar um mánaðamótin júlí — ágúst nk. Fokhled eða lengra komin eftir sam- komulagi. Uppl. aðeins i skrif- stofunni. Til sölu. Æsufell 6 herb. ný íbúð á 8. hæð. Bílskúr. Laus strax. Kjartansgata 4ra herb. kjallataíbúð. sem þarfnast lagfæringar. Hraunbær 2ja herb íbúð í sambýlis- húsi. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Heimasími 83747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.