Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 18
18 MORC.UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JULI 1976 Átveimur akreinum y Á SELKYRI vi(> Hvítarósa hefur nú risió lítiö þorp, en íbúarnir u.þ.h. 70 manns, vinna viö smíói nýju hrúar- innar yfir Borgarfjörð, sem nokkuó hefur veriö til umræóu nú á síðustu misserum. F'ramkvæmdirnar við Seleyri eru aó því leyti óvenjulegar, aö hér er um aö ræða meira dýpi en menn hafa áður átt aö venjast við brúarsmíði hér á landi, enda brúin byggð í sjó fram fyrir mynni Borgarfjarðar. Mbl. leit við á Seleyri nú fyrir skömmu, spallaði við íbúana og fylgdist með framkvæmdunum eina dagstund. „ÞETTA ERIJ ELSKULGIISTU BÖRN‘* I’i’Kai' Mlil. b;ir ;i<j yxrOi voru .starfsmen'n á loirt í hádcj'isniat <>H art sjálfs<)í>rtu Var Mhl. bortiO a<l snæba moi) |)cini. A borOum var príróttaO. —kjiit. fisknu’ti o« súpa of; rovmlist )>a<l allt hiö nii'sta lostæti. Ileirturinn af eldamennskunni eiga ráöskon- urnar fimm. Kristín. Guöríöur, UorKeröur, ,Gunnhildur oft Rósa oft bar jx'ini iillum samah urtt aö strákarnir væru ckkert crliöir í fæöi. — þettu værú ..clskulcft- ustu börn ". cins oft’Kristín orö- aöi |)aö. Kldhúsin cru tvö oft þcftar Mbl. Icit inn hjá þcim Kristínu, Guöríöi oft Þorftcröi voru þær á kafi í uppvaskinu <>ft kváöust ckkcrt ntcfta vcra aö ncinu fyr- irsætustússi þótt þær lctu til- lciöast þcftar Kriöþjófur mund- aöi myndavélina. I hinu eld- húsinu. hjó þeim Gunnhildi oft Rósu, var myndatakan auösótt mái oft Gunnhihlur spuröi hlæj- andi hvort myndin kæmi ckki öruftftlcfta á Slaftsíöunni. Hcnni var tjáö aö svo yröi ckki oft olli þaö bcrsýnilcfta miklum von- briftöum. í matartímanum hvíldust fiicnn oft sumir dunduöu viö borötennis oft tafl cn á Seleyri er sérstakur salur fýrir tóm- stundaiökamr af þessu tafti oft kvikmyndasýninftar. Uti fyrir voru börn aö leik, en fjórar fjölskyldur dveljast nú á Sel- eyri. „VERKIÐ GENGUR SAMKVÆMT AÆTLUN“ Jónas Gfslason yfirbrúar- smiður ftekk meö okkur um svæöiö oft viö spuröum hann um eitt oft annaö varöandi framkvæmdirnar: — „Undirbúninftsvinna hófst í júní í fyrra,“ saftöi Jónas, —; ,,oft var unniö mest allt sumariö viö athuganir oft tilraunir oft byftftöar skcmmur, bryftftja <>ft vcrkpallar. Síöan var unniö meira <)« minna í vctur oft fljót- lcfta eftir páska var byrjaö úti á sjálfum firöinum oft nú er unn- iö viö aö koma niöur stöplum, sem veröa tólf talsins. Má seftja aö vcrkinu miöi veí áfram Oft ftanfti samkvæmt áætlun ' Mbl. spuröi Jónas hversu lcnfti hann heföi unniö hjá Vcftafteröinní. — „Kft er búinn aö vera svo lenfti aö éft man þaö varla lenft- ur. Kft hcf verið verkstjóri síö- an 1950 oft alltaf í brúarsmíði á sumrin. Þessi brú er á margan hátt fróbruftöin þeim sem éft hef fénfti/.t viö áður. -Viö erum óvánir aö vinna ó svona miklu dýpi oft inn i þaö kemur yinna ó prömmum oft kafaravinna sem viö höfum ekki haft óöur. Júnas vildi ekkert spá um það hvenær brúarsmíöinni yröi lok- iö en brúin veröur 520 metra löng með tveimur akreinum og gangstétt. „LEIÐIN STYTTIST UM 30 KM“ Viö stigum nú um borö i vél- bátinn Merkúr þar sem Sifturð- ur Oli Sigurðsson hélt um stjórnvölinn, en hann sér unt alla nauðsynlega fiutninfta og samgiinftur milli lands og vinnupallanna úti á firðinum. A pöllunum voru menn önnum kafnir við að fylla möl að neðstu mótunum sem liggja undir yfirborði sjávar. Verkinu Ilér nota menn sleypupramma í staö steypubíla. Unniö viö að f.vlla möl að neðstu mótunum á stólpa nr. tvö. stjórnuðu þeir Haukur Karls- son verkstjóri og Pétur Ingólfs- son verkfræðingur, en auk hans hafa Jón Helgason verk- fræðingur og Helgi Hallgríms- son yfirverkfræðingur hjá Vegagerðinni yfirumsjón með brúarsmíðinni. Pétur vildi 'ekki fremur én Jónas segja fyrir um hvenær verkinu lyki, enda væru fram- kvæmdirnar mjög háðar veðri og sjógangi. Fyrsti stöpullinn er nú fullgerður og er nú unniö við annan stöpulinn og undir- búning þess þriðja. Sagði Pétur að þeim hefði gengið mun bet- ur með annan stöpulinn en þann fyrsta, enda reynslunni ríkari þannig að búast mætti við að betur gengi eftir hvern stöpul. Stöplarnir eru allir mjög sterkbyggðir enda mun ekki veita af þar sem straumar eru oft miklir í mynni Borgar- fjarðar. Pétur sagði að brúin myndi stytta leiðina um tæpa 30 km í Borgarnes en aðalatrið- ið væri þó að hér væri um að ræða hagkvæmustu lausnina á endurnýjun vegakerfisins fyrir Borgarfjörð. Vegastæði í botni Borgarfjarðar væri mjög erfitt og ef miðað væri við kostnaðinn við að leggja nýjan veg frá Sel- eyri yfir i Borgarnes, sem hefði óhjákvæmilega i för með sér gerð nýrrar brúar yfir Hvítá auk ýmissa smærri brúa, væru þessar framkvæmdir mun hag- kvæmari f.járhagslega. Litið við hjá brúarsmiðum við Hvítárósa Þær sjá mannskapnum fyrir næringu: Kristín, Guðríður. Þorgerður, Gunnhildur og Rósa. t frístundum dunda menn sér við borðtennis, spil eða tafl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.