Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLI 1974 23 Slml 50 7 49 Frjáls sem fiðrildi Frábær úrvalsmynd i litum. íslenzkur texti. Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 9. J/ NAFN MITT ER MISTER TIBBS Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tónlist: Quincy Jones. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð börnum. iBÆMRBíC# FRAM í RAUÐAN DAUÐANN Sprenghlægileg brezk mynfl um dæmigerðan Englending í Wtriði og triði. Tekin i litum af Associat- ed London Films. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ®*léikfelag: REYKIAVÍKUR^ Kertalog i kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Fló á skinni laugardag. Upp- selt. Fló ð skinni sunnudag kl 20.30. 209. sýning. Sumargaman Leikfélagsins ís- lendingaspjöll eftir Jónatan Rollingstone Geirfugl. Leiðtogi og ábyrgðarmaður Guð- rún Ásmundsdóttir, fyrsta sýning miðvikudag kl. 20.30. önnur sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620. LESIfl eru oxuljiunga - oncLEcn ltiASahús<(t ÍLEIKHÚSÍ w OPIÐ I KVOLD LEIKHUSTRIOIÐ LEIKUR BORÐAPOIMTUN EFTIR KL 1 5 00 SIMI 19636 HOTEL SAGA •% ~ MÍMISBAR Gunnar Axelsson við píanóið. INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala fró kl. 8. — Sími 12826. TIARNARBÚÐ Kiwanisfélagar Sumarhátíð Kiwanisfélaga á Suð-Vesturlandi verður haldin 6. — 7. júlí í Saltvík. Fjölmenn- um og skemmtum börnum okkar með leikjum og útilífi um næstu helgi. Undirbúningsnefnd. Gjöf Jóns Sigurðssonar Á fjárlögum fyrir 1 974 er veitt ein milljón króna til sjóðsins Gjafar Jóns Sigurðssonar Um úthlutun þessa fjár voru settar nánari reglur með þingsályktun 29. april s.l. Er verðlaunanefnd sjóðsins heimilað að úthluta því í samræmi við ákvæði um vexti sjóðsins, en þó má viðurkenna viðfangsefni og störf höfunda, sem hafa visindarit i smiðum. í reglum sjóðsins frá 1911 segir, að vöxtum skuli verja til „verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfur sllkra rita og til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita. — öll skulu rit þess lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum." Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu þær stllaðar á verð- launanefndina. en sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 1. september n.k. Umsóknum skulu fylgja rit eða ritgerðir eða greinargerðir um rit i smiðum. Verðlaunanefndin mun skipta fjárveitingu þeirri, sem Alþingi hefur veitt, ef ástæða þykir til, þegar umsóknir hafa verið kannaðar. Reykjavík 1. júl( 1974 í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Gils Guðmundsson Magnús Már Lárusson Þór Vilhjálmsson ÞORSCAFE Opus leikur í kvöld frá kl. 9-1 R&DULL TILFINNING Opið frá kl. 7—1. Veitingahúsicf Borgartúni 32 Kaktus og Fjarkar. Opið frá kl. 8—1. TONA BÆR \ 9—1 Hljómsveitin DÖGG Nafnskírteini Verð 200 Ald.f. '59. Slifurtungllö Sara skemmtir í kvöld til kl. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.