Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 17
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULt 1974 17 mj \M \\Pt»UVk\ \\j\w\uv k\k\r\ w\u\ik\ \\tl Aðstoðarmaður óskast á alidýrabú okkar að Minni-Vatns leysu, Vatnsleysuströnd. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. hjá ráðsmannin- um. Sí/d og Fiskur. Vélritunarstúlkur og sendlar óskast strax. Trygging h. f., Laugaveg 1 78, sími 2 1120. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunarkonur frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41 433. Sjukrahúsið í Húsavík s. f. Kennarar Stærðfræðikennara vantar að gagnfræða- skólanum í Hveragerði. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 99-4288. Skó/anefndin. Rösk og ábyggileg aðstoðarstúlka óskast strax á tannlækna- stofu í miðborginni, allan cjaginn. Umsókn, sem tilgreinir aklur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt 1464. Atvinna Óskum eftir að ráða ungan mann eða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun okkar Bankastræti 11. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn Guðmundur Ásgrímsson. Sníðing — Bólstrun Óskum að ráða skreðara, eða mann eða konu sem eru vön að sníða, á bólstrunar- verkstæði vort. Uppl. veittar á verk- stæðinu að Smiðshöfða 12 og í Skeif- unni, Kjörgarði. Starfsstúlkur óskast nú þegar til starfa hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofu. EHi- og hjúkrunarheimi/ið Grund. Afgreiðslumaður óskast strax í byggingavöruverzlun. Upp- lýsingar á skrifstofunni Strandgötu 28, sími 50200. Kaupfé/ag Hafnfirðinga. Hafnarfjörður Vanir bifreiðastjórar með meirapróf óskast strax. Mikil vinna. Sími 50997 og 52688. Laust embætti er forseti « Islands veitir. Embætti háskólabókavarðar er laust til umsóknar, og er umsóknarfrestur til 1. ágúst n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Gerður er fyrirvari um, að hugsanleg samtenging háskólabóka- safns og landsbókasafns kunni að hafa i för með sér breytingar á stöðu háskólabókavarðar. Menntamálaráðuneytið, 1. júlí 1974. Hafnarfjörður vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 51335. ' Rafveita Hafnarfjarðar. Vanur bókari eða endurskoðandi óskast til að veita forstöðu eða starfa við bókhaldsfyrirtæki úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1 5. þ.m. merkt: 1 465" nucivsincRR ^-^•22480 Tilboð óskast í Volga árg. 1974, sem er skemmd eftir umferðaróhöpp. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæðinu Tengsli, Síðumúla 29 föstudaginn 5. júlí og mánudaginn 8 júlí. Tilboðum sé skilað til Hagtryggingar h.f., tjóna- deild fyrir 1 0 júlí. Hagtrygging h. f. ORÐSENDING TIL SUMARDVALARGÍSTA í ÖLFUSBORGUM Af gefnu tilafbl skal dvalargestum og öðrum gestum be»T(|R|að dfeeðið ér einungis opið fyrir bílaumferð á^JSDgaraögum þegar skifti á dvalar- gestum fara fríim. Á öllum öðrum tímum er svæðið algjörlega lokað fyrir bílaumferð. Þá er þeim sem þegar hafa tekið hús á leigu eða taka hú$ á leigu bent á, að skifti á dvalargestum 1 húsunum á að fara fram á milli 2—6 síðdegis á laugardögum, geti gestir af einhverjum fástæðum ekki komið á þessum dnsamlegast beðnir að láta um- ta í síma 99-4260. Stjórn Ö/fusborga. m tíma eru sjónarmann Hljóðvörn Við óskum að komast i samband við fyrirtæki á sviði rafeinda- tækni, sem getur tekið að sér virka markaðsöflun fyrir mjög athyglisvert kerfi mælitækja, til hávaðamælinga og eftirlits með hljóðstyrk. Viðskiptasvið: Fyrirtæki i létt- og þungaiðnaði, rikisstofnanir o.s. frv. Skriflegt svar á sænsku eða ensku til ING. F.A. SWERAC0 ELECTRONlC AB Björnskogs- gráhd 37, S.-163 52 SPÁNGA, SVERIGE. Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun i ár veita styrk úr sjóðnum til hjúkrunarkonu, er óskar að sérþjálfa sig i hjúkrun heila- og taugaskurðsjúklinga. Umsóknir, stilaðar til sjóðsins, berist Kristni Guðmundssyni lækni skurðdeild Borgarspitalans i Reykjavik, fyrir 3. ágúst n.k. Sjóðsstjórnin. BÓKHALDS- ÞJÓNUSTA rAgt Jgjfe.ið bókhald fyrir smærri fyrinwki og einstaklinga. Þeir, sem vildu notfæra sér þessa þjónustu, sendi nöfn sin til Morgunbl. merkt ..BÓKHALD'' — 1055. REYKJAViK dDnaS 3* daga alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishóknur. Kunnugur fararstjóri. Uþplýsingar í síma 22300. Hópferðabfc Helga Pétui nar hf. mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.