Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JUU 1974 Dætur götunnar YUDA BARKAN. GILA ALMAGOR Óvenjuleg og vel gerð ný ísraelsk litmynd með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandi litmynd um ævintýralegan flótta úr fanga- búðum. Jack Hedley Barbara Shelley Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. JRorjsunWaínli nucivsincBR Jvenjulega skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd. Afar vel gerð og leikin. kvikmynd i sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék i „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. SIMI 18936 TÓNABÍÓ Leiö hinna dæmdu I $IDMEY " ' HARRY POmER BEUIPONTE Vel leikin og aesispennandi ný amerísk kvikmynd. Myndin ger- ist í lok þrælastriðsins i Banda- rikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. gýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sími 31182. HVAR ER PABBI? „Where's Poppa?" Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvik- mynd i litum, er fjallar um bar- áttu indiána i Bandarikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CUDO- Viljum ráða m£5M karlmenn nú þegar við akstur, afgreiðslu- og verksmiðju- störf. Upplýsingar hjá verkstjóra. Cudog/erh. f., Skúlagötu 26. LANDSMÓT SKÁTA 1974 Til undirbúnings Landsmóti skáta er óskað eftir iðnaðarmönnum eða lagtæku fólki, sem vill dveljast við sjálfboðaliðastörf við frágang og smíðar að Úlfljótsvatni frá 6—14. júlí 1974 allan tímann eða hluta hans. Fæði eða ferðir verða greiddar. Upplýsingar í síma 23190. LAUGARAS Eiginkona undir eftirliti Frábær bandarisk gamanmynd i litum með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LISTDÍL SKEHMTUN fyrir þá, er störfuðu fyrir D-listann ákjördag, föstudagskvöld 1 að HÓTEL SÖGU ir Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Ómar Ragnarsson skemmtir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.