Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ-STUDAGUR 5. JÚLl 1974 11 OKKAR S VÖRUVER ^ YÐAR Vorumarkaðurinn hf. ARMULA 1A Simar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild og gjafavörur 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 I Sundahöfn Fóðurvöruafgreiðsla okkar er nú öll i Sundahöfn. Sími 82225 Laugavegur Á Laugavegi 164 er nú þessi starfsemi: Skrifstofa Vöruafgreiðsla girðingarefni, fræ, þakjárn, tæki til ] fugla- og svínaræktar. Sími 11125 Matvörudeild i Símar 24339 og 24355 l fóður grasfrœ girðingflrefni TTTV M J Ó LKU R F É LAG m-MREYKJAVÍKUR Heimsþekktar verðlaunavörur fró Finnlandi. Einstakar glervörur, hannaðar af færustu listamönnum Finnlands. Qtlit og gæði littala eru í algerum sérflokki. — Komið og skoðið úrvalið. ,/T\ HÚSGAGNAVERZLUN lÁZr) KRISTIÁNS siggeirssonar hf. \oö/ Lauaavegi 13 Reykjavik sími 25870 ÞETTA ER ORÐSENDING TIL HÚSBYGGJENDA, FRÁ SJÓVÁ. Húsbyggjendur hafá í mörg horn að líta, og ekki þurfa þeir sízt að hyggja að fjárhagslegu öryggi. Hvort sem byggt er íbúðarhús eða iðnaðarhús, verzlunarhús eða vöruskemma, þarf að vérjast óvæntum skakkaföllum. BYGGINGARTRYGGING SJÓVÁ tryggir húsið í smíðum, ásamt aðfluttu efni og vinnupöllum, gegn hvers konar beinum skemmdum af völdum eldsvoða, vatnsflóðs, jarðskjálfta, eldgosa, hruns, foks og þjófnaðar, svo eitthvað sé nefnt, og innifalin er ábyrgðartrygging vegna framkvæmdanna. BRUNATRYGGING SJÓVÁ tryggir bygginguna og aðflutt efni ásamt vinnupöllum gegn skaða af völdum eldsvoða. ÁBYRGÐARTRYGGING SJÓVÁ tryggir gegn slysum á mönnum og tjónum á munum, sem húsbyggjandinn kann að verða gerður áhyrgur fyrir vegna framkvæmdanna, SLYSATRYGGINGAR SJÓVÁ tryggja húsbyggjandann og starfsmenn hans, og má benda á að samkvæmt samningi ASÍ og Vinnuveitendasambands Islands skulu allir launþegar vera slysatryggðir í starfi. Söludeildin okkar er í síma 82500. Hringið og fáið upplýsingar um þær tryggingar, sem henta yður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.