Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 19
■...... .. ................. ... ■ ____ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1974 ára sambúö féll Kristján frá, á miðjum aldri. Sigríður hafði ekki haft afskipti af rekstri fyrirtækis- ins, en varð nú að sjá um það ásamt syni þeirra. En tímarnir voru breyttir, framleiðslan fór minnkandi en kostnaður jókst hröðum skrefum. Þessi vand- I kvæði leiddu til þess, að selja varð verksmiðjuhúsið ásamt lóð. Hafði þetta mikil áhrif á þrek og heilsufar Sigríðar. Eftir að hafa glímt við þessa erfibleika í nokkur ár af miklum dugnaði, bjartsýni og ósérhlífni, varð hún að leggja árar í bát. Það, sem áður var fagurt og hrífandi á nótna- blöðunum, kom nú yfir hana í breyttri mynd og bláköldum veru- leika: „Tabt lykke“. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Nokkrir vinir út- veguðu henni vist á Hrafnistu og hvöttu hana til að hvílast þar. Hún lét til leiðast og bjó þar sið- ustu árin í „Stille sorg“, þar til hún var flutt aðframkomin á Landakotsspítala nú í vor og þar andaðist hún 29. f.m. Utför hennar fer fram í dag, föstudag 5. júlí, frá Dómkirkj- unni. Ég vil þakka Signði fyrir hinar löngu liðnu yndislegu hljómleika- stundir, — og nú finnst mér hún koma og spyrja: „Öli, viltu syngja þetta fyrir mig.“ Og ég gnp til gamals kunningja, brots úr alkunnu ljóði Stgr. Th„ og hef það yfir í huganum, þar eð röddin er farin að ryðga: Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga. Und miðsumars himni sé hvílan mín, hér skaltu, Island, barni þfnu vagga. Sumarbústaðalóðir Nokkrar'Sumarbústaðalóðir á góðum stað í Árnessýslu eru til leigu. Leigutími 25 ár með framleigurétti. Lóðunum fylgir bæði heitt og kalt vatn. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, opið kl. 17.30 — 19 virka daga. Sveinn og Sigurður, fasteignasala — viðskiptaþjónusta, Birkivöllum 1 3, Slefossi, sími 99-1 429. Kodak I Kodak I Kodak I Kodak i Kodak1 ■■■■■ ■■■■■ ■■■■ ■§■■■ ■■B KODAK Litmpdir á (3; dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 -GLÆSIBÆ SÍMI 82590 bbbbI Kodak 1 Kodak I Kodak ■ Kodak i Kodak Ég sendi samúðarkveðjur Kristjáni Ömari, konu hans, og börnum þeirra, svo og ættingjum og vinum Sigríðar. „Hér andar guðs blær og verð ég svo f rjáls, í hæðir ég berst til Ijóssins strauma." Ólafur I. Magnússon. — Myndlist Framhald af bls. 10 listviðburður í höfuðborginni og eitt hið ágætasta framtak, sem frá safninu kemur. Svo er einnig um þessa sýningu á æviverki Nínu Tryggvadóttur, heimsborgarans f íslenzkri myndlist, en þó finnst mér, að list hennar rísi enn hærra en þessi sýning megnar að gefa til j kynna. Ég vil að lokum hvetja sem flesta til að leggja leið sína í List- safn Islands til að kynna sér list þessarar mikilhæfu dóttur fjall- konunnar og vek athygli á því, að í sólarbirtu að kveldi er einstæð birta f salarkynnum safnsins. ÍSMÍÐUM 3ja og 4ra herbergja íbúðir Eigum eftir eina 4ra herb. 1 1 3 fm suðurendaíbúð á 1. hæð í blokk í Breiðholti II. Áætlað verð: 4.095 þús. Einnig eigum við tvær 3ja herb. 92 ferm. íbúðir á 1. og 2. hæð. Áætlað verð: 3.625 þús. Hægt að fá keypta bílgeymslu fyrir435 þús. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign að mestu frágengin. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 UTGERÐARSTJORI SKUTTOGARA- ÚTGERÐ Eigendur skuttogara á Austurlandi óska að ráða útgerðarstjóra. Upplýsingar gefur: Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður Vesturgötu 17, Reykjavík símar 1-1164— 22801 — 13205 heima simi 24977. stokiR beRRa- Dokkarz tiR ter^yLene glæsilegc úmjoL 1 tsölustaóir: GlvFJlV Austurstræti KEA, Akurcyri IIEHKA TÍ/KW. Laugavegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.