Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLI 1976 ^iORnU^PA Spáin er fyrir daginn f dag .'w Iirúturinn |1|« 21. marz—19. april Þú ert mjög ánægður með lífið f dag. Það eru miklar Ifkur á að þú farir í langt ferðalag. sem þú hefur mikla ángæju af. m Nautið 20. aprfl — 20. maí Þú veist af fyrri revnslu, að það borgar sig að heita skynseminni. Finhver er að reyna að fá þig til að samþvkkja fárán- lega hugmynd. sem hann hefur fengið. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Nú er kominn tfmi til, að aðrir meðlimir fjölskyIdunnar hjálpi þðr. Það er ekki sanngjarnt, hvað mikið er á þig lagt. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú ert þreyttur og þarft að hvíla þig og endurnýja kraftana. Dragðu þig út úr samkvæmislffinu f smátfma, það ætti ekki að vera svo erfitt. Ljónið 23. júlí — 22. á"úst (;ættu þess, að áhrif þín á vissa persónu sóu til góðs. Sýndu meiri þolinmæði og skilning. lVlærin 23. ágúst — 22. sept. Fjölskvldumálin eru ekki f lagi. Þú verð- ur að vera hreinskilin og leiðrétta allan misskilning. Þá fyrst breytast þau til hins hetra. Vogin Wum 23. sept. ■ ■ 22. okt. HafAu þaí I huga. að áætlanir þfnar geta hreyst vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Þetta er þó ekki eins slæmt og það virðist við fyrstu sýn. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Það er ekki gott að hjakka alltaf f sama farinu. Reyndu að breyta eitthvað til. Þátttaka f einhverri félagsstarfsemi er mjög æskileg. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir ekki að fara í samkfírmi. sem þér er boðið f, það verður aðeins til leiðinda. Reyndu að koma á sáttum milli tveggja vina þinna. ÖW Steingeitin ^lM\ 22. des. — 19. jan. Þú eignast nýja viní f dag, sem munu koma til með að hafa mikla þýðingu fyrir þiR. Vatnsberinn i>*'=** 20. jan. — 18. feb. Haltu tilfinningum þfnum f skefjum, og láttu það ekki á þig fá, þó á móti blási. Vertu þolinmóður, og þú munt sigrast á erfiðleikunum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu ekki vonsvikinn, þó að ráðgerðri ferð verði frestað um sinn. Þú munt sannfærast um, að það er fyrir bestu. Þú munt eiga viðburðarfkan dag með ætt- ingjum og vinum. TINNI ... og /rri/ra *nþað/Þv/a<fpor fyrhdum víÍ tarrj/frrr apa ? 5vo j v)3 Uýf&um famar? iumrm/H/ j 6nir og tvmr m////án/r, oa par j **m rrméur/nn, sem staf g/m- \ ■sta/fTÍnum var óve/t/u f/pur, er neflar ap/ óg merrrr o7/um safi^ anp/fti/m. Ap/nn á aAdra/aÓ hafa far/é úrkár/ sínu, te/pa. jaJ hafa furrd/ó sAwr/n o. s. frv. X 9 E<S EVA0 VELTA bvíryRl* MER, hvorteinhweríar endurminn INúAR UM (SÖMUL AFBROT, GET/ wer/o qrs ök DeSS. SHERLOCK HOLMES LJÓSKA FERDINAND — Frfúa? Frfða? — Hvernig á ég að fara að þvf að hafa upp á Frfðu. THE LA5T 1 HEAf?D 5ME HA5 A T££N-A6£ SON, ANP THAT W0KTHLE55 HOUNP 5HE MARRlEP f?AN OFF! — Sfðast þegar ég frétti af henni átti hún son á táningsaldri og þessi einskis nýti hundur, sem hún giftist, var hlaupinn á brott. " I 6UE55 I FOR60T TO TELL H0U THAT 5ELLE 15 M¥ 5ISTEE...IF IT TUf?N5 OUT THAT 5HE NEEP5 HELP LUILL H0U 5ENP 50ME MONEH'T'' — Lfklega hef ég gleymt að segja ykkur, að Frfða er systir mfn...ef það kemur í Ijós að hún er hjálpar þurfi, viltu þá senda einhverja peninga? MONEV? \ I DON'T HAVE ANH' moneví J ( c jÍI i fME'5 \ / m 006. CHAKUE \3R010HU 4 — Peninga? Ég á enga peninga. Ilann er hundurinn þinn, Kalli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.