Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1979 KVÖLD N/trriJR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Rrykjavfk. daKana 27. júIí til 2. áKust. aA báAum. dÖKum mcAtöldum. er sem hér scKÍr: f HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK upiA til ki. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sölarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lukaAar á lauKardöKum og heÍKÍdöKum. en ha-Kt er aA ná sambandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuA á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er haxt aA ná sambandi viA lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aAeins aA ekki náist f heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúAir ok læknaþjönustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorAna KeKn mænusótt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamáliA: Sálu- hjálp í viAlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA viö skeiAvöllinn í VíAidal. Sfmi 76620. OpiA er milli ki. 14—18 virka daKa. ftnn f*a evQjuQ Reyhjavík sími 10000. OnU UAUOlNO Akureyri sími 96-21840. eini/niUMA HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKKAnUO spítalinn: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um oK sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17 OK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Ki. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VlFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudatra til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. CÖPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- öUr N inu við Hverfistfötu. LeKtrarsalir eru opnir mánudaKa — föstuda^a kl. 9—19, útiánasalur (ve^na heimalána) kl. 13—16 sömu da«a. bJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin da^leKa kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKtlR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. BinKholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardöKum ok sunnudöKum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. WnKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9 — 22. I^okað á lauKardÖKum ok sunnu- döKum. Lokað júlfmánuð ve^na sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í WnKholtsstræti 29 a. sími aðalsafns. B<>kakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sðiheimum 27. sími 368H. Mánud. —föstud. kl. 11—21. BÓKIN IIEIM - S<>lheimum 27, sími 83780. Heimsend inKaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaðt ok aldraða. Sfmatfmi: Mánuda^a <>k fimmtudasKa kl. 10-12. IILJÓÐBÓKASAFN - IIólmKarði 34. síml 86922. Hlj<)ðbpka|)jónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-4. HOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Opið mánud. — íöstud. kl. 16 — 19. Lokað júlfmánuð veifna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 11 — 21. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasaíni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKÍna. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. — AÖKanKur ok sýninKarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla d»K« vikunnar nema mánudaKa. StrætisvaKn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR IlnithjörKum: Opið alla daKa nema mánud»K» kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið alla daKa. nema lauKardKa. frá kl. 1.30—4. AðKan^ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daK» kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opirt samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK tún er opirt þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síöd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaK sunnudaK kl. 14-16. þeKar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30. (Sundhöliin er þó iokurt miili kl. 13 — 15.45.) LauKar- daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudaKskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í VesturbœjarlauKinni: Opnunartfma skipt miili kvenna oK karla. — Uppl. f sfma 15004. 0,1 aij aw a|/T VAKTÞJÓNUSTA borKar dILANAVAIV I stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍH ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- „JARÐSKJÁLFTAR í Grinda vík. í fyrrinótt urðu afarmikil bröKð að jarðskjálftum í Grindavík. eftir því sem Mbl. freKnaði í Kær. Taldir voru um 20 kippir <>k voru sumir þeirra mjöK snarpir. svo að fólki varð tæpleKa svefnrótt í húsum sínum um nóttina. Fæstir kippanna munu hafa fundizt hár í ba-num,,. „FLUGPÓSTFERÐIR eru nú reKluIeKar til Norður <>k Austurlandsins hvern þriðjudaK. til Vestmannaeyja hvern föstudaK ok til Stykkishólms ok ísafjarðar alla lauKardaKa. Ætti almenninKur að nota þessa fljótu ok öruKKU p<)stferðir. því aukaKjaldið. 10 aurar, Ketur ekki talizt hátt. þ<*K»r tekið er tillit til þcss hve fljótt brófin komast til viðtakenda*4. minninKarkort: / \ GENGISSKRANING NR. 143 — 1. ágúst 1979 Eining Kl. 12.00 Keup Sala 1 Bandaríkjadollar 359,90 360,70* 1 Sterlingspund 809,15 810,95* 1 Kanadadollar 307,60 308,30* 100 Danskar krónur 6832,15 6847,35* 100 Norakar krónur 7140,20 7156,00* 100 Saenskar krónur 8549,70 8568,70* 100 Finnsk mörk 9355,34 9376,15* 100 Franakir frankar 8454,30 8473,10* 100 Bolg. frankar 1231,10 1233,80* 100 Svissn. frankar 21713,40 21761,70* 100 Gyllini 17923,30 17963,10* 100 V.-Þýzk mörk 19684,40 19728,20* 100 Llrur 43,89 43,99* 100 Austurr. Sch. 2688,80 2694,80* 100 Escudos 736,00 737,60* 100 Peaetar 544,60 545,80* 100 Yon 166,49 166,86* 1 SDR (aératök drátt- arréttindi 468,05 469,09 * Breyting frá eföuetu ekráningu. V \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. ágúst Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 395,89 396,77* 1 Sterlingepund 890,07 892,05* 1 Kenadadollar 338,36 339,13* 100 Danekar krónur 7515,37 7532,09* 100 Norekar krónur 7854,22 7871,60* 100 Saanakar krónur 9404,67 9425,57* 100 Finnsk mörk 10290,89 10313,77* 100 Franskir frankar 9299,73 9320,41* 100 Belg frankar 1354,21 1357,18* 100 Svissn. frankar 23884,74 23937,87* 100 Gyllini 19715,63 19759,41* 100 V.-Þýzk mörk 21652,84 21701,02* 100 Lírur 48,28 48,39* 100 Aueturr. Sch. 2957,68 2964,28* 100 Escudos 809,60 811,36* 100 Pesetar 599,06 600,38* * Breyting frá eíöuelu ekráningu. l DAG- BOK í DAG er fimmtudagur 2. ágúst, sem er 214. dagur ársins 1979. 16.VIKA sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl.00.15 og síðdegisflóð kl.12.57. Sólarupprás í Reykjavík kl.04.35 og sólarlag kl.22.30. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl.20.37.(Almanak háskólans). Því að svo elskaði Guö heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til pess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. ( Jóh. 3,16.) | K ROSSGATA ~| 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ ■ 14 15 lb ■ ■ ■ LÁRÉTT: — fært til, 5 samstæð- ir. 6 brún, 9 nöldur, 10 óræsti, 11 tveir eins, 13 jafningur, 15 rétt, 17 drembna. LÓÐRÉTT: - 1 drembilætis, 2 sefa, 3 skerpa, 4 Kurt. 7 slá, 8 ótta, 12 veKur, 14 títt, 16 forsetninK. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 Kestur, 5 oí, 6 aflann, 9 sæl, 10 oK, 11 al, 12 æti, 13 salt, 15 álf, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 Krasasni, 2 soll, 3 tía, 4 renKir. 7 fæla, 8 not, 12 ætla. 14 ián, 16 fð. FRÉ1 1 HR í FYRRINÓTT íór hitinn niður fyrir frostmark og varð eins stigs frost norður á Hveravöllum. En á láglendi var kaldast í fyrrinótt á Hjaitabakka, en þar for hit- inn niður að frostmarki. Eins stigs hiti var um nótt- ina á Þingvöilum og á Nautabúi í Skagafirði. Hér í Reykjavik var hitinn 6 stig. í fyrradag var sólskinið í höf- uðborginni í tæplega 15 klst. Næturúrkoman var hvergi teljandi á iandinu, en náði einum millimetra á Hjaltah- akka. Veðurfræðingarnir telja horfur á aframhaldandi svalviðri á Norður og Aust- urlandi. en að sæmilcga hlýtt verði um sunnan og vestanvert landið að degin- um til. í LANDBÚNAÐARRÁÐUN- EYTINU er nú laust emb-' ætti, sem forseti íslands veit- ir, en það er deildarstjórast- aðan jarðeignadeildar ráðun- eytisins. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 30. ágúst n.k. SKÓLASTJÓRA OG KENN- ARASTÖÐUR við allmarga skóla út um land, eru nú lausar tii umsóknar, segir í tilk. frá menntamálaráðun- eytinu í nýju Lögbirtingabl- aði. Eru skólastjórastöðurnar við: Grunnskólann í Bíldudal, á Þingeyri, á Borgarfirði eystri og við grunnskólann Holti. Einnig er um að ræða nokkrar íþróttakennarastöð- ur. Umsóknarfrestur um stöður þessar rennur út ýmist 7. ágúst eða 30. ágúst n.k. SKIPTARÁÐANDINN í Reykjavík boðar í nýlegu Lögbirtingablaði til skiptaf- undar í þrotabúi Breiðholts hf. 20. ágúst næstkomandi. — „Meðal viðfangsefna fundar- ins er að lýstarkröfur verða kannaðar og gerð grein fyrir stöðu búsins samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja þá fyrir“, segir í tilk. skiptaráð- andans. En skiptafundurinn verður í skrifstofu borgarfóg- etaembættisins. í SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju við Sól- heima, verður spiluð félags- vist í kvöld kl, 9. Spilakvöld þessi eru á fimmtudagskvöld- um og nú í sumar rennur ágóðinn til kirkjubyggingar- sjóðs Langholtskirkju. 1 FRÁ HOFNINNI .Vcssjíú mínir hcrrar. Nýhakaður E F T A íormaður, Mr.Svavarsson írom Sovjet Iceland..‘ I FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ögri úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða.. Og í gærm- orgun kom togarinn Vigri af veiðum. Aflanum var landað hér í gær, en hann mun hafa verið kringum 320330 tonn og mestmegnis þorskur. í gær komu frá útlöndum Úðafoss og Selá. Þá munu hafa látið úr höfn í gær Langá og Helgafell eldra. Snemma í dag er skemmtiferðaskipið Evrópa væntanlegt og heldur það för sinni áfram í kvöld. Þá er í dag væntanlegt lítið leiguskip á vegum SIS, frá útlöndum. | IVlHMr\)IMC3AFlSFNjQLD MINNINGARKORT Lands- samtakanna Þroskahjálpar fást í skrifstofu samtakanna að Hoftúni 4A, opið fyrir hádegi þriðjudaga og fimmtudaga. Síminn er 29570. ÞESSAR telpur. sem eru llalnfirðingar. efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítala Watsons. Söfnuðu þær tæplcga 9000 krónum til stofnunarinnar. Telpurnar heita: Jóhanna Rúnarsdóttir. Svanhildur Reyn- isdóttir. Ilelga Hrund Einarsdóttir og Eiísa Magnúsdóttir. | ÁMEIT OC3 GJAFIR [ ÁIIEIT á Strandarkirkju afhent Mbl.: Áheit 1.000, Þ.B. 1.000. S.Þ.S. 10.000, J.R. 2.000. Hrefna 1.000, InKa 1.000. B.B. 5.500. H.B. 1.000. X.Þ. 50.000. A.S. 500. A.J. 5.000, G.G. 2.000, N.N. 5.000. N.N. 25.000, A.P. 10.000. RaKnheiður Þórflar- dóttir 2.000. E.J. 1.500. Jenný 3.000. J.B. 1.000. Guöbjörsr Ólafsdóttir 14.000. SiKr(ður 5.000, Ásta Þórðar- dóttir 2.000. P.Ó. 5.000, S.L.B. 5.000. FJ.G. 1.000. N.N. 1.500, S.G. 3.000. N.N. 500, N.N. 5.000. D.B. 1.000. S.S. 2.000. E.J.-J.J. 6.000. H.F. 10.000, G.G.J. 5.000, Svava 5.000, G.K. 8.000. S.S. 5.000, Ó.Þ.J. 10.000, S.N. 5.000. O.P. 2.000. V.O. 10.000, N.N. 5.000, H.V.R. 3.300, J.K.Á. 1.000, J.G. 2.000. Gurtný 1.000, L.L. 1.000, SiKrfður Jónsdóttir 15.000, A.I. 5.000, N.N. 20.000, Klara 1.000, N.N. 1.000. G.E. 1.000. Hanna Jóns- son 34.670. Smyrill 1.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.