Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULl 1976 25 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar sendiferðabíll Marcedes Benz 508 árg. '70, lengri gerðin. Uppl. í s. 38948 eftir kl. 7. Til sölu RANGE ROVER árgerð 1 972 mjög vel með farinn. Upplýs- ingar í síma 38289. Bíll til sölu Japanskur bíll árg. 1976 al- veg nýr selst af sérstökum ástæðum. Greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. markt: Draumabíll — 6126. Tjald til sölu stórt þýskt hústjald í góðu lagi, með svefntjaldi og botni. Til sýnis að Skipa- sundi 21,1. hæð. Gróðrastöðin Græna- hlíð við Bústaðaveg Höfum ennþá úrval af sumar- blómum, dahlium og fjölær- um plöntum. Sími 341 22. Shetland hraðbátur 1 5 feta til sölu. Sími 53420. Hraðbátar. Til sölu tveir mjög góðir hrað- bátar. 1 7 feta norskur, með 100 Hp. Mercury utanborðs- mótor og 20 feta Draco norskur með 170 Hp. Volvo Penta innan-utanborðsvél. Uppl. í síma 861 78. Kettlingar fást gefins. Uppl í síma 73731. Dýravinir Fallegur 7 vikna Cholly hvolpur til sölu. Uppl. í síma 22657. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Klæðum allar gerðir hús- gagna. Margra ára reynsla tryggir gott verð og vandaða vinnu. Fast verðtilboð. Afb. skilm. Bólstrun Bjarna og Guð- mundar, Laugarnesvegi 52, Sími 32023. Óska að taka að mér ýmiss konar umboðsstörf, fyrír austan fjall — Selfoss og nágrenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: ..Samstarf — 1 220" Arinnhleðsla — Skrautsteina- hleðsla. Sími 84736. Standsetjum lóðir Steypum gangstéttir og bila- stæði. Sími 74203 — 84439. 16 ára stúlka með landspróf óskar eftir vinno strax. Uppl. í síma 5081 9. Ensk stúlka vön bréfaskriftum á ensku, frönsku, spönsku óskar eftir sumarvinnu hálfan eða allan daginn. Sími 1 1987. Filadelfia, Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Gösta Lindahl frá Svi- þjóð talar. Allir hjartanlega velkomnir. Elim, Grettisgötu 62, (inngangur Barónstigsmegin) Kristileg samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir Filadelfia Almenn helgunarsamkoma kl. 10.30 f.h. Gösta Lindahl talar. Filadelfia Síðasta samkoman í tjaldinu við Melaskóla hefst kl. 16. Hörgshlíð 1 2 Engin samkoma í kvöld sunnudag. Hjálpræðisherinn Kl. 1 1 helgunarsamkoma Kl. 1 6 útisamkoma Kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Johan Eide frá Noregi talar á samkomum dagsins. Verið velkomin. Nýtt líf Vakningarsamkoma i Sjálf- stæðishúsinu. Hafnarfirði kl. 16.30. Willy Hansen, talar og biður fyrir sjúkum. Lífleg- ur söngur. Allir velkomnir. FERflAFHAG ÍSIiNBS OLOUGOTU 3 SÍMAR. 11)98 OG 1 9533. Sunnudagur 11. júli kl. 13.00 1. Gönguferð á Móskarðs- hnúka. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. Gönguferð að Tröllafossi og nágr. Verð kr. 700 gr.v. bílinn. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni (að austan- verðu). Ferðir i júlí 1. Gönguferð um Kjalarnes- svæðið 1 6.—25. 2. Einhyrningur- Markarfljótsgljúfur 16. —18. 3. Lónsöræfi 1 7.-25. 4. Hornstrandir 17. — 25. 5. Borgarfjörður eystri 20 —25. 6. Arnarvatnsheiði 20. — 24. 7. Sprengisandur — Kjölur 23—28 8. Tindafjallajökull 23. — 25. 9. Laki — Eldgjá — Fjalla- baksvegur 24. — 31. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Köflóttar sumarblússur verð frá kr. 1500.— Elízubúðin, Skipholti 5. Byggingakrani Linden byggingakrani í góðu lagi til sölu. Tilbúinn til afhendingar nú þegar. Upp- lýsingar í símum 73224 og 73096 eftir kl. 5. Húsnæði svf. Eignarland í Mosfellsdal 1—2 ha. gott, gróið land í Mosfellssveit til sölu. Akvegur í hláð. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Gott land — 1209". Af sérstökum ástæðum er til sölu Peugeot sendiferðabifreið 204 árgerð 1974. Upplýsingar á Bílasölu Guðmundar, sím- ar 1 9032 og 20070. Vörubílar — Vörubílar Til sölu Volvo N 725 með búkka árg. 1974, Volvo 86 með búkka árg. 1967, Mercedes Benz 1418 árg. 1969, Mercedes Benz 1618 árg. 1968, Mercedes Benz 1418 með tveim drifhás- ingum árg. 1965. Hjá okkur er miðstöð vörubílasölunnar. Bílaskipti — Bílakaup — Bílasala. Bílasala Matthíasar V/ Miklatorg, sími 24540. tilkynningar Lokun j Vegna sumarleyfa verða verkstæðin lokuð frá og með 1 9. júlí til 2. ágúst n.k. Egill Vilhjálmsson h. f., Laugavegi 118. LOKUM vegna sumarleyfa, aðeins eina viku, 1 8. — 25. júlí n.k. L/NDU-UMBOÐIÐ H.F. Sólvallag. 48, símar 22785-6 Vegna sumarleyfa verður verksmiðja og skrifstofur vorar lokaðar frá 17. júlí — 16. ágúst. E fnablandan h. f. — Amor h. f. Greiðsla olíustyrks í | Reykjavík hefst mánudaginn 1 2. júlí n.k. Til sölu lítið járnklætt timburhús í gamla bænum. Uppl. í síma 36724 Skrifstofuhúsnæðí til leigu Upplýsingar á skrifstofunni. H.F. Hamar Sími 22 123. Verzlunarhúsnæði til leigu fyrir matvöruverzlun í góðu íbúðahverfi við miðbæinn, ca. 100 fm. Aðstaða er fyrir kvöldsölu. Tilboð merkt: Laust strax 6260 sendist MBL, fyrir 1 7. þ.m. Eignaskipti óskast á 4 herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr í sambýlishúsi í Hvassaleiti og einbýlis- eða raðhúsi í suðausturbænum. Má þarfnast standsetningar. Tilboð merkt „Eignaskipti — 6125" sendist Mbl. Skrifstofa borgarstjöra Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem sendu mér kveðjur og heimsóttu mig á 60 ára afmæli mínu, þá þakka ég einnig höfðinglegar gjafir sem mér voru gefnar. Með bestu kveðju Hjalti Gestsson. Skrifstofuhúsnæði í miðbænumtil leigu Til leigu í miðbænum er ca 90 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Mjög hent- ugt fyrir endurskoðendur, verkfræðinga eða þ.h. starfsemi. Laust nú þegar. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og síma- númer inn á afgr. Mbl. merkt: „Miðbær- inn — 1210" fyrir 16. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.