Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAG-UR 10. JULt 1976 KROSSGATA 1 P p r PTIZl! 9 10 l!_ ■■■Í2 ZU'LZ -B LÁRÉTT: 1. skafa 8. reykja 6. kyrrð 9. vofan 11. ólfkir 12. ferskur 13. fyrir utan 14. egnt 16. spil 17. blaðra. LÓÐRÉTT: 1 árar 2. á bolta 3. dýrið 4. ólíkir 7. ofna 8. ofnrauf 10. ónotuð 13. fæðu 15. ólfkir 16. for- föður. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sæta 5. tá 7. ófu 9. at 10. tarfur 12. TT 13. eða 14. ar 15. nauma 17. mara. LÖÐRÉTT: 2. ætur 3. tá 4. sóttina 6. otrar 8. fat 9. auð 11. ferma 14. aum 16. ar. 1 FRÁ HÖFNINNI Þegar lokið var við skipafréttir í sunnudags- blaðið á föstudagskvöld voru Goðafoss og Reykja- foss væntanlegir frá út- löndum, en Mánafoss, Hekla og Stapafell áttu að fara úr höfninni. Urriða- foss átti væntanlega að fara í gær og lrafoss var væntanlegar i dag. Þá var von á Tungufossi strax eft- ir helgi. 6 ungar stúlkur héldu hlutaveltu f Granaskjóli fyrir skömmu. Þær söfnuðu 12 þús. krónum og gáfu allan ágóðann til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hér á myndinni sjáum við þrjár þeirra, þær Gestrúnu, Val- dísi Eddu og Ingibjörgu en Asthildur Lind, Jónfná og Steinunn eru ekki með á myndinni. í DAG er sunnudagur 1 1 júli, 193 dagur ársms 1 976, 4 sunnudagur eftir trinitatis og Benediktsmessa á sumri Ár degisflóð í Reykjavik er kl 06 05 og síðdegisflóð kl 18 28 Sólarupprás i Reykja vík er kl 03 29 og sólarlag kl 23 35 Á Akureyn er sólarupp rás kl 02 39 og sólarlag kl 23 53 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 01 03 (íslands almanakið) Prestastefna lauk í gær: Nauðsyn að aðlaga starfs- hætti kirkjunnar samtímanum SKRIFTIR NAUÐSYNLEGUR ÞATTUR SÁLGÆSLUNNAR SVO segir Drottinn: Bolvaður er sá maður, sem reiðir sig á menn og gjörir hold að armlegg sin- um, en hjarta hans vikur frá drottni. (Jer.1 7,5) Kristbjörg Stefánsdóttir frá Skálanesi í Vestmanna- eyjum verður 80 ára á morgun, 12. júli. Hún dvelst á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hrauntúni 2 í Vestmanna- eyjum. PEIMIMAVIIMIR \;gcWumd Hefurdu ekki eitthvað örlítið meira á samvi/kunni, lamhið mitt? Sigríður Viðarsdóttir Bárðarási 19, Hellissandi og Pálfna Garðarsdóttir Bárðarási 15, Hellissandi óska báðar eftir að skrif- ast á við krakka á aldrinum 13—14 ára. Vigdís Þórisdöttir, Þóru- stig 2, Y-Njaróvik, óskar eftir bréfaskiptum við stelpur og stráka á aldrin- um 11 — 12 ára. | FHÉTTIP ~ | Kvennadeild Slysavarn- arfélagsins f Reykjavfk ráðgerir ferð til Vest- mannaeyja miðvikudaginn 21. júlí. Þær félagskonur, sem hafa áhuga, tilkynni sig sem fyrst f síma 37431, ’ eða 32062. tJr frétt um inn- flutningsbann á ósaltað kjöt frá Norðurlöndum af ótta við gin- klaufaveiki: Og Dagana frá og með 9. júli til 15. júli er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borg- inni sem hér segír: í Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00, nema sunnudaga — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsíngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 C IMI/DrtUMO HEIMSÓKNARTÍM OJUI\nanUð AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstoðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 1 5— 1 6. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30---- 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20 CnCIVI BORGARBÓKASAFN REYKJA O U I IM VÍKUR: — AOALSAFN Þing- holtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardogum til kl. 1 6. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Árna Magnússonar Handritasýning í Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústáðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud kl 10—12 í síma 36814 — FARANDBÓKA SOFN. Bókakassar lánaðir til skipa, hcilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fostudaga kl. 14—19, laug- ard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabilar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl: 10—19. Galleríið í Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum i tilefni af prestastefnunni, sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal höklar, altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. BILANAVAKT svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Kjöt, frá tslandi fylgdi með f þessu banni og kom mönnum það næsta á óvart, þvi að hér hefir aldrei gengið nein gin- eða klaufaveiki; þurfti því sfzt að óttast kjöt héðan. Stjórnin hér hóf þegar samn- inga við ensku stjórnina um það, að létta þessu banni af hvað ísland snerti. Úr- skurður um þetta barst í gær og er á þá leið að innflutningsbannið skuli ekki gilda um kjöt frá tslandi. Höfum við því opinn markað í Englandi fyrir hið nýja kjöt okkar. cengisskráning NR. 127 — 9. júlí 1976. I Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184.00 184,40* 1 Sterlingspund 327.90 328,90* 1 Kanadadollar 190,10 190,60* 100 Danskar krónur 2987.80 2995,90* 100 Norskar krónur 3287.05 3295,95* 100 Sænskar krónur 4120,50 4131,70* 100 Finnsk mörk 4736,10 4749,00* 100 Franskir frankar 3863,80 3874,30* 100 Belg. frankar 463,20 464,40* 100 Svissn. frankar 7425,55 7445,75* 100 Gyllini 6744,50 6762,80* 100 V.-Þýzk mörk 7136,50 7155,90* 100 Lfrur 21.93 21,99 100 Ausíurr. Sch. 999,20 1001.90* 100 Escudos 586,10 587,70* 100 Pesetar 270,45 271,15 - 100 Yen 62,03 62,20* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184,00 184,40* * Breyting frá sfAustu skráningu .J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.