Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 27 HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS kynnir heimilisiðnarskólann Dagana 8.—12. október1979 veröur sýning og kynning í versluninni islenskur Heimilisiön- aöur, Hafnarstræti 3, R. Eftirfarandi náms- efni veröa kynnt: Tóvinna og halasnælduspuni, mánudaginn 8. október kl. 2—4 e.h. Knipl þriöjudaginn 9. október kl. 2—4 e.h. Vattteppagerð miövikudaginn 10. október kl. 10—12 f.h. Myndvefnaöur fimmtudaginn 11. október kl. 2—4 e.h. Krossvefnaður föstudaginn 12. október, kl. 2—4 e.h. Auk þessa eru fyrir huguö námskeiö í eftirfar- andi námsefni veturinn ’79—’80: Vefnaöur, vefnaöur fyrir börn, hnýtingar, prjón, baldering, orkering, jólaföndur, frjáls útsaumur, tuskubrúöugerö, þjóðbúninga- saumur, útskurður. Skrifstofa Heimilisiönaðarskólans er aö Lauf- ásvegi 2, sími 15500. Opin: þriöjudaga kl. 10—12 f.h. og fimmtu- daga kl. 2—4 e.h. Skólastjóri. y / /// /t' /AA Vetrar-i skoöuri CHRYSLER DODGE PLYMOUTH SIMCA HORIZON * Nú er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir veturinn, bæði til að tryggja notagildi hans í öllum veðrum og koma í veg fyrir óþarfa eldsneytisnotkun. Við bjóðum upp á fyrirbyggjandi vetrarskoðun fyrir fast verð. Við framkvæmum eftirtalin atriði: 3. 4. 1. vélarþvottur 2. rafgeymasambönd athuguð viftureim athuguð rafgeymir og hleðsla mæld 5. vél þjöppumæld 6. skipt um piatínur 7. skipt um kerti 8. skipt um loftsíu 9. skipt um bensínsíu 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. vél stillt kælikerfi þrýstiprófað frostþol mælt kúpling yfirfarin öll Ijós yfirfarin aðalljós stillt undirvagn athugaður vökvi á höfuðdælu ath. hemlar revndir rúðuþurrkur ath. frostvari settur á rúðsprautur Innifalið efni: kerti, platínur, bensinsía, loftsia og frostvari á rúðusprautu. pr. 4 cyl. vél kr. 29.845 pr. 6cyl. vél kr. 36.912 pr. 8 cyl. vél kr. 42.968 tmm Bræóraborgarstig 16 Sírni 12923-19156 Báðar bækur Féturs Gunnarssonar komnar út 1 nýjum útgáfum Punktur punktur komma strik 4. útgáfa Ég um mig frá mér til mín 2. útgáfa Þeir sem hafa beðið eftir bókum Péturs ættu að bregða við skjótt, því að reynslan hefur áþreifanlega sannað að þær standa ekki lengi við í bókabúðunum. PRISMA Orkla spónaplötur Eigum jafnan fyrirliggjandi hinar viðurkenndu Orkla spónaplötnr. Orkia standard Möbel 8 og 25 mm 124x250. Orkla Superfin Möbel 10 til 22 mm 124x250. Orkla Elite vatnsþolnar 10 til 22 mm 124x250. Orkla S-Gulv gólfplötur 22 mm 062x242 með nót/tappa á ölium köntum. Orkla Superfin Vegg - til veggklæðninga 10 og 12 mm 122x250 með falsi á 2 köntum. Orkla Superfin Himling loftplötur 12 mm 062x122 eða 062x242 með falsi á 4 köntum. Sérlega hagstætt verð. Getum afgreitt gegn sérpöntunum fyrir viðskiptavini okkar, eftirtaidar gerðir af Orkla spónaplötum til kteðninga. Orkla baðherbergiskteðnihgar á veggi og loft, vatnsþoinar Elite áh'mdar með harðplastplötum f viðariíki og einnig í mörgum fallegum litum. 12 mm 062x243 með faisi á 2 köntum. Orkla Elitex - tii veggklæðninga - vatnsþolnar Eiite með piasthúð - 12 mm 062x260 í 3 iitum. Orkla Saga-Spon - veggkteðning með strigadúk 12.5 mm 062x250 með falsi á 2 köntum. Orkla Sponyl - veggkteðning með vinyl-veggfóðri 12.5 mm 062x250 með falsi á 2 köntum. Stuttur afgreiðslufrestur. Orkia spónaplötur fást hjá flestum timbursölum og byggingavöruveniunum um iand alit. Norske Skog _______________________ Norske Skogindustrier AS ° Einkaumboð á íslandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f., Síðumúla 33. 105 Reykjavík. Stmi 84255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.