Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1979 STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT Nælonstyrkt dökkblá fyrir börn og fullorðna SOKKAR Með tvöföldum botni. SOKKAHLÍFAR REGNFATNAÐUR KULDAFATNAÐUR GÚMMÍSTÍGVÉL FATAPOKAR yf€adduu SMÍÐAJÁRNSLAMPAR BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR OLÍUOFNAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10“,15“,20“ með rafhlöðum. VASALJOS fjölbreytt úrval TJALDLJÓS ÚTIGRILL VIÐARKOL GASFERÐATÆKI OLÍU PRÍMUSAR Steinolía, 2 teg. Plastbrúar 10 og 25 Itr. ARINSETT FÍSIBELGIR • SÓLÚR OLÍUOFNAR Með rafkveikju Valor Radiant De Luxe ^ Ánanausturrr*' Sími 28855 Leikrit vikunnar í útvarpi kl. 20.10: Gestir hr. Birowskis í kvöld vorður flutt loikritið „Gostir hr. Birowskis". oftir Giintor Eioh. l>ýðinj{una Korði InjfihjörK Stophonson. Lárus Pálsson lcikstýrði verkinu, on moð aðalhlutvorkin fara þau Þorsteinn Ö. Stophonson. Arn- dís Björnsdóttir og Injja Þórð- ardóttir. Þotta loikrit or nú endurflutt. on var áður flutt í útvarpið árið lflfiO. Það tekur 50 mínútur í flutninRÍ. Birowski drojíur fram lífið af ellistyrk. cn hann býr ásamt tveimur Kiimlum konum í húsi rótt utan við hæinn. Sajinir horma að á þeim stað sóu reim- loikar miklir. onda hafi þar Lárus Pálsson. Þorstoinn Ö. Stephensen. vorið bústaður böðuls fyrr á öldum ok sanjíi hann þar ljós- um logum. Þetta getur því varla talist skommtilogur stað- ur til að eyða ævikvöldinu á. en Birowski gamli þarf okki að láta sór leiðast. því hann á vini som stytta honum stundirnar... Giinter Eich fæddist í Lehus við ána ödor árið 1907. Ilann stundaði nám í lögfræði og kínvorskri sögu. barðist í hoimsstyrjöldinni síðari og var tekinn hiindum af Bandaríkja- mönnum. Um árið 1950 fór hann að skrifa útvarpsleikrit og náði hann góðum árangri á því sviði. Eich fókkst oinnig við ljóðagcrð. oinkum síðari ár ævinnar. on hann lóst árið 1972. í lcikritum Eichs komur oft fram dulúð og sum þeirra oru á mörkum hins yfirnáttúrulega. Ilann hofur mikla samkonnd moð því fólki som halloka hofur farið í lífinu, on jafnframt kann hann þá list að blanda ha'filog- um skammti af gamni í alvör- una. Mcðal loikrita som útvarpið hofur áður flutt oftir Eich má ncfna „Rakara grcifans," „Allah hoitir hundrað niifnum." „Stúlkurnar frá Vitrobo". oj? „Tinhrcsti". on loikrit þessi hafa vorið flutt á tímahilinu frá 1959 til 197fi. Arndís Björnsdóttir. Útvarp kl. 20.55: íslandsmótid í knattspy rnu í kvöld kl. 20.55 mun Ilormann Gunnarsson lýsa síÚari hálfloik í loik Víkinjís og Koflavíkinjía í fyrstu doild Islandsmótsins í knattspyrnu. Þetta er tólfta umferð mótsins, en það h^efur verið afar jafnt hinjíað til. Víkingur og Keflavík eru bæði um miðbik deildarinnar, Víkinjtur með 13 stijí en Keflavík með 12. Vegna þess hve mótið er jafnt, aðeins 5 stijí skilja að fyrsta ojí sjöunda lið, má sejíja að flestir leikir séu úrslitaleikir enda hefur mörjíum reynst erfitt að jíeta sér til um úrslitin. r - utvarp Reykjavfk FIM41TUDkGUR 2. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa" eftir Gösta Knutsson í þýðingu Einars M. Jónssonar (3) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti: Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallað um frídag verzl- unarmanna. 11.15 Morguntónleikar: Steven Staryk og Konneth Gilbert leika á fiðlu og sembal Són- ötu í F-dúr og Sónötu í g-moll eftir Johann Sebastian Bach/ Ars Rcdiviva kammer- sveitin leikur Konsert í a-moll fyrir piccoloflautu og strengjasveit og Konsert í G-dúr fyrir óbó, fagott og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Einleikarar: Franti- sek Cech, Jiri Mihule og Karel Vidlo. Stjórnandi: Mil- an Munclinger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissaj'an: „Korriró" eftir Asa í Bæ. Höfundur les sögulok (14). SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Sergej Rakhmani- noff. Valdimír Ashkenazý leikur á pfanó Tilbrigði op. 42 um stef eftir Corelli/ Boris Christoff syndur þrjú söng- lög við undirleik Alexandres Labinskýs/ Höfundir inn og Ffladelfi'uhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 1 í fís-moll op. 1; Eugene Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Gestir herra Birowskis" eftir Gtinter Eich. Áður útv. 1960. Þýð- andi: Ingibjörg Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Biro- wski/ Þorsteinn ö. Stephen- sen. Paula/ Arndís Björns- dóttir. Theresa/ Inga Þórð- ardóttir. Leonard/ Steindór Hjörleifsson. Cecilia/ Mar- grét Guðmundsdóttir. Erd- muthe/ Kristbjörg Kjeld. Emil/ Árni Tryggvason. 20.55 Islandsmótið í knatt- spyrnu — fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik Vfkings og Keflvíkinga á Laugardals- velli. 21.50 Smátrío fyrir flautu, selló og píanó eftir Leif Þór- arinsson. Jón Sigurbjörnsson, Pétur Þorvaldsson og Halldór Har- aldsson leika. 22.00 Á ferð um landið. Fimmti þáttur: Geysir. Um- sjónarmaður: Tómas Einars- son. Talað við dr. Trausta Einarsson prófessor og Ár- mann Kr. Einarsson rithöf- und. Lesari með umsjónar- manni: Snorri Jónsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUD&GUR 3. ágúst. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gest- ur í þessum þætti er leikar- inn James Coco. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Frank Sinatra í vina- hópi. Frank Sinatra, Dean Martin, Tony Bennett, Natalie Cole, Leslie Ugg- ams, Loretta Lynn, Robert Merrill, Nelson Riddle og hljómsveit hans flytja göm- ui vinsæl lög. 21.55 Rannsóknardómarinn. Lokaþáttur. Frá sjónarhóli vitnis. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.