Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULl 1974 t dag er föstudagurinn 5. júlf, sem er 186. dagur ársins 1974. Árdegisflóð er f Reykjavík kl. 06.59, stórstreymi kl. 19.18. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 03.12, sólarlag kl. 23.41. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 02.12, sólarlag kl. 00.18. (Heimild: Islandsalmanakið). Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mfnum. (Sálmur 119.105). Happdrœtti Krabbameinsfélagsins DAGBÖK ÁRNAÐ HEIL.LA 11. maí gaf séra Jakob Jónsson saman í hjónaband í Hallgríms- kirkju Aðalheiði Ófeigsdóttur og Niels Hildebrandt. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 166, Reykja- vfk. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marss.). 18. maf gaf séra Jóhann S. Hlíðar saman f hjónaband í Nes- kirkju Sigurbjörgu Norðfjörð og Þorgeir Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Hraunteigi 10, Reykjavfk. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.). 18. maí gaf séra Jón Þorvarðsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Sigrfði Ólafsdóttur og Þorbjörn Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Asbraut 7, Kópa- vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.). 1. juní gaf séra Þorbergur Kristjánsson saman í hjónaband f Kópavogskirkju Guðbjörgu Þór- hallsdóttur og Guðvarð Gfslason. Heimili þeirra verður að Mið- vangi 41, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.). Á myndinni sést ungur sjó- maður frá Neskaupstað, Vigfús Vigfússon, taka á móti happ- drættisbfl frá Krabbameins- félaginu. Ánnar bfll kom f hlut einna Börnin koma frá Skálholti í dag kl. 2 Börnin, sem verið hafa f sumar- búðum Þjóðkirkjunnar f Skál- holti, koma að Umferðarmiðstöð- inni kl. 2 f dag. SÖFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl' 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud.kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. —■ föstud, kl. 14—21. Hofsvallaúlibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið. Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Kinungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru tii sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla.daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Istands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnurt., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. hinna mörgu fyrirtækja, sem styrkja happdrættið með kaupum á fjölda miða. Þriðji vinningsbfllinn (sá minnsti) kom á miða, sem sendur var út á land ásamt gfró-seðli, en var í tfu ár samfleytt hafði litli maðurinn f græna hús- inu borið blöndu af tjöru, hunangi og sfrópi á dyra- stafinn hjá sér á hverjum einasta degi, og dag nokk- urn var langlundargeð ná- granna hans á þrotum, svo að hann spurði hvers vegna litli maðurinn f græna húsinu gerði þetta. — Jú, sjáðu til, þetta geri ég til að halda villtum úlfum frá húsinu mfnu, sagði litli maðurinn f græna húsinu. — Láttu ekki svona, sagði nágranninn, þú veizt jafn vel og ég, að það eru engir villtir úlfar hér f ná- grenninu. — Já, þarna sérðu bara, hvort þetta er ekki heilla ráð, sagði litli maðurinn f græna húsinu. PEIMIMAVIIMIR Sólveig Hauksdóttir, Hvammstangabraut 15, Hvammstanga. Hún óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—12 ára. Rósa Fanney Friðriksdóttir, Garðavegi 25, Hvammstanga. Óskar eftir pennavinum 11—12 ára. Hugrún Davfðsdóttir, Hvftingavegi 5, Vestmannaeyjum. Hún vill skrifast á við stelpur á aldrinum 10—11 ára og áhugamál hennar eru lestur bóka og frf- merkjasöfnun. Sigurrós Kristjánsdóttir, Háarifi 11, Snæfellsnesi. Hefur áhuga á ferðalögum, frf- merkjasöfnun og lestri góðra bóka. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 12—13 ára. ekki greiddur áður en dregið var þ. 17. júní. Happdrætti Krabbameins- félagsins biður blað yðar að færa landsmönnum þakkir fyrir mikilvægan stuðning. (Frá Krabbameinsfélagi ís- lands.) Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sfmi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- íslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Hestur týndur Aðfararnótt sl. þriðjudags týnd- ist brúnn hestur úr Garðahreppi. Mark: Blaðstýft framan vinstra. Upplýsingar í sfma 42075. | BRIPGE ~~| Hér fer á eftir spil frá leik milli S-Afríku og Portúgals f Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. 4 H. A-10-7-6-5 T. 6-4 L. D-10-8-7-4 Vestur Austur S- A-K-5 s D-G-8-6 H. G-9-4-3 H. K-8 T. K-D-G-7-3 T. 9-8-5-2 L- 3 L. Á-K-5 Suður S. 10-9-7-3-2 H. D-2 T. Á-10 L. G-9-6-2 Við annað borðið sátu spil- ararnir frá S-Afríku A—V og sögðu 5 tígla. Þar sem suður lét ekki spaða út í byrjun þá átti sagnhafi auðvelt með að vinna spilið. Hann gaf aðeins slagi á ásana í tígli og hjarta. Við hitt borðið sátu spilararnir frá Portúgal A—V og þar gengu sagnir þannig: N Á S D P 1 s P V D P 31 21 P P D 4 s Allir pass. Suður lét út hjarta drottningu og norður drap með ási. Þetta varð til þess að sagnhafi vann spilið. Gefi norður hjarta drottn- inguna þá lendir sagnhafi f vand- ræðum síðar í spilinu, þegar suður kemst inn á tígul ás. Þá lætur suður út hjarta og sagnhafi þolir ekki að trompa, því þá fær suður 2 slagi á tromp. — I reynd- inni gaf sagnhafi slagi á ásana í hjarta og tígli og þar að auki fékk suður slag á tromp. GENGISSKRÁNING Nr. 122 - 4. júli 1974. SkraC frá Eini ng Kl. 12.00 Kaup Sala 25/6 1974 1 tíanda rTkjadollar 94, 60 95. 00 4/7 - i Ste rlingspund 225, 95 227,15 * 1/7 - i Kanadadollar 97, 25 97, 75 4/7 - 100 Danskar krónur 1587, 75 1596,15 * 3/7 -* 100 Norskarkrónur 1747, 90 1757, 10 - - 100 Sænskar krónur 2153, 65 2165, 05 4/7 - 100 Finnsk mörk 2582, 70 2596, 30 * - - 100 FranBkir írankar 1960, 60 1971, 00 * - - 100 Belg. frankar 248, 60 249, 90 * 3/7 - 100 Svissn. frankar 3178, 70 3195, 50 4/7 - 100 Gyllini 3563, 25 3582,05 * - - 100 V. -t>ýzk mörk 3707,85 3727,45 * 3/7 - 100 Lfrur 14, 65 14, 73 4/7 - 100 Austurr. Sch. 519, 25 521,95 * 1/7 - 100 Escudos 378, 20 380, 20 - - 100 Pesetar 165, 1 5 166, 05 3/7 - 100 Yen 33, 09 33, 27 15/2 1973100 Relkningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 25/6 1974 1 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 94,60 95, 00 tt Breyting frá síCustu skráningu. | SÁ IMÆSTBESTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.