Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 5
Nýr borgar- skjalavörður Jón E. Böðvarsson hefur verið ráðinn borgarskjalavörður Reykjavikurborgar. Jón varð stú- dent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969 og lýkur í haust kandidatsprófi í sagnfræði frá Háskóla Islands. Hann mun hefja störf í september. Fráfarandi borgarskjalavörður er Geir Jónas- son. lO.handtakan T«kv<i. 9. júll. AP. EINN aðstoðarforstjóra japanska Nippon-flugfélagsins, Naojo Watanabe, var handtekinn í dag. Hann er tíundi maðurinn sem hefur verið handtekinn vegna Lockheed-mútuhneykslisins í Japan. Watanabe er ákærður fyrir meinsæri. Hann sagði í eiðsvörn- um framburði í þinginu að flugfé- lagið hefði aldrei tekið við greiðslu að upphæð 170.200 doll- arar frá Lockheed. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULÍ 1976 5 ,.'?V . wmm Nýja 95 ha. vélin \ Audi L og 115 ha. vélin í LS er með yfirliggjandi kambás og því færri hluti á hreyfingu. Þetta tryggir mýkri gang, hljóðlátari og endingarbetri vél. Allar Audi 100L gerðir hafa bremsubúnað, sem eykur stöðugleika i stýri og við stjórnun bifreiðar sé brems- að við erfiðar aðstæður. Tvöfalt krosstengt bremsu- kerfi, sem hindrar misjafna bremsun við neyðarað- stæður. Bremsujafnari í Audi 100 LS tryggir jafna bremsun á báðum ásum. Afturhjólabremsur eru með kælingu. (Audi NSU—Tæknilega leiðandT I Audi 100L vélunum er loft/bensin blondunni komið á hverfi hreyfingu þegar hún fer um innstreymisopin inn i brunaholið i bullunni. Með þessu blandast loftið og benzínið (hleðslan) fullkom- lega saman og brun- inn verður mjög full- kominn. Þetta trygg- ir fulla notkun hvers dropa af benzininu. Eyðsla 8,9 I 100 km af venjulegu (regul ar) benzíni. Audi 100L er rúmgóður, glæsilegur í útliti og laus við altt prjól — Þess vegna vekur hann traust þeirra, sem vit hafa ó bílum. Audi 100L er með framhjóladrif. Oryggisgler — Upphituð afturrúða — Rúllu- öryggisbelti — Stillanleg framsæti (svefn- stilling) með háum bökum — Gírskipting í gólfi —- 680 lítra farangursrými — Audi 100 L er mjög lipur í borgar- akstri og rósfastur í langferðum. Hitunar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu gerð. FYRIRLIGGJANDI HEKLAhf Laugavegi 1 70—172 — Simi 21240 / Bylting nútímans er Litronix úr SLIM LIHE DESIGH 1. Ekkert slit 2. Nákvæmni er svo mikil að ekki skakkar nema nokkrum sekúndum á ári. 3. Rafhlöður duga heiltár. 4. Úrið sýnir: a. Klukkustundir. b. mínútur. c. sekúndur d. vikudaga e. mánaðardaga. f. fyrir eða eftir hádegi. 5. Þetta er framtíðirv. 6. 1 árs ábyrgð Verðfrá kr. 16.852.— til 25,357.— Skipholti 19 v/Nóatún. Simar 23800, 23500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.