Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 12
r MORGUNBLADlÐ. FÖSTÚDAGtm 5 ’JÚLl 1974 SKIPAUTGCRB RiKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík sunnudaginn 7. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka á fimmtudag og til hádegis á föstudag. Ibúðaskípti milli landa Símar 23636 og 146S4 Til sölu 2ja herb. ibúð við Klapparstig. 4ra herb. mjög góð endaibúð við Ljósheima. 4ra — 5 herb. ibúð i háhýsi við Sólheima. Hæð og ris alls 5 herb. við Miðtún. Einbýlishús i Kópavogi. Selst fokhelt. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsíml sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Intervac heitir félagsskapur, sem starfandi er f flestum lönd- um Evrópu og hefur það að mark- miði að hafa milligöngu um fbúðaskipti meðlima sinna í hinum ýmsu aðildarlöndum. Intervac var stofnað árið 1953 Mold Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Upplýsingar í síma 51468 og 50973. Hef kaupendur að Volvo 144 árg. 1 972 til '73 og Bronco árg. 1 973 til '74. Opið á kvöldin og alla laugardaga. Bilasala Selfoss, simi 99-1 416. Hveragerði Nýr umboðsmaður hefur tekið við umboði Morgunblaðsins í Hveragerði Margrét Aðal- steinsdóttir, Grænumörk 7. Ritari óskast til starfa nú þegar á skrifstofu Rann- sóknaráðs ríkisins. Góð málakunnátta nauðsyn- leg. Æfing í vélritun eftir segulbandi æskileg. Nánari upplýsingar í síma 21 320. Rannsóknarád r/kisins Sumarleyfisferð 20. júlí — 2. ágúst. Ferð um miðhálendið og Austfirði. Ekið verður sunnan jökla til Austfjarða, þar sem meginhluti tfm- ans verður varið. Komið verður meðal annars til eftirtalinna staða: Skaftafells, Hornafjarðar, Hallorms- staðar, Dettifoss, Mývatns, Goðafoss, Nýjadals og Veiðivatna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41, sfmi 24950. m Náttúruskoðunarferð i Esjufjöll 14, —18. Ekið verður frá Fagufhólsmýri að Breiðamerkurjökli, þaðan verður svo gengið á jökulinn í Esjufjöll. Göngu- ferðin tekur um það bil 7 til 8 stundir hvora leið. Gist verður i tvo daga í fjöllunum. Þeir sem áhuga hafa á að fara þessa ferð er bent á að feita nánari upplýsinga á skrifstofunni Laufásvegi 41 24í Fárárstjóri og leiðbeinandi verðt*rAndr4jjp Valberg. % '■M . Aðvörun til hjólhúsaeigenda að gefa tilefni viljum vér um á að láta ekki loga á sínum meðan sofi GunnarÁsgeirsson h.T Siiðurlandsbraut 16 j a hjólhúsaeigend- fnum í hjólhúsum li Jónsson & Co h.f. ttagörðum 11 Rvk. og hefur starfað óslitið sfðan, en upphafsmenn samtakanna voru kennarar, og var starfsemin fram- an af bundin við þá stétt. Sam- tökin hafa fulltrúa f löndum, sem taka þátt f þessu samstarfi, og nú er ætlunin að hefja þetta starf hér. Um þessar mundir er hér stadd- ur ungur íslenzkur námsmaður, Rafn Jónsson, og hitti blaða- maður hann að máli nýlega. Rafn stundar nám í tæknifræði í Noregi, en verður hér fram f ágúst til að kynna starfsemi Intervac og safna félögum. Innritunargjald í Intervac er 1500 krónur og er það jafnframt árgjald fyrsta árið. Meðlimir fá síðan þrjár skrár yfir íbúðir eða hús á ári og geta síðan haft sam- band við fulltrúann í landi sfnu, sem hefur alla milligöngu. I skránni eru ítarlegar upplýs- ingar um fjölskyldustærð, stærð íbúðar og lýsing á henni o.s.frv. Leitazt er við að útvega íbúðir, sem eru sem líkastar að stærð og útbúnaði og íbúð viðkomandi. Einnig hefur Intervac milli- göngu um leigu á húsnæði, þótt félagarnir óski ekki eftir íbúða- skiptum. Rafn sagði, að þar sem talsverð- an fyrirvara þyrfti að hafa vegna undirbúnings, væri útséð um. að íslendingar gætu haft not af þess- ari þjónustu, en strax upp úr næstu áramótum ætti það að vera hægt. Hann hefur kynnt þetta á ýmsum stöðum hérlendis að und- anförnu og er nú að hefja söfnun meðlima. Hann lét þess getið, að talsverður áhugi væri á þátttöku Islendinga í þessari starfsemi á Norðurlöndunum. Þeir, sem áhuga hafa á því að kynna sér nánar starfsemi Inter- vac, geta haft samband við Rafn. Hann býr að Tómasarhaga 41 f Reykjavík og hefur síma 10798 og 11843. Engin hreyfing á mjöl- mörkuðum ENGIN hreyfing er enn á loðnu- mjölmörkuðunum erlendis og er markaðsverð það sama og að und- anförnu eða rúmir 4 dalir pro- teineiningin. Á þessu verði hafa Perúmenn selt mjöl sfðustu vik- urnar og virðist enginn geta feng- ið hærra verð. Að vísu liggja veið- ar Perúmanna niðri þangað til f haust, en veiðar þeirra, sem ekki eru miklar miðað við fyrri ár, virðast alveg ráða heimsmarkaðs- verði þessa dagana. Gunnar Petersen hjá Bernhard Petersen h.f. sagði í vlðtali við Morgunblaðið í gær, að mjölfram- ieiðendur á Islandi gætu ekki selt “ mjöi á þessu verði, og ‘hugsuðu <«menn nú ekkert um að sélja það .rrmjöl, sem til væri' í iandinu, á Tneðan verðið væriekki hætta. *-• Nú munu vera tif rúmiega 20 !þúsund lestir af fiskirtíjoli f land- jnu Eigendur Hótelsins á Akranesi og hótelstjóri: Frá vinstri Pétur Bald vinsson, Gunnar Guðjónsson og Halldór Júlfusson. Neðri mynd: Við smelltum þessari mynd af þremur gestum, sem sátu f makindum f einu herberginu og voru að kanna tslandskort. Þau heita Halldóra Marfa, Steingrfmur og Jón, en pabbi þeirra, Steingrfmur Sigurðsson listmálari var á leið með þau norður f land. Glæsileg hótelað- staða á Akranesi HÓTELIÐ á Akranesi hefur nú verið tekið í fulla notkun eftir gagngerðar breytingar á öllu hús- inu, og er það nú orðið hið glæsi- legasta. Nýir eigendur reka nú hótelið, en þeir eru Halldór Júlíusson veitingamaður, sem rekur tjtgarð í Glæsibæ og Ferstiklu i Hvalfirði og Pétur Baldursson yfirverkstjóri á Akra- nesi. Hafa þeir unnið stöðugt að breytingum og endurbótum á hús- inu, sfðan þeir tóku við þvi um síðustu áramót. Hótelstjóri er Gunnar Guðjónsson. Bæjarstjórn Akraness og fleiri gestir voru viðstaddir hóf í hótel- inu s.l. þriðjudag, og var þeim þá sýnt húsið eftir breytingarnar. 12 gistherbergi eru í hótelinu, en þar af eru þrjú hjónaherbergi. Rúm eru fyrirtæplega 30 gesti. I há- degi og á kvöldin er alltaf opið fyrir matargesti, en einnig verður opnaður innan skamms kaffiskáli, þar sem hægt er að fá grillrétti allan daginn. I matsalnum er hins vegar á boðstólum annað en grill- réttir. Aðalsalur hótelsins tekur um 150 manns í sæti og hefur hann allur verið endurbættur. Vmis félagasamtök hafa þar fasta fundi. Þá er ný setustofa f hótel- inu, þar sem bar er, en innanhúss- arkitekt var Snorri Hauksson og yfirsmiður Sævar Guðlaugsson. A næstunni verður hótelið mál- að að utan. Mjög vaxandi umferð er um Akranes og brýn nauðsyn var á að koma þar upp góðri gistaðstöðu. I umræddu hófi lof- uðu gestir framtak eigendanna og áræði, og vðktu breytingarnar á húsinu mlklabrifningu. Dr. Jón Kristinn Nýr doktor í stærðfræði ÞANN 20. júnf s.l. lauk Jón Kristinn Arason stærðfræðingur doktorsprófi f hreinni stærðfræði við háskðlann f Mainz f Vestur- Þýzkalandi. Doktorsritgerðin fjallaði um efni á sviði algebru, og hlaut hún einróma lof dóm- enda. Dr. Jón Kristinn Arason er 28 ára gamall, fæddur á Húsavfk 12. marz 1946, sonur hjónanna Ara heitins Kristinssonar sýslumanns »g konti hans Þorbjargar Þór» hallsdóttur. Hann er kvænttir yónínu Elísabetu Þorsteinsdóttur,. . og eiga þau tvö börn. Dr. Jón ' Kristinn Arason starfar nú hjá'é' “TRaunvísindastofnun Háskólans.‘ v Kerarjlfkliúsið h.f. Seljum hrávöru, glerunga, keramikliti, pertsla og hreinsiahöld. Einnig seljum við tilbúnar keramikvörur, t.d. Islandshornið, sápuskálar, styttur og fleira. Opið alla virka daga kl. 1—5 e.h. og á fimmtudagskvöldum kl. 7.30 — 10. Keramikhúsiðt sími 51301,§ Reykjavíkurvegi 6$, AUGLYSIIMGATEIKIMIST MYNDAMÓ Aðalstræti 6 sími 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.